Hermes - 01.12.1988, Síða 22

Hermes - 01.12.1988, Síða 22
20 Þessi mynd er úr kennslustund 1936. Fremri röð f. v.: Kári Sigurjónsson, Bjarni Gíslason, Helga Karlsdóttir, Ásta Finnsdóttir og Ingibjörg Heið- dal. Aftari röð f.v.: Steingrímur Þorleifsson, Þórður Jónsson, Gunn- laugur Pálsson, Hjörtur Guðmundsson og Georg Fanndal. Söngkór Samvinnuskólans veturinn 1936-37. íhonum voru nemendur úr báðum bekkjum og er útskriftarár i sviga. Fremri röð f.v.: Ólafur Bjarnason (1938), Jón Tómasson (1938), Garðar Viborg (1938), Jón ís- leifsson, söngstjóri, Kjartan Sigurjónsson (1938), Jón Björnsson (1937) og Valtýr Kristjánsson (1938). Aftari röð f.v.: Þorgils Steinþórsson (1937), Sigurður Jónasson (1938), SvavarÁrnason (1937), Guðmundur Ágústsson (1938), Haukur Jósepsson (1938), Kristján Hallsson (1937) og Egill Bjarnason (1937). Jónas sjá, að mikilvægast væri að stilla saman strengi vinnustéttanna í sveit og við sjó eins og auðið væri, áður en til meginátaka kæmi um gerð íslensks þjóð- telags. Samtök sveitamanna voru reiðu- búnari. Þess vegna lagði hann fyrst fram lið sitt til þess að fylkja vinnustéttunum við sjávarsíðuna saman til átaka um kjör sín og lífskosti. Síðan ætlaðist hann til að þessar fylkingar stæðu saman í þeirri bar- áttu um þjóðfélagsgerðina sem að fór. Þetta var framsýn hans og hernaðaráætl- un á burðarárum fullrar sjálfstæðis- heimtar. Jónas Jónsson stofnaði aðalskóla sam- vinnuhreyfingarinnar á Islandi á sama ári og fullveldið féll þjóðinni í skaut - 1918 - og helgaði honum og þjóðmála- baráttunni í landinu krafta sína að mestu upp frá því. Hann réð nær öllu um fyrstu mótun og stefnu skólans. Enginn þarf að fara í grafgötur um það - eins og í stjórnmálapottinn var búið af hans hálfu og annarra á þessum árum að hann ætl- aði skóla sínum og nemendum hans áhrifahlutverk í því sköpunarverki sam- félagsins, sem þjóðin var að búast til, og hann ætlaði í því efni að fara sömu leið og hann hafði markað í Skinfaxagreinunum - að reyna að efla einstaklingana að hug- sjónurn og samfélagsþroska, hugrekki og víðsýni, sem gerði þeim fært að leggja sitt af mörkum í þjóðfélagsátökum, og hafa áhrif á framvindu mála. Samvinnuskólinn átti að sjálfsögðu öðru fremur að vera félagsleg þjálfunar- stöð sjálfstæðra þroskaleitarmanna sem veldu og höfnuðu af því sem á borð væri boðið. Þjónusta við samvinnuhugsjónir og þjálfun í samvinnustarfi var æðsta boðorð. Allt kennslustarf hans var í því fólgið að segja nemendum sínum áttir og Friðjón Stefánsson. Útskr. 1933. Var kaupfé- lagsstjóri á nokkrum stöðum og skrifstofumað- ur í Reykjavík. Tók þátt í félagsstarfi rithöf- unda. Var kunnur fyrir smásögur sínar og gaf út nokkrar bækur. Stundaði einnig þýðingar og fjöldi Ijóða og greina birtust eftir hann í blöðum og timaritum. Hinn versnandi heimur varprent- að í 4. tbl. Samvinnunnar 1970. Friöjórt Stefánssort Hinn versnandi heimur Að heimurfari versnandi er heldur vinsœll óður og Itafa margir kyrjað og telja spekiorð. En kannski væri skynsamlegra að kenna að hann sé góður, ef komumst við ei hjd því að dœma úi annað borð. Pvíhverjir nema við skyldu dbyrgð d því bera, hvort artar Itann sig þolanlega heimurinn ídag? Og sé hann ekki eins og menn vilja Idta hann vera, er vissulega okkar mdl að koma því í lag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.