Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 24

Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 24
22 Þessi mynder úr kennslustund hjá Jónasi 1952. Á myndinni þekkjast taliö f.v.: Magnús Kristins- son, Hermann Hjartarson, Rögnvaldur Sigurösson, Vilhjálmur Guömundsson, Ásgeir Ásgeirsson (viö boröiö), þá eru á bak viö tvö andlit sem ekki þekkjast meö vissu, Haraldur Sigurösson, jónas Hólmsteinsson, Kjartan júlíusson, Pétur Rögnvaldsson (sem Jónas hefur „tekiö upp") og Stefán Björnsson. Viö púltiö situr síöan skólastjórinn Jónas Jónsson. Þetta er í Sambandshúsinu og út um gluggann má sjá turninn á Þjóðleikhúsinu. Á fjörutíu ára afmæli Samvinnuskólans áriö 1958 heimsótti fyrrverandi skólastjóri Jónas Jóns- son skólann ásamt hópi eldri nemenda. Á þessari mynd eru nokkrir nemendur úr fyrstu árgöng- um Samvinnuskólans. Fremri röö f.v.: Jón Jónsson, Jónas Jónsson, fyrrv. skólastjóri, Sigrún Stefánsdóttir, Einar Reynis, Valdimar Sveinbjörnsson, Þorlákur Jónsson ogAri Þorgilsson. Aftari röö í.v.: Þorvaldur Jónsson, Hannes Jónsson, Matthías Ásgeirsson, Sigurvin Einarsson, Júlíus Rósinkransson, Hannes Pálsson, Jens Hólmgeirsson, Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Jón Guö- mundsson og Tómas Hallgrímsson. Mýmörg dæmi mætti rekja úr greinum Jónasar frá þessum árum um þessi við- horf hans og hvatningu til þess að stofna skóla sem geti göfgað manninn og gert hann þroskaðri félagsveru sem geti mót- að þjóðfélagið í anda félagshugsjóna. Þegar á allt þetta er litið þarf enginn að velkjast í vafa um vilja Jónasar til þess að gera skóla sinn að farvegi þeirra hug- sjóna sem hann hafði borið fyrir þjóðina í Skinfaxagreinunum, enda áttu þær í flestum greinum samleið með samvinnu- stefnu. Að þessu markmiði sótti hann í fyrirlestrum sem hann flutti nemendum Samvinnuskólans að morgni flestra skóladaga í nafni samvinnufræðslu. En þessar hugvekjur fjölluðu ekki um sam- vinnustefnuna eða samvinnustarfið inn- an þröngs hrings, heldur í nánum tengsl- um við þjóðlífið, lífsbaráttuna, aðrar stefnur og samferðahugsjónir. Hann kom víða við og sótti orð og dæmi í sögu, reynslu og samtímalíf þjóðarinnar. Sam- félagsmál, sem hæst bar, og daglegir at- burðir fengu sína umfjöllun í spegli hug- sjóna. Þessi fyrirlestrakennsla Jónasar var mest og sterkust fyrsta áratug skólans, þegar stefnur þjóðmálaflokk- anna og gerð hins nýja sjálfstæðisþjóðfé- lags var í deiglunni. Þá risu öldur hátt í átökum sterkra íhaldsmanna og flokk- anna tveggja á vinstri vængnum. íhalds- nrenn héldu fram og veittu brautargengi á stjórnarstólum fyrirmyndum frá hinum grónu og gömlu Evrópuríkjum, þar sem auðstefnan var kjölfesta, en vinstri flokkarnir héldu fram andstæðum sjón- armiðum, þarsemgildi vinnu, þekkingar og félagsþroska var sett ofar auðnum sem lykill að lífskostum þjóðarinnar og samfélagsmvnstri. Gnýr þessara átaka barst inn fyrir veggi Samvinnuskólans og var ekki að undra. Morgunræður Jónasar Jónssonar í Samvinnuskólanum höfðu mikil og djúp- tæk áhrif á nemendur, um það er ekki að villast, og marga mótuðu þær ævilangt, einkum þá sem sóttu skólann á öðrum og þriðja áratugnum. Þessar ræður voru all- ar óskrifaðar, og voru því eftir flutning- inn ekki til nema í huga og minni nem- enda. Því miður hefur það ekki verið kannað sem skyldi, hve boðskapur þeirra var nákominn eða frábrugðinn Skinfaxagreinum Jónasar eða öðrum skrifum áður eða á sama tíma. Nú er slík athugun orðin mjög örðug, þar sem ekki er um aðra leið að ræða en minningaupp- rifjun þeirra fáu nemenda Samvinnu- skólans frá þessum tíma, sem enn eru ofar moldu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.