Hermes - 01.12.1988, Page 51

Hermes - 01.12.1988, Page 51
49 Guðrún Sigurjónsdóttir Góðan granna er gott heim að sækja að var árið 1955 sem Samvinnuskólinn var fluttur úr Sambandshúsinu og að Bifröst í Norðurárdal. Skól- ans var beðið með vissri eftirvæntingu í sveitinni eins og alltaf þegar von er á nýjum nágrönnum. Hvernig myndi hann reynast og hvað myndi hann láta af sér leiða? Eftir öll þau ár sem Samvinnuskólinn hefur verið að Bifröst er svarið enn það sama; skólinn hefur alltaf reynst nágrönnum sínum mjög vel og er og var strax frá byrjun stór þáttur í lífi sveitar- innar. Fyrstu stjórnendur Samvinnuskólans að Bifröst tóku strax í upphafi mjög jákvæða stefnu gagnvart íbúum dalsins og komu í veg fyrir að skólinn einangraðist. Þau ásamt öðru starfsfólki skólans tóku þátt í öllu félagslífi sveitarinnar og samrýmdist vel. Það sem skapaði mikla festu í sambýlinu var hve litlar breytingar voru á starfsfólki skólans. Mér er óhætt að segja að það er mjög sérstakt hve vel hefur tekist til með samskipti Bifröstunga og Norðdælinga. Auk þess að vera virkir þátttakendur í skemmtunum hafa starfsmenn að Bifröst átt sæti í hreppsnefnd og fleiri nefndum innan sveit- arinnar. Þrátt fyrir oft ólík viðhorf Bifröstunga og Norð- dælinga hefur aldrei fallið skuggi á samstarf skólans og sveitarinnar. Frá upphafi skólans að Bifröst hafa nemendur boðið Norðdælingum til Fullveldishátíðar þar sem gestir hafa set- ið veislu. horf á skemmtiatriði og dansað fram eftir nóttu. Nemendur hafa alltaf vandað mikið til þessarar árlegu há- tíðar og lagt mikla vinnu á sig við að búa hana sem best úr garði. Norðdælingar hafa líka fjölmennt á skemmtunina og notið hennar vel. Gubrún Sigurjónsdóttir. Útskr. 1984. Tók síban stúdentspróf írá framhaldsdeild Samvinnuskólans 1987 og starfar nú á skrifstofu Kf. Borgfirbinga. Þetta eru að mestu leyti einu tengsl nemenda og Norð- dælinga þó vissulega séu undantekningar á því. Nemendur hafa til dæmis oft leitað til nágrannanna og fengið að láni hitt og þetta, svo sem hey til að geta haldið hlöðuball, orf og ljá og ýmsa gamla muni til að skreyta með fyrir þorrablót, kindur og hænur fyrir skemmtiatriði á kvöldvökum og margt fleira. Fjölskyldan á Hrebavatni. Fremri röb f.v.: Daníel Kristjánsson, Sigur- laug Daníelsdóttir og Gestur Kristjánsson. Aftari röb: Reynir Ásberg, Ingimundur Kristjánsson, Haukur Kristjánsson, Magnús Kristjánsson og Þórbur Kristjánsson. Margt gott fólk hefur starfab í Bifröst m.a. margir íbúar Norburárdals. Hérer hluti starfslibsins í vetur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.