Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 131

Hermes - 01.12.1988, Qupperneq 131
129 I kennslustund að Bifröst fyrir nokkrum árum. Hér er bókasafnið notað sem kennslustofa. um eru gerðar. Nemendur hans munu vonandi halda áfram að útskrifast með góðar minningar í farteskinu, minningar sem þeir vilja viðhalda og deila með sínum gömlu félögum. Þar kemur NSS til skjalanna, starfsemi þess byggir á því að gamlir skólafélagar fái tækifæri til að hittast, eiga saman góðar stundir og rifja upp gömlu góðu dagana. Einnig fá menn tækifæri til að hitta aðra Samvinnuskólanema, kynnast nýju fólki og bera saman bækur sínar. Hvernig sem á því stendur þá er það alltaf svo að þegar tveir Samvinnuskólanemar hittast þá berst talið yfirleitt að gamla skólanum þótt þeir hafi ekki verið þar sam- tímis. Þannig mun það áfram verða þótt skólinn hafi tekið miklum stakkaskiptum, þetta verður áfram skóli með nemend- ur sem vilja viðhalda kynnum sínum innbyrðis og við skólann. Það er von mín og trú að á meðan Samvinnuskólinn heldur áfram að vaxa og dafna, muni NSS gera það einnig. Svar Guðbjarts Össurarsonar er á þessa leið: Nú, þegar nám við Samvinnuskólann breytist og verður eftir- leiðis á háskólastigi fer ekki hjá því að eldri Samvinnuskóla- nemar- félagar í NSS -staldri við og hugsi: „Hvert verður okk- ar hlutverk og staða gagnvart því fólki sem útskrifast frá Sam- vinnuskólanum með háskólapróf?“ „Á þetta fólk erindi í NSS?“ „Á það samleið með okkur hinum og verða e.t.v. til fyrsta og annars flokks félagar í NSS?“ Allar þessar áhyggjur eru að mínu viti ástæðulausar. Nem- endasambandið er þegar í dag skipað fólki ólíkrar gerðar og margvíslegra prófa. Ekki fæ ég séð að sú staðreynd hafi háð sambandinu, ellegar skapað þar flokkadrætti. Rétt er þó að taka fram, að sá er þetta ritar hefur lítið getað tekið þátt í starfi NSS sökum landfræðilegra aðstæðna. Ég vona, og tel raunar fullvíst, að Samvinnuskólinn muni áfram starfa á óbreyttum hugsjónagrundvelli, þrátt fyrir að vegna breyttra námskrafna í þjóðfélaginu hafi reynst nauðsynlegt að færa nám þar ofar í menntakerfinu. Stúdentspróf þykir í dag jafn sjálfsagður áfangi og landspróf eða gagnfræðapróf þótti fyrir um tuttugu árum. Samvinnuskólinn varð að stíga þetta skref, annars stefndi hann í að verða steinrunnið nátttröll í námskerfi þjóðarinnar. Ég á þá eina ósk til handa Samvinnu- skólanum að Bifröst að hann megi hér eftir sem hingað til halda sínu orðspori sem virt menntastofnun og að námsvist þar verði áfram jafn eftirsótt sem hingað til. Ég býð þá sem útskrifast þaðan með háskólapróf upp á vas- ann velkomna til starfa innan NSS og óska þeim velfarnaðar í starfi innan samvinnuhreyfingarinnar eða utan hennar. Þeir verða samvinnumenn, ekki síður en við hin. Hugsjónin má ekki glatast, það er aðalatriðið. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.