Hermes - 01.12.1988, Page 144

Hermes - 01.12.1988, Page 144
142 finna réttan veg út úr þeirri gjörninga- þoku sem um þessar mundir er gerð að samvinnuhreyfingunni þurfum við að ná til unga fólksins á þroskaárum þess. Og um leið þarf samvinnuhreyfingin og forystusveit hennar að sýna í verki að hún er það félagslega afl og öfluga við- skiptaheild sem fólk getur treyst á í blíðu og stríðu. Rétt er það, að oft hefur verið talað um samstarf systranna tveggja, verka- lýðshreyfingar og samvinnuhreyfingar. Eg var á sínum tíma í nefnd sem átti að gera tillögur um samræmingu á fræðslu- starfi þeirra. Því miður náðist ekki sam- komulag þótt við samvinnumenn værum tilbúnir að teygja okkur langt í því skyni. En ég er jafn sannfærður nú og ég var þá að þessar fjöldahreyfingar þurfa að vinna saman að fræðslumálum sínum og reka sameiginlegan félagsmálaskóla. Sá skóli þyrfti ekki að raska núverandi starfi Samvinnuskólans og þyrfti jafnvel ekki að vera að Bifröst. Það þyrfti raunar frekar að taka aftur upp þráðinn með námskeiðahaldinu sem Samvinnuskól- inn gekkst fyrir um allt land. í þessu sambandi minnist ég hug- myndar Guðmundar Hjartarsonar, þá- verandi fulltrúa KRON á aðalfundum Sambandsins og síðar seðlabankastjóra, en hann vildi að Sambandið keypti jarð- irnar Brekku, Hreðavatn og Jafnaskarð og reisti á þessu landi samvinnugarða, kúltúr SÍS eins og Hjörtur Eldjárn kall- aði það. Það hafa alltaf verið til stórhuga menn og það þarf ekki mikið ímyndunar- afl til þess að sjá fyrir sér þá öflugu menn- ingarmiðstöð sem þarna hefði getað risið. En þetta mál féll niður aftur, enda bændur sennilega ekki fúsir til þess að selja jarðir sínar, jafnvel þótt ábúðarrétt- ur væri áfram í þeirra höndum. En við erum nú komnir dálítið langt frá upphaflega umræðuefninu um stöðu Nemendasambandsins þótt auðvitað verði framtíð Samvinnuskólans og fræðslumálin jafnan meginþátturinn í starfi þess. Og það er sennilega þarflaust að vera svartsýnn á framtíð Nemendasambands- ins. Nú koma nemendur úr Samvinnu- skólanum á lokaskeiði náms síns eins og var fyrr á árum. Eg efast ekki um að nemendur nú finni tilgang í þessum fé- lagsskap og ég efast heldur ekki um, að starfsfólk skólans finni enn sem fyrr þann stuðning sem Nemendasambandið er fyrir skólann og kunni að meta það. Eg vil, og tala þar fyrir munn okkar hjóna, óska Samvinnuskólanum allra heilla og vona að Nemendasambandið verði áfram sá klettur sem öldurnar brotni á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.