Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 128

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Qupperneq 128
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014128 UPPeLDisréTTUr Ég fæ ekki betur séð en að sérstaða kristni og kristinnar arfleifðar íslenskrar menningar komi þar rækilega fram. Börn í 4. bekk eiga t.d. að geta „komið auga á dæmi um áhrif Biblíunnar á samfélagið“ og börn í 10. bekk eiga að vera „læs“ á „frá- sagnir, hefðir, kenningar, hátíðir, siði og tákn kristni og annarra helstu trúarbragða heims“. Börnin í 10. bekk eiga líka að geta „útskýrt trúarlegar vísanir og tjáningu í listum og bókmenntum“ (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2013, bls. 200). Í síðasttalda hæfniviðmiðinu er kristnin ekki sérstaklega tilgreind en einhvern veginn skyldi maður ætla að þekking á kristni og kannski ásatrú skipti þar mestu máli. aÐ lOKUM Ég held að breytingin úr kristilegu siðgæði í kristna arfleifð íslenskrar menningar í grunnskólalögum sé mikilvæg breyting í átt til viðurkenningar á því að íslenskt samfélag er mótað af kristnum viðhorfum sem við verðum að skilja ef við ætlum að skilja samfélagið. Ég held að fræðsla um ásatrú í skólastarfi hafi um langa hríð verið í formi menningarsögu. Getur verið að með hæfniviðmiðunum sem ég vísaði til hér að framan sé litið þannig á kristna trú? Sættir kristinn meirihluti sig við að kennt sé um kristni án trúarlegs ívafs? Verður það þannig að biblíusögurnar verði kenndar eins og hverjar aðrar sögur? Vilja kristnir foreldrar að opinberir skólar sinni þessum þætti uppeldis og uppeldisréttar þeirra? Skólarnir verða að geta tekið á álitamálum af þessum toga; þeir verða ekki dauðhreinsaðir af trúarbrögðum eða öðrum gildum. Í Inngangi Uppeldisréttar tekur Sigurður Pálsson fram að „margir kennarar séu óvissir um hlutverk sitt …“ þegar kemur að álitamálum í sambandi við trúarbrögð (bls. 11). Ritið er áhugavert vegna þess að í því reifar höfundur með mikla þekkingu og reynslu mikilvægt mál í skólastarfi sem reglur frá opinberum aðilum leysa vísast aldrei, heldur verður það hlutverk kennara og annars fagfólks sem vinnur með börn- um að ráða fram úr álitamálunum sem upp koma. HEiMilDir Akureyrarbær. (2005). Fjölskyldustefna Akureyrarbæjar. Akureyri – Fjölskyldubær til framtíðar! Endurskoðuð útgáfa, 2005. Sótt af http://www.akureyri.is/is/moya/ page/fjolskyldustefna-akureyrarbaejar-4 Borgarráð Reykjavíkur. (2013). Reglur um samskipti leikskóla, grunnskóla og frístunda- heimila Reykjavíkurborgar við trúar- og lífsskoðunarfélög. Sótt af http://reykjavik. is/sites/default/files/Reglur_sam_ykktar_29_8_2013.pdf Mennta- og menningarmálaráðuneyti. (e.d.). Tillögur um með hvaða hætti skuli staðið að samskiptum skóla og trúfélaga á öllum skólastigum. Sótt af http://www.mennta malaraduneyti.is/menntamal/vidmid/ Mennta- og menningarmálaráðuneyti. (2013). Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011: Greinasvið 2013. Reykjavík: Höfundur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.