Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 120

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 120
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014120 á sömU Leið kemur kafli um tengsl leiks og læsis og loks er kafli um útiumhverfi í náttúrufræði- námi ungra barna. Þessir fjórir kaflar eru, eins og áður er getið, skrifaðir sem fjórar skýrslur. Hver skýrsla hefst á fræðilegum hluta þar sem vitnað er í rannsóknir og fræðimenn. Síðan er rannsóknarþættinum lýst, þá kemur samantekt og umræða um rannsóknina og loks er heildarsamantekt eða niðurstöður. Rækileg heimildaskrá fylgir hverjum kafla. Allir kaflarnir skilja eftir vangaveltur og spurningar hjá lesandanum. Til dæmis birtist þarna óvissa kennara um að nám sé nógu markvisst ef leikur er nýttur sem kennsluaðferð. Einnig virðist sem hugmyndir kennaranna um hlutverk leiksins í grunnskóla séu allt aðrar en um leik í leikskóla (bls. 109). Þessar vangaveltur eru áhugaverðar og þess virði að skoða þær nánar. Þessir kaflar eru kannski ekki auðlesnir og fyrir almennan lesanda ekki aðgengi- legt lestrarefni en þeir sýna mjög vel hvernig á að skrifa skýrslur og ættu að nýtast öllum sem hafa áhuga á að gera starfendarannsókn. Bókinni lýkur á þremur köflum um viðhorf og upplifun kennaranna af rannsókninni. Þar kemur fram að kennararnir voru upp til hópa ánægðir með þátttökuna í starfendarannsókninni. Þeim fannst gott að fá tækifæri til faglegrar vinnu og faglegrar umræðu um þessi mikilvægu skil á milli skólastiga. Það kom þeim á óvart að ekki væri meira mál að taka þátt í starfendarann- sókn en aftur á móti kemur fram hjá þeim öllum að þeir fundu fyrir álagi, t.d. í sam- bandi við skipulagningu tímans. Oft og tíðum reyndist erfitt að finna sameiginlegan tíma til funda og faglegrar umræðu. Í lok bókarinnar kemur fram að kennurum fannst vinnan með kennurum af hinu skólastiginu dýrmæt, kennarahóparnir kynntust betur aðstæðum hvor annars og mynduðu góð tengsl sín á milli. Það gerði alla samvinnu í tengslum við skólaskiptin auðveldari (bls. 172). aÐalÞEMa bóKarinnar, lEiKUrinn Leikurinn er aðalþema bókarinnar enda eitt af þeim markmiðum sem kennararnir ákváðu að hafa að leiðarljósi. Það kemur vel fram í þessari starfendarannsókn að viðhorf kennaranna til leiksins í leikskólunum og grunnskólunum eru mjög ólík (sjá t.d. bls. 109). Samkvæmt rannsókninni nota grunnskólakennararnir meira kennslufræðilegan leik og eiga erfiðara með að nýta sér frjálsan leik barnanna sem kennsluaðferð. Leik- skólakennurunum er tamara að nýta leikinn sem aðferð en virðast stundum eiga erfitt með að blanda sér í leik barnanna og eru jafnvel óvissir um hvenær það sé viðeigandi. Höfundar benda á að þessi tvenns konar viðhorf samræmist tveimur andstæðum kennslufræðilegum viðhorfum til leiksins sem Dewey hefur bent á. Annars vegar er nálgun leikskólans út frá barninu sjálfu, áhugasviði þess og sjálfsskilningi og heildar- sýn á nám þess og þroska og hins vegar nálgun sem mótast af því námsefni eða þeim námsgreinum sem grunnskólar hafa tekið mið af og eru að miklu leyti þekkingar- miðaðar og kennarastýrðar (bls. 108). Það má segja að þessar niðurstöður komi ekki svo mjög óvart þar sem munur hefur verið á áherslu á leikinn í aðalnámskrám leik- og grunnskóla og einnig í kennaranámi leik- og grunnskólakennara. Hins vegar ættu þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.