Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 63

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 63
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 63 ragnHeiðUr karLsDÓTTir og ÞÓrarinn sTefánsson Fjöldi bókstafa sem börnin læra að skrifa rétt í 2. og 3. bekk og áhrif hans á framfarir Á töflu 4 sjást niðurstöður úr skriftargæðaprófum eftir hópum. Á mynd 8 sjást meðalframfarir barnanna í grunnskrift. Vegna þess hve fá börn voru í hópum A og B var dreifigreining ekki framkvæmd. Þrátt fyrir þetta er greinilegt að börnunum í hópi A fór að meðaltali vel fram í 2. og 3. bekk og að börnunum í hópi B fór að meðaltali vel fram í jöfnum skrefum frá 2. bekk til 5. bekkjar. Dreifigreining á mismun meðalskriftargæðaeinkunna eftir bekkjum fyrir hóp C sýndi tölfræðilega marktækan mun (Wilks λ = 0,29, F(4,31) = 19,17; p < 0,0005). Dreifigreining á mismun meðal- skriftargæðaeinkunna fyrir tvo og tvo bekki í einu sýndi einnig tölfræðilega mark- tækan mun nema fyrir samanburð á milli 2. bekkjar og 3. og 4. bekkjar og á milli 4. og 5. bekkjar og 6. bekkjar (2. bekkur í samanburði við 5. bekk: p < 0,0005 og 6. bekk: p = 0,01; 3. bekkur í samanburði við 4. bekk: p = 0,001, 5. og 6. bekk: p < 0,0005; 4. bekkur í samanburði við 5. bekk: p = 0,001). Áhrifastærðirnar voru d = 2,5 í 2. bekk, d = 0,0 í 3. bekk, d = 1,0 í 4. bekk, d = 0,6 í 5. bekk og d = 0,0 í 6. bekk. Á töflunni sést einnig að SSH-einkunnir í hópi A eru um eða yfir meðaltali úrtaksins. Samsvarandi SSH-einkunnir í hópi B dreifðust á bil sem var minna en eitt staðalfrávik frá meðal- tali úrtaksins. Samkvæmt niðurstöðum fyrri rannsókna (Graham og Weintraub, 1996; Volman o.fl., 2006) má búast við að þau börn sem glíma við skriftarörðugleika vegna röskunar á samhæfingu sjónar og handar séu í hópi C. Þess vegna voru fylgnistuðlar á milli SSH-einkunna fyrir börnin í hópi C og einkunna úr skriftarprófum reiknaðir út (tafla 3). SSH-einkunnir í hópi C dreifðust á bil frá þremur staðalfrávikum undir meðaltali úrtaksins til eins staðalfráviks yfir meðaltalinu. Til þess að athuga framfarir barna í hópi C nánar með tilliti til getu þeirra til þess að samhæfa sjón og hönd var honum skipt upp í tvo hópa eftir SSH-einkunnum. Í hópi C1 voru börn með SSH- einkunn ≥ 8 stig og dreifingu SSH-einkunna á bil sem var minna en eitt staðalfrávik frá meðaltali úrtaksins eins og í hópi B. Í hópi C2 voru börn með SSH-einkunn < 8 stig sem samsvarar meira en einu staðalfráviki undir meðaltali. Á töflu 4 og mynd 9 sjást niðurstöður úr skriftarhraðaprófum fyrir grunnskriftina eftir hópum. Vegna þess hve fá börn voru í hópum A og B var dreifigreining ekki framkvæmd. Þrátt fyrir þetta er greinilegt að börnunum í báðum hópum fer að meðaltali vel fram. Dreifigreiningar á mismun meðalskriftarhraðaeinkunna eftir bekkjum fyrir hóp C sýndi tölfræðilega marktækan mun (Wilks λ = 0,088, F(3,26) = 90,15; p < 0,0005). Dreifigreining á mismun meðalskriftarhraðaeinkunna fyrir tvo og tvo bekki í einu sýndi einnig tölfræðilega marktækan mun (3. bekkur í samanburði við 4., 5. og 6. bekk; 4. bekkur í samanburði við 5. og 6. bekk og 5. bekkur í samanburði við 6. bekk: p < 0,0005). Áhrifastærðirnar voru d = 1,4 í 4. bekk, d = 1,0 í 5. bekk og d = 1,0 í 6. bekk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.