Hermes - 01.12.1988, Page 59

Hermes - 01.12.1988, Page 59
57 landanna, Þýskalands og Bretlands, og á samvinnuskólum allra þessara landa var þessi staða starfrækt," svarar Guðlaug. „Guðmundur hugsaði sér undir eins að þetta ætlaði hann að hafa að Bifröst, sér- staka manneskju til að sjá um heimilis- haldið og daglega umönnun skóla- heimilisins, og kallaði starfið strax starf húsmóður. I skólum nágrannalandanna var það sums staðar kona skólastjórans, sem var líka húsmóðir skólans. En þá datt okkur aldrei í hug,“ segir Guðlaug með þunga, „að ég yrði í þessu starfi. Aldrei!“ Og hafi þungi verið lagður á fyrri orðin er þetta síðasta orð bæði feit- letrað og undirstrikað. „En það var reynt afskaplega mikið að fá manneskju í þetta. Það var meðal ann- ars leitað til Helgu Sigurðardóttur, nokkuð sem hann hafði aldrei þurft að sinna. Svo hann segir við mig: „Ja - þú verður að byrja.“ „Já, ég get svo sem al- veg byrjað á þessu,“ sagði ég, „það er allt í lagi.“ Og ég man að þá fyrst var byrjað að ráða stúlkur til starfa við skólaheimil- ið. Vissulega hafði Guðmundur þegar lagt niður fyrir sér hvernig skólaheimilið átti að vera. Húsnæðið allt átti að vera vel frágengið og fínt. Við þekktum mjög vel hvernig þessu var háttað á héraðs- skólunum, þar sem nemendur sáu sjálfir um þrif og aðstoðuðu íeldhúsi. Út af fyr- ir sig var það allt í lagi, bara öðru vísi en Guðmundur vildi hafa það. Hann setti markið hærra. Mér fannst ég vera eins og illa gerður hlutur, vissi ósköp lítið hvað ég var að skólastjóra Húsmæðraskóla íslands, að benda á góða stúlku úr hópi sinna nem- enda. Henni leist vel á þaðfyrst ístað, en við nánari umhugsun fannst henni ekki að námið frá hennar skóla hentaði við þetta starf. Það var líka leitað til margra einstaklinga, og loks fékkst manneskja í starfið, afar myndarleg stúlka, síðar sýslumannsfrú. En á elleftu stundu guggnaði hún. Nú voru góð ráð dýr. Hvað átti að gera? Guðmundur var ekki sérstaklega góður að sjá um það sem heimilið varð- aði. Ekki það að hann hefði ekki skipu- lagshæfileikann, heldur var þetta bara gera. Ég get sagt þér sem dæmi, að hvað laun stúlknanna snerti fórum við eftir gildandi gjaldskrá, og ég man að það voru 1300 krónur á mánuði. Mér fannst alveg sjálfsagt að ég hefði bara sömu launin. Auðvitað hugsaði ég: Strax í vor hætti ég þessu. En svona byrjaði þetta. Við reyndum að fá í þetta manneskju frá næsta hausti, en það gekk ekki. Við ræddum þetta mikið, við Guðmundur, og þegar það var auðséð að við fengjum enga í þetta, sagði Guðmundur eitthvað á þá leið að hann sæi ekki betur en ég yrði bara að vera áfram. Við vorum að Sigurjón Björnsson. Útskr. 1934. Var lengi stöbvarstjóri við Póst- og simstöbina í Kópavogi. Tók mikinn þátt í félagsstarfi og ritadi greinar í blöö og Ijób bans birtust víba. Þessar vísur eru úr bókinni Vestur- Skaftfellsk Ijóö sem út kom 1962. Sigurjón Björnsson í fótspor fjöldans Þótt einhver sjái bjarta og betri vegi, þá býsna mörgum hœtta við því kann, að sigla í kjölfar eftir fjöldans fleyi svo fjöldinn ekki nái að dœma hann. Þoka á Esjunni Klœðist Esja kufli síðum, kulið mótar fyrir stalli. Þokan niður í hálfum hlíðum hangir eins og skegg á karli. Eilíft vor Þú veizt það eflaust, vinur kœr, að vorið kemur nœr og nœr og lífið mestan fögnuð fœr á fögru unaðsvori, þá lindin bunar blá og tœr og blóm íhverju spori.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.