Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 58

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 58
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 201458 framfarir í HanDskrifT Hjá grUnnskÓLaBörnUm í reyk javík þungur k > 1,6. Hlutfallslegur fjöldi bókstafaforma sem börnin skrifa rétt í hverjum þyngdarflokki fyrir sig eftir hópum og bekkjum var reiknaður út. Tölfræðigreining og túlkun á áhrifastærðum Tölfræðileg marktektarmörk voru sett við p = 0,05 og áhrifastærðir gefnar sem Cohens d. Til þess að túlka áhrifastærðir var stuðst við túlkun Cohens (1988) þar sem d < 0,3 var túlkað sem lítil áhrif og d > 0,5 var túlkað sem mikil áhrif. Með hliðsjón af þessu voru mörkin fyrir umtalsverð áhrif (e. practically significant effect) sett við d = 0,4. niÐUrstÖÐUr Meðalframfarir í skriftargetu Á töflu 2 sjást niðurstöður úr skriftargæðaprófum. Kennsla í grunnskrift hófst í 2. bekk og eiga niðurstöðurnar fyrir 1. bekk því við byrjunarskriftina. Á mynd 5 sjást meðalframfarir barnanna í grunnskrift. Dreifigreining á mismun meðalskriftargæðaeinkunna eftir bekkjum sýndi tölfræðilega marktækan mun (Wilks λ = 0,51, F(4,156) = 36,95; p < 0,0005). Dreifigreining á mismun meðalskriftargæða- einkunna fyrir tvo og tvo bekki í einu sýndi einnig tölfræðilega marktækan mun nema fyrir samanburð á milli 4. bekkjar og 6. bekkjar (2. bekkur í samanburði við 3., 4., 5. og 6. bekk: p < 0,0005; 3. bekkur í samanburði við 4. bekk: p = 0,003, 5. bekk: p < 0,0005 og 6. bekk: p = 0,026; 4. bekkur í samanburði við 5. bekk og 5. bekkur í samanburði við 6. bekk: p < 0,0005). Áhrifastærðirnar voru d = 3,2 í 2. bekk, d = 0,43 í 3. bekk, d = 0,25 í 4. bekk, d = 0,29 í 5. bekk og d = 0,32 í 6. bekk. Við athugun á rithandarsýnunum úr skriftargæðaprófunum sést að strax frá 3. bekk gætir tilhneigingar hjá öllum börnun- um til þess að kringja skörpu hornin sem einkenna grunnskriftina (dæmi á mynd 4). Í 4., 5. og 6. bekk kringdu um það bil 40%, 54% og 54% barnanna skörpu hornin í öllum bókstöfum. Í 3. bekk skrifa öll börnin tengda skrift á skriftargæðaprófum, en í 4., 5. og 6. bekk skrifa 12%, 12% og 26% þeirra ótengda skrift að hluta til eða að öllu leyti. Á töflu 2 og mynd 6 sjást niðurstöður úr skriftarhraðaprófum fyrir grunnskriftina. Dreifigreining á mismun meðalskriftarhraðaeinkunna eftir bekkjum sýndi tölfræðilega marktækan mun (Wilks λ = 0,082, F(3,117) = 434,50; p < 0,0005). Dreifigreiningar á mismun meðalskriftarhraðaeinkunna fyrir tvo og tvo bekki í einu sýndu einnig töl- fræðilega marktækan mun (3. bekkur í samanburði við 4., 5. og 6. bekk; 4. bekkur í samanburði við 5. og 6. bekk og 5. bekkur í samanburði við 6. bekk: p < 0,0005). Áhrifastærðirnar voru d = 2,8 í 4. bekk, d = 2,4 í 5. bekk og d = 2,5 í 6. bekk. Við athug- anir á rithandarsýnum úr skriftarhraðaprófum kemur í ljós að strax frá 3. bekk gætir tilhneigingar hjá börnunum til þess að skrifa ótengda skrift á hraðaprófum (dæmi á mynd 7B og 7C). Í 4., 5. og 6. bekk skrifuðu um það bil 59%, 56% og 62% af börnunum ótengda skrift á hraðaprófunum og um það bil sama hlutfall barnanna kringdi skörpu hornin og á skriftargæðaprófunum. Með því að hagræða skriftinni á þennan hátt gátu börnin að meðaltali aukið skriftarhraðann. Í 5. og 6. bekk var meðalskriftarhraðinn hjá þeim börnum sem hagræddu skriftinni 90 og 101 bókstafur á mínútu samanborið við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.