Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 123

Hermes - 01.12.1988, Blaðsíða 123
121 safnað saman öllum skólaspjöldum frá upphafi og tók Gunnar Vigfússon ljós- myndari myndir af þeim öllum og var þeim þar með forðað frá glötun. Gerðar voru kopíur af öllum þeim skólaspjöld- um sem skólinn átti ekki fyrir og honum afhent að gjöf. Fyrir utan heimildirnar má sjá ávöxt árbókanna í forgengilegu formi, þar sem er orlofshús NSS að Bifröst. Loks voru birtir valdir kaflar úr fundar- gerðum skólafélagsins tilheyrandi þeim árgöngum sem teknir voru fyrir í bind- inu. Annað bindið kom út 1974. Þar birtist m.a. merkt viðtal við systurnar Auði og Gerði Jónasdætur eftir Sigurð Hreiðar Hreiðarsson. Þriðja bindið kom svo út 1977. Þar kveður Sigurður Hreiðar og virðist af lokaórðum hans, að einhverjir hafi talið hann nokkuð hyskinn við vinnslu bókanna. Staðreyndin var sú, að upphaflega átti að koma út ein bók á ári eins og nafnið raunar gefur til kynna: Ar- bók NSS. En um þetta leyti var Sigurður kennari að Bifröst og nokkuð umhendis að stjórna verkinu þaðan, þótt ritstjórinn nyti dyggrar aðstoðar konu sinnar, Alf- heiðar Guðlaugsdóttur. Með fjórða bindinu sem kom út 1978 tók síðan Guð- mundur Reynir Jóhannsson við ritstjórn og annaðist hana siðan til loka verksins en ellefta bindið kom út 1986 og var það að meginhluta nafnaskrá, bæði yfir nem- endur skólans og eins yfir öll nöfn í bókunum og er þar getið nokkuð á ann- an tug þúsunda manna. Auk hinna viðamiklu upplýsinga um nemendur Samvinnuskólans frá 1918- 1979 eða í sextíu ár birtist í bókunum fjöldi greina um skólann eftir ýmsa höf- unda. Er þar safnað miklum fróðleik auk þeirra skemmtilegu svipmynda af tíðar- anda og áhugamálum Samvinnuskóla- nemenda á hverjum tíma, sem koma fram í köflum úr fundargerðum skólafé- lagsins sem eru í öllum bókunum. I tengslunt við vinnslu árbókanna var Jónas Friörik Guönason Stúlka sem hlær Pótt hlátur þinn klingjandi í önn dagsins veki mér ekki lengur trega í brjósti sný ég mér samt undan Pótt hlátur þinn töfrandi skœr og heitur komi mér ekki lengur til að tárast þori ég ekki að horfa í andlit þitt Hve gamall sem ég verð Pó hjarta mitt verði að steini Pótt augii mín greini ekki lengur mun dags og nœtur Pótt hundrað ár komi og fari mun ég aldrei geta horft í andlit stúlku sem hlær og vantar þrjár framtennur Þessar hressu stelpur útskrifuðust 1958 og héldu uppá afmælið með heimsókn að Bifröst síðast- liðið vor. Þær eru standandi frá vinstri: Elsa Sigríður Jónsdóttir, Guðný Björnsdóttir og Katrín Ingvarsdóttir og sitjandi: Halldóra Hafdís Hallgrímsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og íris Fanndal. Jónas Friðrik Guðnason. Útskr. 1966. Skrifstofumaður á Raufarhöfn og einn- ig stundað kennslu þar. Hefur gefið út eina Ijóðabók og ort mikið aftextum og löngum verið kallaður liirðskáld Ríó- tríósins. Stúlka sem hlær var prentað í 1. tbl. Hermesar 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.