Hermes - 01.12.1988, Síða 50

Hermes - 01.12.1988, Síða 50
48 námskeiði síðara vorið. Ekki voru gerð- ar frekari tilraunir í þessa veru. Skal ekki orðlengt frekar um þennan þátt starfseminnar. Enn má geta þess, að haustið 1961 var tekin upp að nýju, þó í nokkuð breyttu formi frá því sem var á dögum skólans í Reykjavík, sú starfsemi á vegum skólans og samvinnufélaganna, að tveimur til þremur brautskráðum nemendum var árlega gefinn kostur á hagnýtu framhaldsnámi, sem byggðist á því að þeir unnu í fyrirtækjum fjölbreyti- leg störf í eitt og hálft ár en voru í fjóra mánuði að Bifröst við bóklegt nám undir handleiðslu kennara skólans, en sinntu jafnframt starfi aðstoðarkennara við skólann. Ár uppbyggingar Því timabili í sögu Samvinnuskólans, sem hér er fjallað um, má skipta í tvö nokkuð jafnlöng skeið. Fyrra tímabilið er tímabil baráttu fyrir tilveru og viður- kenningu nýs skóla á gömlum grunni. Líf og kraftur var mikill í starfsemi skólans, ýmsar tilraunir gerðar, sem tókust mis- jafnlega, en í heild var ríkjandi baráttu og framfarahugur brautryðjandans, og það setti sitt mark á allt starf kennara og nemenda. Nemendur höfðu til að bera næma tilfinningu metnaðar fyrir skólans hönd og ræktarsemi til hans ásamt sterkri samkennd. Síðari áratugurinn einkenndist nokkuð af því að baráttunni var lokið, skólinn hafði fengið viður- kenningu sem farsæl og traust mennta- stofnun og nemendur hans áttu létt með að fá góð störf, ef þeir aðeins framvísuðu skírteini skólans. Starfsemin rann í föstum farvegi og flest vandamál upphafsára voru að baki og eins og oft vill verða, þegar svo stend- ur á, var öryggi hins þekkta metið meira en áhætta breytinganna. Ekki ber þó að skilja þetta svo, að ekki hafi verið unnið að þróun og eflingu skólans, en það starf beindist fyrst og fremst að hinu ytra, að skapa og styrkja samstarf þeirra skóla, er sinntu fræðslu á viðskiptasviði og baráttu fyrir því að tryggja framtíð skólans með setningu laga um verslunarmenntun. Sú barátta var löng og á ýmsan hátt ströng, en með góðri samvinnu við Verslunar- skóla íslands og Verslunarráð tókst að fá sett lög, sem hafa til þessa, og munu von- andi um ókomna framtíð, gert þessum skólum kleift að njóta þess frumkvæðis, sem þeir höfðu um framboð á námi fyrir það fólk, sem fæst við verslun og við- skipti og sinnir þjónustustörfum. Senni- lega hefur ekkert af því, sem unnið var í þágu skólans á þessum árum skilað betri árangri. Ragnar Ágústsson Bifröst Riignar Ágústsson. Útskr. 1957. Hefur stund- að blaðamennsku og kennslu og tekið þátt i ýmsu félagsstarfi. Gaf út Ijóðabók og skrifað greinar í blöð og tímarit. Bifröst var prentað í afmælisblaði Samvinnuskólans sem út kom 1968. Er samtök manna mynda orkit, hún mylur bjargið og Itraunsins storku svo vegtir styttist til móts við markið og margar hugsjónir sigri ná. Pá ríst þú Bifröst úr blökkum vegi sem blóm er opnast á sumardegi, ogfyllir loftið afœskuyndi og andar lífi íhljóða þrá. Og því, í dag, er .sro margs að minnast, sem markar sporin. Og gott að kynnast þeim, frumherjunum, sem fremstir gengu og frelsið dáðu á siniti öld. En þeirra verk er hún Bifröst, brúin sem bilar ekki sé örugg trúin: að þekking vinni á þjóðaríginn, á þrœldómsltyggju og einkavöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.