Hermes - 01.12.1988, Page 150
148
verið þýsk - gaf bauk út á fyrsta tvö-
hundruð marka innleggið. Hér var talan
látin halda sér, og baukurinn gefinn út á
fyrsta tvöhundruð króna innleggið. En
Trölli kostaði víst talsvert meira í inn-
kaupi.
Annars virðast hafa orðið örlög
okkar, mín og þín, að koma sparibauk-
um inn á hvert heimili í landinu! Ég
minnist þess að seinna gerðum við prent-
auglýsingar um Bjössa bauk fyrir Sam-
vinnubankann - og urðum að taka
hlutabréf upp í hluta af laununum sem
við sitjum uppi með enn! Það var annars
ágæt sería, góð hugmynd og vannst vel úr
henni. Ég sá marga stóra pappakassa
sem bankinn fékk með svörum við þess-
ari auglýsingaröð. Það vantaði ekki, að
krakkar tóku vel við sér af henni.
En svo við snúum okkur að nútímanum:
Hverju ertu að vinna að núna?
Það sem af er haustinu hef ég haft meira
en nóg að gera við kennsluna. Bæði er
þar allnokkur undirbúningur, og síðan
mjög mikið af verkefnum að fara yfir,
þannig að ég hef lítið getað sinnt mynd-
listinni. En þegar því sleppir blasir við að
ljúka við þau verk sem ég er með ófull-
gerð. Síðan verður tíminn bara að leiða í
ljós hvað kemur.
lllUSlTOEB l
SPbtJN-
INGUM
AUK þESS
LEdG ÉG TIL
AÐ 'ATTA-
Bfti\|ívib VEKhi
AFNUKlí) !
Á
í myrkri gildir að sjást
Notaöu endurskinsmerki
UMFERÐAR
RÁÐ
NÝIFEIN JUÐARINN
Sá fyrsti sinnar tegundar
• Platan er þríhyrnd í stað þess að vera hringlaga
• Platan snýst ekki heldur hreyfist fram og til baka
• Hentar á nánast öll efni
• Kemst í hvern krók og kima
Umboðs- og þjónustuaðilar: Póllinn hf., ísafirði; Norðurljós hf., Akureyri; Rafvélaverkstæði Unnars sf., Egilsstöðum.
i