Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Side 122

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Side 122
Samstarf leik- og grunnskóla hefur alla tíð verið mér hugleikið og ég hef lagt áherslu á það í þeim skólum þar sem ég hef unnið að leggja rækt og alúð við það samstarf. Leiðin sem farin var í starfendarannsókninni Á sömu leið er að mörgu leyti áhugaverð og skemmtileg nálgun. Starfendarannsóknin gefur tilefni til að bera vel saman starfs- hætti grunn- og leikskólakennara og velta vöngum yfir mismunandi aðferðum í vinnu með fimm og sex ára börn á þessum tveimur skólastigum. Í 1. kafla bókarinnar veltir Jóhanna Einarsdóttir fyrir sér hugmyndafræði leik- og grunnskóla og bendir á þá þró- un sem orðið hefur víða um heim að færa skyldubundið nám niður á leikskólaaldur- inn og jafnvel svo að markmið grunnskólans í kennslu og námi og starfshættir færast allt niður að fjögurra ára aldri. Í þessari þróun hefur ekki verið tekið tillit til áherslna í starfsháttum leikskólanna. Eins bendir hún á að í samvinnu leik- og grunnskóla á Íslandi hafi oftar en ekki falist að laga leikskólabörnin að grunnskólanum. Mun fá- tíðara virðist vera að leikskólakennarar veiti grunnskólakennurum upplýsingar um starfshætti leikskólanna eða að grunnskólakennarar leiti eftir þeirri vitneskju (bls. 16). Hrafnagilsskóli og leikskólinn Krummakot eru samreknir að hluta og á milli skól- anna er góð samvinna. Hins vegar hefur ekki enn verið ákveðið hvort móta skuli einn skóla með tveimur skólastigum og á meðan eru þetta því tvær stofnanir með tveimur starfsmannahópum. Mér finnst virkilega áhugaverð sú leið sem ýmsir skólar hafa farið, að vera með þessi tvö skólastig í einum og sama skólanum, en þá þarf að yfir- stíga hindranir sem felast m.a. í tveimur ólíkum kjarasamningum, ólíkum viðhorfum til starfshátta í leik- og grunnskóla og ýmsum öðrum þáttum sem koma fram í starf- endarannsókninni, eins og t.d. ólíkum viðhorfum til leiksins sem kennsluaðferðar. Til að slíkur skóli nái að verða heildstæður þarf að skapa heildstæða hugmyndafræði fyrir bæði skólastigin. atHUgasEMDir 1 Árskógarskóli er nýr skóli á gömlum merg, stofnaður 1. ágúst 2012, samþættur og samrekinn leik- og grunnskóli með einn skólastjóra og deildarstjóra sem er leik- skólakennari. Í skólanum eru ríflega 40 nemendur og 14 starfsmenn í rúmum 9 stöðugildum. Nemendur eru á aldrinum 9 mánaða til og með 7. bekk grunnskóla- stigs (13 ára). 2 Í Hrafnagilsskóla eru um 180 nemendur og um 40 starfsmenn. Leikskólabörn í Krummakoti eru rúmlega 50 og starfsmenn þar 16. Dagheimili tók til starfa haustið 1987, rekið af Hrafnagilshreppi, en frá árinu 1992 hefur Krummakot verið rekið sem heilsárs leikskóli. Árið 1992 var skólahald í Eyjafjarðarsveit sameinað undir eina stjórn að Hrafnagili. á sömU Leið UPPeLDi og mennTUn/iCeLanDiC joUrnaL of eDUCaTion 22(1) 2013122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.