Hermes - 01.12.1988, Side 95
93
Cuömundur Sigurösson. Útskr. 1930.
Vann lengst í aöalbókhaldi Landsbank-
ans. Var kunnur gamanhöfundur, gaf
út nokkrar bækur og samdi gaman-
leikrit og þætti fyrir leiksviö og útvarp.
Einskonar eftirmáli er úr bókinni Dýrt
spaug sem út kom 1962.
Guðmundur Sigurðsson
Einskonar eftirmáli
Vér höfum alltafó alvörutímum lifað,
einkum að dómi þeirra, sem mest hafa skrifað.
En þó að tilveran silist með svipuðum hœtti,
hún semur í lífvort fjölmarga gamanþætti,
og máske finnast margir er Ijá þeim eyra,
en miklufleiri hvorki sjá þá né heyra,
og þeim væri hollt í alvöru að yfirvega,
hve alvaran stundum gerir oss spaugilega,
og Goethe kallinn, sem grúskaði þó í flestu,
á gamalsaldri taldi oss það fyrir beztu:
að taka lífinu létt á hverju sem gengi,
maður lifir svo skammt og er dauður svo óralengi.
ÐataCard
Data Card plastkort og kortavélar fyrir krítarkort,
félagsskírteini, sjúkrasamlagskort, sjúklingakort
fyrir spítaia og heilsugæslustöðvar, bankakort
o.fl. þegar þörf er á kortum með upphleyptu letri.
'tkSKIPADEILD
Jón Jónsson
01016087690
GBC plasthylki og hitabræðslutæki fyrir nafnskír-
teini, félags-, skóla- og fyrirtækjaskírteini, öku-
skírteini, skotleyfi og önnur réttindaskírteini.
Starfsmannaskírteini fyrir tímaklukkukerfi.
ERUÐ ÞÉR AÐ HUGLEIÐA AÐ TAKA UPP NOTKUN PLASTKORTA EÐA AUÐ-
KENNISSKÍRTEINA? EF SVO ER, HAFIÐ ÞÁ SAMBAND VIÐ OKKUR í SÍMUM
(91)31631 EÐA (91)31699.
OTTO B. ARNAR
umboðsverslun, Bolholti 6, 5. hæð, Reykjavík