Hermes - 01.12.1988, Síða 120

Hermes - 01.12.1988, Síða 120
118 Gunnar Sig. -Guðm. R. Útgáfustarfsemi Nemenda- sambands Samvinnuskólans Það mun hafa verið fljótlega eftir stofnun NSS að farið var að huga að útgáfu málgagns, sem gegnt gæti því hlutverki að „flytja andblæ gamla skólans okkar og fréttir af félögum, sem með okkur voru“ eins og segir í ritstjórnargrein fyrsta tölublaðs Hermesar er út kom síðla árs 1960. Þeir sem völdust til þess að ýta Hermesi úr vör voru ekki valdir af verri endanum, þá þegar búnir að hasla sér völl í blaðamennsku; þeir Sigurður Hreiðar Hreiðarsson og Dagur Þorleifsson. Ljósmyndari Hermesar var að sjálfsögðu sjálfur Kári Jónasson, sem einnig hafði þá þegar haft kynni af blaðamennsku. s fyrsta blaðinu var bréf til félaga frá stjórninni, grein um Nemendamót- ið 1960, nokkrir pistlar frá félögum sem dvöldust erlendis og þar er einn af fyrstu kennurunum að Bifröst Hróar Björnsson kvaddur í langri og myndar- legri grein eins og hann átti skilið en Hróar yfirgaf Samvinnuskólann 1960 og fluttist norður „á sína sveit“ og gerðist kennari að Laugum. Einnig var í fyrsta blaðinu hin merkilegasta teiknimynda- saga þar sem snillingarnir Hörður Har- aldsson og Guðmundur Reynir lögðu saman. Fyrstu þrjú blöð Hermesar voru öll með svipuðu sniði, fluttu fréttir af starfi NSS, skemmtilegar greinar frá félagslíf- inu að Bifröst og smápistla frá félögum í útlöndum. Ekki má gleyma samtíma- myndum af hinum ýmsu andlitum sem varðveist hafa furðanlega (ég á við myndirnar). Vorið 1963 verða svo þáttaskil í útgáfu Hermesar en þá verður Bragi Ragnars- son ritstjóri og Dagur Þorleifsson kemur aftur inn í ritstjórnina ásamt Gunnari Sigurðssyni og síðar Erni K. Snorrasyni en fyrir voru Arni Reynisson og Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, er hætti þó eftir út- komu fyrsta blaðsins. Síðar áttu fleiri hlut að máli. Bragi hafði þegar mikinn metnað fyrir hönd Hermesar og brátt kom í ljós að ritstjórnin hafði fullan hug á því að gera Hermes að öðru og meira en fréttamiðli NSS. Sá er þessar fáu línur setur á blað minnist margra laugardags- morgna niður á Kaffi Höll þar sem setið var, andinn látinn svífa hátt og markið hækkað við hvert blað. í þessum blöðum birtu þeir kvæði sín Dagur, Bragi og Ern- ir K. Ernir birti fræðilegar greinar um til- raunir sínar til glöggvunar á existential- Veglegasti þáttur í útgáfustarfsemi Nemendasambandsins eru Árbækurnar, alls ellefu bindi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.