Hermes - 01.12.1988, Page 116

Hermes - 01.12.1988, Page 116
114 Jóhann G. Jóhannsson. Útskr. 1965. Sjá texta viö mynd afmálverki. Þjóöfé- lagsblús er ort viö nýtt lag sem er á hljómplötu sem kemur út um líkt' leyti og þetta tfmarit. Jóhann G. Jóhannsson Þjóðfélagsblús Þetta þjóðfélag er engu líkt af verðbólgnu hugarfari alvarlega sýkt alskyns boð og bönn - kerfisböl erflestum þegnum löngu orðin kvöl Mönnum er refsað fyrir dugnað og þor á flestum sviðum stigin ógœfuspor meiri skattar og hœrri gjöld einu úrrœði þeirra sem sitja við völd Við segjum stopp aðeins breytt hugarfar getur komið þjóðfélaginu í lag Samtryggingin veður ttppi í okkar helsjúka þjóðfélagi Iteiðarleiki - hvað er ntí það var einhver að segja að eitthvað vœri að Við segjttm stopp aðeins breytt hugarfar getur komið þjóðfélaginu í lag Úrrœðaleysi almennings sést á þeim herrum er veljast til þings pólitísk spilling og hagsmunapot stefnir þjóðfélaginu í endanlegt þrot Árni Reynisson fyrir utan nýbygginguna að Sæviðarsundi 27. Ólafur Ottósson tekur fyrstu skóflustungu að samvinnuheimilinu að Etstalandi 61. Þeir horfa á atburðinn Baldur Óskarsson, Einar Árnason sem ekki var í Samvinnuskólanum, Hjörtur Guðbjartsson og Ólafur G. Sigurðsson. Víxlarnir falla Það mun hafa verið á árinu 1964, að nokkrir félagar úr Bifröst tóku sig saman og sendu sameiginlega umsókn til Reykjavíkur- borgar um lóð undir stigahús í fjölbýlishúsi. Nokkrar bolla- leggingar urðu um nafn félagsins, því umsækjendur höfðu tröllatrú á að traustvekjandi nafn myndi auka möguleikana á jákvæðri umfjöllun við úthlutun en „Þak“ nafngiftin varð sem sagt fyrir valinu. Á þeim árum var eftirspurn eftir lóðum mun meiri en fram- boð og varð því uppi fótur og fit er þau firnatíðindi spurðust að Borgarráð hefði samþykkt úthlutunina og látið af hendi rakna lóð undir miðstigahús í blokk innst við Kleppsveg, nánar tiltek- ið nr. 138. Næstu mánuðir fóru í að telja undir koddanum og ráða iðnaðarmenn í verkið, sem hófst vorið 1965. Þar gengu hús- byggjendur glaðir og prúðir til hinna margvíslegustu verka, allt frá byrjun til loka. Var gjörf höndin lögð á margt, svo sem sementspokaburð, timburfráslátt og ótal margt fleira. í þá daga voru á Stór-Reykjavíkursvæðinu aðeins 1-2 tæki sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.