Hermes - 01.12.1988, Side 45

Hermes - 01.12.1988, Side 45
43 Við skólaslit 1958 en þá var h'ka minnst 40 ára afmælis skólans. Ljósm.: Císli Sigurösson. áréttað var myndarlega með ráðningu sérstaks tómstundakennara. Raunar var öflugt félagslíf og félagsleg þjálfun nemenda engin sérstök nýjung í Samvinnuskólanum. Hún hafði alla tíð skipað virðulegan sess í starfi skólans. Geta má um eitt atriði til, sem sótt var til norrænu samvinnuskólanna, en það var staða og hlutverk húsmóður skólans. Með ráðningu hennar var sérstaklega undirstrikað gildi heimilisins sem mikil- vægs þáttar í starfi og uppeldi. Er það án efa upphaflega komið frá lýðskólunum, þar sem lýðskólamóðirin gegndi þessu hlutverki og stóð við hlið forstöðumanns með sama hætti og góðar húsfreyjur stórra heimila í sveit og við sjó hafa jafn- an gert. Verður nú reynt að gera nokkra grein fyrir því hvernig unnið var úr ýmsum þeim vandamálum, sem mótun starfs á nýjum og nokkuð sérstæðum vettvangi skapaði. Skal fyrst vikið að því með hvaða hætti þeirri einangrun, sem skólinn bjó við, var mætt. Fyrst og fremst var unnið að eflingu félagslífs nemenda og reynt að Hörður Haraldsson var alltaf tilbúinn meö teikniblýantinn. Þetta eru fyrstu kennarar aö Bifröst í augum hans. F.v. eru: Guömundur Sveinsson, Snorri Þorsteinsson, Cunnar Grímsson, Höröur Haraldsson og Hróar Björnsson. Litli maöurinn er Gauti sonur Gunnars. Teikningin er úr Ecce Homo. stuðla að því að heimilið yrði sjálfu sér nóg á því sviði. Þar gegndi tómstunda- kennari lykilhlutverki. Hann hafði for- ystu um útivist og íþróttaiðkanir í skólanum. Allir voru skyldir að fara út að hreyfa sig og fá loft í lungu að kennslu lokinni, áður en þeir tóku til við undir- búning fyrir næsta dag. Stór hluti notaði þennan tíma til íþróttaiðkana. Flokka- íþróttir s.s. knattspyrna voru þar vin- sælastar og háði skólinn kappleiki við ýmsa aðila. Oftast var leikið við grann- skóla, en einnig var keppt við Verslunar- skólann. Þá studdi tómstundakennari með ráð- um og dáð alla aðra félagsstarfsemi, klúbbastarf, leiklist og sönglíf. Varð sú starfsemi fljótlega mikil og fjölbreytt. Iðulega var grönnum boðið að njóta þess, sem æft hafði verið og undirbúið. Komu þar til bæði sveitungar úr Norður- árdal og nemendur annarra skóla í Borg- arfirði. Leiddu þau kynni til margþættra samskipta skólanna á íþróttasviði og í félagslífi. Auk þessa komu í skólann ýmsir góðir gestir og héldu þar erindi um margvísleg efni, skáld og rithöfundar lásu úr verkum sínum, tónlistarmenn og söngvarar fluttu margs konar tónlist. Komu þar við sögu bæði einstaklingar og hópar. Má sem dæmi nefna, að þegar á öðru skólaári hélt Sinfóníuhljómsveitin tónleika í skólanum og sama ár var stór listsýning með verkum úr Listasafni Is- lands sett upp að Bifröst. Þá má geta þess, að allt frá 1958 var árlega haldin í skólanum svonefnd „Nóbelskynning" þar sem handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels var kynntur og flutt tónlist frá heimalandi hans. En viðleitnin beindist ekki aðeins að því að veita menningarstraumum heim í skólann, heldur einnig í þá átt að gefa nemendum tækifæri til þess að kynnast af eigin raun því sem samvinnumenn og aðrir voru að fást við. Á hverju hausti Á fyrstu árunum í Bifröst var þjónaö til borös og var nemendum skipt í boröstofuflokka. Hér eru til þjónustu reiöubúin: Sigmundur Örn Arngrímsson, leikari, jón Alfreösson, kaupfélagsstjóri á Hólmavík, Jóhanna Karlsdóttir, húsmóðir á Sauöárkróki og Ólafur Ottósson, aöstoöarbanka- stjóri Alþýöubankans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.