Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 95

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 95
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 95 vanDa sigUrgeirsDÓTTir lOKaOrÐ Frítímanum fylgir frjálst val (Torkildsen, 2005) og því getur fólk valið á milli tóm- stunda og annarra athafna. Þegar tómstundir eru valdar fylgja þeim yfirleitt jákvæð- ar afleiðingar því ótal rannsóknir sýna að tómstundir hafa jákvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu (Leitner og Leitner, 2012; Mannell, 2006; Ponde og Santana, 2000). Flestir sem brjóta af sér, verða áfengi eða fíkniefnum að bráð eða kljást við spilafíkn gera þetta í frítíma sínum. Sama má segja um hreyfingarleysi og ofát; allt tengist þetta neikvæðri notkun á frítíma. Einnig eru hópar í samfélaginu sem taka síður þátt í tóm- stundastarfi en aðrir, m.a. vegna hindrana ýmiss konar, og getur frítími þeirra ein- kennst af einmanaleika og óvirkni. Í frítímanum getum við því gert hluti sem gera okkur gott en einnig er þetta tími þar sem ýmislegt getur farið úrskeiðis. Eins og Csikszentmihalyi (1997) bendir á ætti það ekki að vera tilviljunum háð hvernig hverj- um og einum tekst upp. Til er verkfæri sem rannsóknir sýna að veitir fólki þekkingu og færni til að nota frítíma sinn á jákvæðan og uppbyggjandi hátt. Þetta verkfæri heitir tómstundamenntun. HEiMilDir AAPAR (American Association for Physical Activity and Recreation). (2011). Leisure education in the schools: Promoting healthy lifestyles for all children and youth: A position paper: Taskforce on leisure education in the schools. San Diego: Höfundur. Bedini, L. A., Bullock, C. C. og Driscoll, L. B. (1993). The effects of leisure education on factors contributing to the successful transition of students with mental retardation from school to adult life. Therapeutic Recreation Journal, 27(2), 70–82. Blackshaw, T. (2010). Leisure. London: Routledge. Brightbill, C. K. (1960). The challenge of leisure. Englewood Cliffs: Prentice-Hall. Brightbill, C. K. (1961). Man and leisure: A philosophy of recreation. Westport: Greenwood Press. Brightbill, C. K. (1966). Educating for leisure-centered living. Harrisburg: Stackpole Books. Caldwell, L. L. og Smith, E. A. (1995). Health behaviors of leisure alienated youth. Loisir et Société / Society and Leisure, 18(1), 143–156. doi:10.1080/07053436.1995.107 15494 Caldwell, L. L., Baldwin, C. K., Walls, T. og Smith, E. (2004). Preliminary effects of a leisure education program to promote healthy use of free time among middle school adolescents. Journal of Leisure Research, 36(3), 310–335. Caldwell, L. L., Bradley, S. og Coffman, D. (2009). A person-centered approach to indi- vidualizing a school-based universal preventive intervention. American Journal of Drug and Alchohol Abuse, 35(4), 214–219. doi:10.1080/00952990903005932 Csikszentmihalyi, M. (1997). Finding flow: The psychology of engagement with everyday life. New York: Harper Collins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.