Hermes - 01.12.1988, Side 110

Hermes - 01.12.1988, Side 110
108 komst málið í höfn með smíði silfur- hrings með stuðlabergsmynstri, sem Atli Már hannaði. Nokkrum árum síðar eða 1974 kom upp sú hugmynd að breyta hringnum til samræmis við merki sem NSS hafði þá um skeið notað í bréfhausa sína og borðfána. Var þá hannaður nýr hringur af Haraldi Kornelíussyni og nú úr gulli, og er á honum hið sama stuðla- berg og er á merki NSS. Gullhringurinn er mjög veglegur og velflestir Bifröst- ungar kaupa hann við útskrift. Fyrir þá sem ekki vita, þá er hringurinn til sölu hjá Haraldi Kornelíussyni, Bankastræti 6, Reykjavík. Fyrstu árin, einkum meðan allir fé- lagarnir þekktust meira og minna, voru skemmtiferðir og dansleikir algeng fyrir- bæri hjá félaginu. T. d. þótti sjálfsagt að hafa kynningardansleik á haustin fyrir nýja nemendur og annan 1. maí þegar fólkið kom í bæinn. En nú sem fyrr eru Nemendamótin aðalvettvangur félags- manna til að hittast. Þau eru nú haldin í breyttri mynd, á þann hátt að 4-5 ár- gangar eru saman um mót og eru þau að jafnaði haldin annaðhvert ár. Þessi hátt- ur hefur reynst allvel og voru síðustu mót haldin í febr. og mars á þessu ári í sal að Armúla 40. Bekkjarfulltrúarnir hafa veg og vanda af þessu skemmtanahaldi. Fljótlega komu upp vandkvæði á að halda tengslum við félaga úti á landi og 1960 kom Sigurður Hreiðar Hreiðarsson með tillögu um að NSS gæfi út blað sem m. a. auveldaði þetta samband. Dagur Þorleifsson átti tillögu um Hermesar- nafnið og kom fyrsta blaðið út þennan vetur. Útgáfu Hermesar og Árbókanna verða gerð nánari skil annarsstaðar í blaðinu. Veturinn 1960-61 hófust kynningar- ferðir NSS að Bifröst og hafa verið fastur liður í starfseminni síðan. Markmið með ferðum þessum er að kynna starfsemi NSS og með þátttöku í kvöldvöku kynn- ast félagar þess og heimamenn í Bifröst því hvað hinir hafa fram að færa. Þá hafa sömu aðilar gjarnan keppt í hinum ýmsu íþróttum sem í Bifröst hafa verið stund- aðar og má í Hermes lesa ýmislegt um frækilega sigra sem á þeim vettvangi hafa verið unnir. Tæplega er hægt að minnast á þessar ferðir án þess að nefna Pálma Gíslason sem mun hafa farið 16 sinnum í slíkar ferðir og var kvöldvakan sérgrein hans. Vorið 1965 var í fyrsta skipti afhent Samvinnustyttan, sem NSS lét gera í tilefni áttræðisafmælis Jónasar Jónsson- ar, fyrsta skólastjóra skólans og gaf skólanum til veitingar fyrir bestan árang- ur í Samvinnusögu á brottfararprófi. Dagur Þorleifsson. Útskr. 1959. Blaðamaður um langt skeið en var í nokkur ár í Stokkhólmi við nám í sagnfræði. Hefur ritað viðtalsbæk- ur og þýtt fjölda bóka til útgáfu og lestrar í útvarpi. Ljóð var prentað í 1. tbl. Hermesar 1964. Dagur Þorleifsson Ljóð Úr regnvotum leiðindum handan við húmgrdan teiginn ég hugsaði til þín í mistrinu vestur um sæ; þótt stríðsþotur bldkaldar skeri sér veirur í veginn nú vel ég þér tillit, sem útlandið kastar d glœ. En langfleygur haförn, sem trúði d mdtt sinn og megin var myrtur d eitri, og nú er hann rotnandi hrœ. Sigurður Helgi Guðmundsson. Útskr. 1959. Lagði stund á guð- fræði og var í framhaldsnámi er- lendis en er nú prestur í Víðistaða- sókn í Hafnarfirði. Hefur mikið sinnt öldrunarmálum. Við verbúð- arbrot er úr bókinni Draumrúnir sem út kom 1983. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson Við verbúðarbrot Ég ann þessu landi þar ilmar í hverju spori angan liðinnar sögu. Pó gatan sé gróin geymir hún enn gleymd spor, sem mannfram afmanni mörkuðu för í moldina og grjótið. Ég ann þessum vegg, þarsem harðknýttar hendur hófu hvern stein á loft í von um að veita skjól og vörn fyrir áleitnum byljum sem krœktu í hverja rifu helklóm, nístandi sárum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.