Hermes - 01.12.1988, Page 112

Hermes - 01.12.1988, Page 112
110 Félagsstyttan var gerð í tilefni af 10 ára afmæli NSS og afhent í fyrsta sinn við skólaslit 1969 þeim nemanda, sem best hafði unnið aðfélagsstörfum ískólanum. Formaður NSS fer að jafnaði að Bifröst og afhendir styttuna, þeim sem skóla- menn hafa valið hverju sinni. Flutt í Hamragarða Árið 1971 urðu þáttaskil í starfi NSS er Hamragarðar, félagsheimili Samvinnu- manna var vígt. Þar sem þetta mál var fyrst formlega reifað af stjórn NSS í bréfi dags. 1. júní 1970, stóðu NSS menn framarlega í flokki við undirbúning. Með tilkomu hússins fékk NSS fastan samastað fyrir starfsemina og má segja að ávallt síðan hafi Hamragarðar verið kjölfestan í starfi þess. Erlendur Einars- son þáverandi forstjóri SÍS lét enda svo um mælt við vígslu hússins: „Það er von forráðamanna Sambandsins, að með þessari ráðstöfun, sé þessu húsi fengið nýtt verkefni, verðugt verkefni, sem þó á að vera í sama anda og áður var, að vera vettvangur félagsmála og samvinnu- starfs, og á þann hátt geyma minninguna um starfið, sem Jónas Jónsson innti af höndum fyrir samvinnufélögin og fólkið í landinu." Formaður NSS 1971 sem undirritaði hið sögulega bréf var Atli Freyr Guðmundsson. Þó mun ekkert Nemendasambandid befur oft stadid fyrir jólabaili fyrirbörn félagsmanna. Hér hafa góöirgestir litið inná eitt jólaballiö og er greinilega vel tekið. nafn verða jafn tengt Hamragörðum í hugum okkar NSS-manna og nafn Reyn- is Ingibjartssonar. Það er varla ofmælt að segja að Reynir hafi verið lífið og sálin í starfi NSS allt frá því hann tók við rit- stjórn Hermesar árið 1968. Hann hefur verið formaður tvívegis og setið í stjórn um fjölda ára og er gjaldkeri í afmælis- stjórninni sem nú situr. Með tilkomu Hamragarða hófust bekkjarkvöldin og hafa þau síðan verið árviss þáttur í starfinu, þar sem einn bekkur hittist eina kvöldstund og endur- nýjar kynnin. SÉRTILBOÐ Sex hljómplötur + Ijóðabók á aðeins kr Pantaöu strax-takmarkaö upplag, pöntunarsími 75783 og 21461 þú getur líkasent skriflega pöntun merkt: JGJ-útgáfa Vesturbergi 138 III Reykjavík. Ath. látið fylgja meö nafn, heimilisfang, póstnúmer og símanúmer. Ný plata. Myndræn áhrlf Jóhann G. Jóhannsson Plata kr. 1165, geisladiskur kr. 1169. Kass. kr. 1165. Myndræn áhrif / undirleikur „syngið sjálf“ á kass- ettu aðeins kr. 799. Heildarútgáfa 1970-79 Jóhann G. Jóhannsson 5 hljómplötur á aðeins kr. 2.500. M.a. þekktasta lag Jóhanns G. - Don't try to fool me og I need a woman, Kærleikur, Enginn vegur engan veginn, lög úr poppleiknum Óla o.fl. Flæði - Ijóðabók Jóhann G. Jóhannsson 79 Ijóð - verð kr. 950. I K >Ð SERTILBOÐ: Myndræn áhrif (1 pl. eða kass.) + heildarútgáfa + Ijóðabókin Flæði. -Fullt verð kr. 4.615. SÉRTILBOÐSVERÐ: Kr. 3.500 + sendingarkostnað. A,h-: Et Þú villt panta sjálfstæðar einingar, t.d. bara heildarútgáf- Með geisladisk í stað pl. kr. 3.800 + sendingarkostnað. Unaeða 'ióðabókina’ Þáer boðið UPPá 10%afsláttaf fullu verði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.