Hermes - 01.12.1988, Síða 127

Hermes - 01.12.1988, Síða 127
125 Dagbjört Torfadóttir Tengsl NSS við Samvinnuskólann tímans rás hefur margt verið um þetta rætt og má þar eink- um nefna umræðufund sem haldinn var um stöðu skólans og greint er frá í 2. tbl. Hermesar 1972, umfjöllun um hlutverk og tilgangNSSí 1. tbl. samablaðsfrá 1973ogNSS hélt ráðstefnu í Hamragörðum í mars 1976 um framtíð Samvinnu- skólans eins og greint er frá í 2. tbl. Hlyns 1976. Á þessum tíma var að verða ljóst að Samvinnuskólamenntun hafði um skeið tæplega samræmst kröfum tímans þannig að nemendur þaðan ættu kost á hliðstæðum störfum og þeir höfðu áður átt aðgang að í atvinnulífinu. í þessum umræðum kom greinilega fram áhugi fyrir því að skólinn gæti haldið þeim sessi sem hann hafði haft í félagslegu og atvinnulegu tilliti. Segja má að meira hafi farið fyrir þessum tengslum við Sam- vinnuskólann meðan blað NSS Hermes kom út. Þegar blöðun- um er flett sést, að iðulega er fjallað um efnið NSS/Samvinnu- skólinn og birt viðtöl við skólastjóra, kennara og nemendur og má af því ráða að áhugi hefur sífellt verið vakandi á málum er skólann varða, jafnframt því að sú umræða sem var í gangi á hverjum tíma kom fyrir margra sjónir. Síðastliðinn vetur var haldinn fundur í Hamragörðum að frumkvæði NSS með Jóni Sigurðssyni skólastjóra, vegna hinna stórfelldu breytinga á skólanum sem þá voru í deiglunni og skólastjóri kynnti rækilega fyrir fundarmönnum. Þessi áform hafa nú orðið að veruleika og ríkir bjartsýni um framtíð skólans. Á fundinum kom fram mjög sterkur vilji fyrir því af hálfu NSSmanna að skólinn haldi stöðu sinni sem mótandi afl í fé- lagslegum efnum, þó námið breytist. Ungu fólki sem er að koma út í atvinnulífið úr skóla er efst í huga hvernig skólanámið nýtist beint í störfum þeirra og Krist- ján Kristjánsson útskr. 1988 telur t.d. að skólinn geti grætt á því Haustdagur aö Bifröst 1988. Ljósm.: Kristján Pétur Guönason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.