Hermes - 01.12.1988, Page 23

Hermes - 01.12.1988, Page 23
21 Þetta eru nemendur Samvinnuskólans ásamt kennurum voriö 1949. Nöfn þeirra eru jafnan talin frá vinstri: Fremsta röö: 1. Snæbjörn jónsson, 2. Árni Benediktsson, 3. Haukur Sveinbjörnsson, 4. Magnús Aöalbjarnarson, 5. Kristinn Jónsson, 6. Cuöni Jóhannsson, 7. Cuöbrandur Eirfksson, 8. Arnþór Ágústsson, 9. Einar Þorsteinsson, 10. Sólmundur Jóhannesson, 11. Haraldur Árnason. 2. Röö: 1. Kristinn Helgason, 2. Jóhanna Tryggvadóttir, 3. Ragnhildur Kristófersdóttir, 4. Sigríö- ur Kristjánsdóttir, 5. Andrés Kristjánsson kennari, 6. Þorleifur Þóröarson kennari, 7. Þorbjörg Halldórs frá Höfnum kennari, 8. Jónas Jónsson skólastjóri, 9. Guölaugur Rósinkranz yfirkennari, 10. Eiríkur Pálsson kennari 11. Árni Kristjánsson kennari, 12. Jónas Pálsson kennari. 3. Röö: 1. Þuríöur Erlendsdóttir, 2. Siguröur Sveinsson, 3. Jón Leví Bjarnason. 4. Hákon Kristins- son, 5. Siguröur E. Haraldsson, 6. SiguröurJ. Friöfinnsson, 7. Guömundur Kjartansson, 8. Ingólf- ur Ólafsson, 9. Cunnar Magnússon, 10. Sigríður Th. Jónsdóttir, 11. Helga Ingólfsdóttir, 12. Gísli Sveinsson, 13. Ásta Gunnarsdóttir, 14. Arnfinnur Ingi Sigurðsson, 15. Elísa Wium, 16. Áslaug Hansdóttir, 17. Björg Bogadóttir, 18. Inga Rúna Sæmundsdóttir, 19. Matthías Helgason, 20. Hjálmar Styrkársson, 21. Sæmundur Jónsson, 22. Jóhann T. Bjarnason, 23. Guöjón Tómasson, 24. Jón Ó. Guömundsson, 25. Jón Hallgrímsson, 26. Gunnlaugur Birgir Bergmann, 27. Siguröur Eiríksson. Aftasta röö: 1. Halldór Jónsson, 2. Kristján Kristjánsson, 3. Sigurður Haraldsson, 4. Guögeir Ágústsson, 5. Esther Bjartmarsdóttir, 6. Stefnir Helgason, 7. Gríma Sveinbjörnsdóttir, 8. Erla Gunnarsdóttir, 9. Hinrik Finnsson, 10. Cecilía Þóröardóttir, 11. Skúli Alexandersson, 12. Eiríkur Thorarensen, 13. Matthías Pétursson, 14. Magnús H. Sigurjónsson, 15. Sigfús Þorgrímsson, 16. Skarphéöinn Guömundsson, 17. Cunnar Ingvarsson, 18. Ingólfur T. Guöbjörnsson. reyna að glöggva sýn þeirra á kennileiti. Arið 1915 hafði Jónas ritað grein í Skinfaxa sem hann nefndi Endurreisn íslands. Þar víkur hann ýtarlega að stefn- um þeim sem við blasi í sjálfstæðis- og viðreisnarmálum íslendinga og nefnir þrjú nteginverkefni: Fyrst formbarátt- una, hvernig móta eigi lokasamningana við Dani. Þar hafði verið hrevft ýmsum millileiðum. en Jónas segir að þar komi ekki annað til greina en fullur skilnaður. Og síðan fvlgja þessi athyglisverðu orð: ..Hæsta takmark íslendinga er þó ekki fullur skilnaður, þótt sjálfsagður sé á sín- um tíma. heldur fullkomnun íslendinga sjálfra, svo að þjóðarstofninn lifi hverja raun. jafnvel ásókn hinna grimmustu nútíðarþjóða. og að geta rétt sig við að nýju, þegar heimurinn vex að réttlæti. Hærra en allt form sem sífellt breytist, er ódauðleiki hins íslenska kynþáttar." Næst varpar hann fram þeirri spurn- ingu, livort íslendingar eigi að byggja viðreisnina á erlendu auðmagni sem hleypt verði inn í Iandið, og bendir á hætturnar sem fylgi því, bæði í skilnaðar- málinu við Dani og samskiptum við aðr- ar og voldugri þjóðir eftir hann. En síð- an bætir hann við: „Auðmagn án alþýðu- þroska er þrautreynt í menningarlönd- um og hefur gefist illa. Fésýslumenn þessir sýna að þeir eru grímuklæddir þjónar kúgandi auðvalds . . . ef þeim tekst að velta hér inn útlendu auðmagni, meðan þjóðin kann ekki betur með að fara en nú er, yrði það þjóðaróhamingja. Það mvndi binda hendur komandi kyn- slóða bæði út á við og inn á við . . . “ Hann bendir síðan á þriðju leiðina sem verði farsælust - innlenda viðreisn. „Þeir sem vilja fara þessa leið gleyma ekki frelsi og auðsvon íslendinga, en þeir geyma hana. Þeir líta svo á, að þekkingin og manngöfgin séu hið dýrmætasta í eigu manna og þjóða, og að frelsi og fé sé hé- gómi og jafnvel voði í höndunt manna sem skortir til þess kosti.“ STÁLGRINDAR- HÚS - Auðveld í uppsetningu - Stuttur byggingartími - Sveigjanleg byggingakeríi - Breytingar auðveldar - Stálklæðning frá Inter Profiles - Steinullareinangrun - SFS festingar - C og Z langbönd frá Inter Profiles - Okeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.