Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 86

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 86
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 201486 viðHorf TiL náms lOKaOrÐ Menntun er ekki góss, gæði eða afurð sem skólar skila út í samfélagið – menntun er þroski sem einstaklingar öðlast þegar þeir leggja rækt við hæfileika sína og persónu- lega sýn og marka sér stöðu sem hugsandi og ábyrgar manneskjur. Skólar gegna vissu- lega mikilvægu hlutverki á þroskagöngu einstaklings, en þeir útdeila ekki menntun líkt og bílaverksmiðjur framleiða bíla. Menntun er ekki nema að litlu leyti tæknilegt viðfangsefni. Því þarf að leggja áherslu á hugmyndafræði óformlegs náms samhliða hinu formlega námi, þar sem börn fá að spreyta sig á eigin forsendum, hafa val um viðfangsefni og njóta töluverðs sjálfræðis. Börn eru ákaflega skapandi og hugsandi verur sem nýta hvert tækifæri til náms. Hugmyndafræði óformlegs náms byggist á því að efla sjálfstæði barnsins til að nýta umhverfi og athafnir á uppbyggilegan hátt. Að endingu er það einstaklingurinn sjálfur sem verður að bera ábyrgð á og móta eigin þroska- og námsferil. Grunnur er lagður að því að börn öðlist slíka sjálfsstjórn í skóla- og frístundastarfi þar sem nýttar eru bæði formlegar og óformlegar námsleiðir. atHUgasEMDir 1 Ég hef annars staðar gert grein fyrir sögu frístundaheimila í Reykjavík (Kolbrún Þ. Pálsdóttir, 2009), fjallað um viðhorf 6–9 ára barna til vinnudags í skóla og á frí- stundaheimili (Kolbrún Þ. Pálsdóttir, 2012a og 2012b) og tekið þátt í skýrslugerð um stöðu þessarar starfsemi á landinu öllu (Kolbrún Þ. Pálsdóttir, 2014; Kolbrún Þ. Pálsdóttir og Valgerður Freyja Ágústsdóttir, 2011). 2 Informal learning hefur einnig verið þýtt á íslensku sem formlaust nám, en það er ekki fullnægjandi þýðing að mínu viti þar sem ýmis form og mynstur einkenna daglegt líf einstaklinga og hið óformlega nám sem þar á sér stað. HEiMilDir Ackesjö, H. (2011). Medspelare och ordningsvakter: Barns bilder av fritidspedagogens yrkesroller på fritidshemmet och i skolan. Í A. Klerfelt og B. Haglund (ritstjórar), Fritidspedagogik: Fritidshemmet teorier och praktiker (bls. 182–203). Stockholm: Liber. Bjerresgaard, H., Olesen, N. L. og Sørensen, L. H. (2009). Ord og billeder på fritidspædagogikken: En undersøgelse af fritidspædagogikken og dens betydning for og bidrag til børns trivsel, læring og dannelse. Haderslev: University College Syddan- mark. Calander, F. (2000). From ‘the pedagogue of recreation’ to teacher’s assistant. Scandi- navian Journal of Educational Research, 44(2), 207–224. Colley, H., Hodkinson, P. og Malcolm, J. (2002). Non-formal learning: Mapping the conceptual terrain. A consultation report. Sótt af http://www.infed.org/archives /e-texts/colley_informal_learning.htm Guðmundur Finnbogason. (1994). Lýðmenntun: Hugleiðingar og tillögur. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. (Bókin kom fyrst út 1903).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.