Hermes - 01.12.1988, Side 128

Hermes - 01.12.1988, Side 128
126 að leita álits þeirra Samvinnuskólanema sem hafa lengi verið í stjórnunar- og áhrifastöðum í fyrirtækjum og fengið þar ábend- ingar um hvað á að leggja áherslu á í kennslunni í skólanum. En ýmsar skoðanir eru á þessu máli og sumum finnst jafnvel að NSS ætti engin tengsl að hafa við skólann. Að lokum skulum Ásbjörn V. Sigurgeirsson. Útskr. 1963. Skrifstofumadur i Kópavogi og hefur tekid þátt í ýmsum félagsmálum. Veg- urinn var prentub í 1. tbl. Hermesar 1966. Ásbjöm Valur Vegurinn Ég geng eftir veginunt, vaskur og ungur víst er að bakpokinn minn er ei þungur allt er svo þrungið afunaði og lífi en hvað mér finnst að ú vœngjum ég svífi hratt gegnum morgunsins höll. Ég geng eftir veginum, votum afregni vart er að fœturnir bera mig gegni hörmungarstunur úr Itryðjunum berast hvassar sem eggjar ílíkamann skerast samferðarsveinanna köll. Ég'geng eftir veginum, vondapur, lotinn viljinn er lítill en mútturinn þrotinn stormurinn nœðir og stefnuna villir stunurnar hljóðna en örvænting fyllir hverfulan vetrarins völl. Ég geng eftir veginum, sól er að síga silfraðir geislar um himininn stíga hljóðlega um laufskrúðann kvöldblœrinn líður lít ég þd fegurð sem veröldin býður ofseint, því œvin er öll. við líta á hvernig Álfheiður Guðlaugsdóttir útskr. 1959, og um tíma kennarafrú í Bifröst, svarar spurningu um hvort tengsl Samvinnuskólans og NSS ættu að vera meiri. Ég tel verkefni NSS vera að efla kynni meðal þeirra sem stund- að hafa nám við NSS, en einkum þó að viðhalda þeim félags- legu tengslum sem þar hafa skapast. Áríðandi þáttur í þessu hefur verið árleg kynning fyrir nemendur í Samvinnuskólanum áður en þeir ljúka námi og ganga sjálfkrafa inn í NSS. Því skemmra sem liðið er frá útskrift, því sterkari eru böndin við skólann. Ræki nemendur þau tengsl fer ekki hjá því að þeir efli eigin samskipti um leið. Samvinnuskólinn í dag á lítið sameiginlegt með þeim Sam- vinnuskóla sem við þekktum, sem stunduðum þar nám 1957- 1959 en ég þarf ekki að fara svona langt aftur, því þetta á líka við um síðastliðinn vetur. Skólinn er að vísu á sama stað og Hörður er þar ennþá, en flest annað breytt og þá ekki hvað síst námið, þar hefur enn einu sinni orðið bylting. En við höfum líka breyst, þannig að það er ekki bara skólinn sem hefur fjarlægst okkur, heldur við hann. NSS hefur eftir sem áður hlutverk, en ég sé ekki þörf á því að tengsl þess við skólann breytist. Mesta úrval landsins . .. YORK lttté hjá okkur T útilíf: Álfheimum 74 — 104 Reykjavík Sími82922
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Hermes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.