Hermes - 01.12.1988, Síða 16

Hermes - 01.12.1988, Síða 16
14 Haustiö 1918 var haldiö samvinnunámskeiö i húsi lönskólans i Reykjavík sem Jónas Jónsson stjórnaöi. Þaö er taliö fyrsta ár Samvinnuskólans. Hér er mynd af skólaspjaldi fyrsta árgangs skólans. hafi tekið ákvörðunina um stofnun Sam- vinnuskólans. Um þann félagsskap skrif- ar Jónas: „í þeitn samtökum vont fyrst þeir Hallgrímur Kristinsson, Sigurður Jónsson, Guðbrandur Magnússon og Jónas Jónsson. Næst bœttust íhópinn Tryggvi Pórhallsson, Aðalsteinn Kristinsson og Magnúts Kristjónsson. Eftir andldt Hallgríms Kristinssonar fetaði Sigurður Kristinsson í þvt efni eins og öðrttm íspor bróðttr síns. Pessi samtök vortt mjög umtöluð ílandinu . . . Petta félag var ndlega ósýnilegt. Pað Itafði engar samþykktir, enga stjórn, enga ritaða stefnuskrá. Ekki lét það heldur fcera fundarbœkur um aðgerð- ir sínar. Samt var þetta mjög áhrifa- mikið félag. Pað lifði á hugsjónum og fyrir hugsjónir. Tímamenn komtt saman þegar einltver í félaginu fann að ráða þurfti fram úr nokkrum vanda. Lang oftast var komið saman í herbergi Hallgríms Kristinssonar . . . Itið varanlega verk Tímamanna varað endttrskipuleggja félagsmálastarfið í landinu, skapa samvinnuhreyfing- unni olnbogarúm í þjóðlífinu og grundvalla nýja flokkaskipun, byggða á samvinnu, sameign og sam- keppni. Pegar Tímameitn Itöfðtt lokið hlutverki sínu breyttist viðhorf í fé- lagsmálttm í landinu þannig að andi hlutafélags- og gróðahyggjtt náði undirtökum miklu víðar heldttr en heppilegt varfyrir þjóðlífið". Þetta er Sambandshúsiö eins og þaö var i fyrstu gerö en myndin er tekin um 1930. Þar fékk Samvinnuskólinn inni 1920 og þar var ibúö Guörúnar og Jónasar uns þau fluttust í Hamragaröa 1941. Ljósm.: Vigfús Sigurgeirs- son. Þegar Hallgrímur Kristinsson réði Jónas til að veita námskeiði santvinnu- manna forstöðu veturinn 1917-1918 var Jónas enn starfsmaður Kennaraskólans. En kennsla þar féll niður þennan frosta- vetur sökum eldiviðarleysis og Jónas dvaldi sumarið 1917 og mestan hluta næsta vetrar hjá ættingjum sínum í Þing- eyjarsýslu. Hann kom þó suður til þess að undirbúa námskeiðið og fékk Guð- brand Magnússon til þess að hafa umsjón með kennslunni um veturinn í fjarveru sinni. Miklir erfiðleikar voru á að fá húsnæði fyrir námskeiðið, og fór svo að lokum að Jónas lagði til íbúð sína að Skólavörðu- stíg 35. Kennslan fór fram í tveimur stofum, þar sem nemendur bjuggu einn- ig, og voru bæði herbergin hituð með einum móofni. Námskeiðið stóð í þrjá mánuði, febrúar, mars og apríl 1918. Haustið 1918 hófst svo nám í sam- vinnuskólanum í desember og stóð þá í fimnt mánuði. Kennslan fór fram í húsa- kynnum Iðnskólans. Jónas kenndi sjálf- ur ensku, félagsfræði og samvinnusögu, en einnig var kennd íslenska, þýska, danska, verslunarsaga, hagfræði, bók- færsla og vélritun. Til þessa fyrsta nám- skeiðs sem Jónas stjórnaði er formleg stofnun Samvinnuskólans rakin. Ari síðar, 1919, tók Samvinnuskólinn síðan til starfa sem tveggja vetra skóli. Fjárhagslegur grundvöllur var tryggður með þeirri samþykkt aðalfundar Sam- bandsins, að fimmti hlutinn af tekjuaf- gangi þess skyldi renna í sérstakan menningarsjóð til þess að standa straum af útgjöldum við Samvinnuskólann og aðra andlega starfsemi sem Sambandið kynni að hafa með höndum. Auk þess hlaut skólinn fyrstu árin fjárstvrk frá Al- þingi til jafns við Verslunarskólann. Með byggingu fyrsta áfanga Sam- bandshússins við Sölvhólsgötu fékk Samvinnuskólinn svo fastan samastað árið 1920. Elsti samvinnuskólinn Því hefur verið haldið fram að Sam- vinnuskólinn sé elsti skóli sinnar tegund- ar í heiminum. Það mun rétt vera. Þó munar ekki miklu. Breski samvinnuskól- inn, sem er næstelstur, var stofnaður að- eins einu ári síðar en sá íslenski, árið 1919. Samvinnumenn í Skandinavíu voru hins vegar mun seinni til að koma á lagg- irnar sérstökum samvinnuskólum. Sænski samvinnuskólinn var þannig stofnaður árið 1925. Áður höfðu sænskir samvinnumenn þó stofnað bréfaskóla. Það var árið 1919. Danski samvinnuskólinn hóf starfsemi sína árið 1932. Áður hafði þó einn dönsku lýðháskólanna haft með höndum námskeið fyrir starfsmenn kaupfélaga. Það var veturinn 1917-1918, eða skömmu eftir að fyrsta námskeiðið af því tagi var haldið hér á landi. í Noregi var samvinnuskóli formlega stofnaður árið 1946, þótt áður hafi verið stunduð þar fræðslustarfsemi með nám- skeiðum og bréfaskóla. Hitt er svo annað mál að þótt þessir skólar beri hliðstæð nöfn var starfsemi þeirra og er enn með afar ólíku sniði. Sumir þeirra eiga reyndar fátt annað sameiginlegt en nafnið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.