Morgunblaðið - 16.03.2012, Síða 38
38 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2012
✝ GuðlaugurHallgrímsson
fæddist í Reykjavík
25. maí 1948. Hann
lést 12. febrúar
2012 á Landspít-
alanum við Hring-
braut.
Foreldrar hans
eru Valgerður Guð-
laugsdóttir frá
Seyðisfirði, f. 10.
ágúst 1927, og Hall-
grímur Hallgrímsson frá Skála-
nesi við Seyðisfjörð, f. 14. maí
1923, d. 14. september 1998. Guð-
laugur var elsta barn þeirra
hjóna.
Systkini Guðlaugs eru: Herdís
Rut Hallgrímsdóttir, f. 4. október
1952, Hallgrímur Sigurður Hall-
2011 kvæntist Guðlaugur Ásdísi
Bernburg, f. júlí 1941. Hennar
börn eru: Sigrún Birgisdóttir, f.
13. október 1959, og Unnur
Björg Birgisdóttir, f. 17. maí
1967.
Guðlaugur rak á tímabili
ásamt föður sínum verktakafyr-
irtæki sem sérhæfði sig í jarð-
vegsvinnu. Þeir störfuðu mest
fyrir Rafmagnsveitu Reykjavík-
ur og Húsameistara ríkisins á
sínum tíma en einnig fyrir aðra,
m.a. Hafnarfjarðabæ.
Guðlaugur hóf störf hjá Toll-
stjóranum í Reykjavík árið 1968.
Hann starfaði þar til dauðadags.
Stóran hluta starfsævinnar var
hann hjá tollinum í Hafnarfirði.
Útför Guðlaugs hefur farið
fram í kyrrþey að hans ósk.
grímsson, f. 19. mars
1961, og Óli Svavar
Hallgrímsson, f. 15.
mars 1968.
Guðlaugur kvænt-
ist 12. júlí 1969 Erlu
Bil Bjarnardóttur, f.
13. apríl 1947. Þau
skildu. Börn þeirra
eru: 1) Valgerður
Guðlaugsdóttir, f.
22. febrúar 1970,
hennar sambýlis-
maður er Helgi Hjaltalín Eyjólfs-
son, f. 15. júlí 1968, og þeirra barn
er Eyjólfur Orri Helgason, f. 16.
mars 2010 í Reykjanesbæ. 2)
Magnús Guðlaugsson, f. 7. maí
1977 í Reykjavík. Sonur Erlu Bilj-
ar er Guðröður Ágústsson, f. 12.
apríl 1966. Hinn 1. nóvember
Ég minnist þín Gulli minn með
þakklæti og hlýju. Þakklæti fyrir
að hafa kynnst þér og þínu örlæti.
Þú varst alltaf til í að lána okkur
Toyotuna þína, hvort sem það var
yfir heiðina í vetrarfæri eða austur
á Seyðisfjörð til að komast út í
Skálanes.
Þakklæti fyrir að passa kisurn-
ar okkar þegar við þurftum á því
að halda.
Þakklæti fyrir alla hjálpina þeg-
ar við Halli bróðir þinn vorum að
byggja í Hjallahlíðinni. Þakklæti
fyrir allar gleðistundirnar sem við
Halli áttum með þér.
Og gleðin við að fá að hjálpa þér
að koma íbúðinni þinni í stand í
Hörðalandinu. Þarna leið þér svo
vel, og seinna kynntist þú svo
henni Ásdísi þinni, í sama stiga-
gangi og við Halli minn kynntumst.
Skútusmíðin með Ninna vini
þínum var stór hluti af lífi þínu
seinni árin. Þú settir þig inn í allt
hvað skútusmíðar varðar. Og í
þessu umhverfi undir þú þér vel,
blómstraðir.
Ég minnist líka stundanna um
jólin þegar þið bræður voruð að
elda rjúpurnar. Þá fylgdist ég með
úr fjarlægð og horfði á ykkur
bræður vinna saman í eldhúsinu,
yndislegt.
Ég minnist þess líka hve það var
yndislegt að fá að vera með ykkur
Ásdísi á brúðkaupsdeginum ykkar
1. nóvember sl.
Svo er líka lítil kisa sem á eftir
að sakna þín Gulli minn og það er
hann Fúsi minn. Þið voruð svo
miklir vinir. Þegar þú komst í kaffi
til okkar og fórst að rúlla sígarett-
urnar á borðiðnu áttir þú alla hans
athygli. Nú er hann búinn að
missa tvo bestu vini sína á skömm-
um tíma, því Viggi bróðir hans fór
tveimur dögum á undan þér.
Minningarnar eru margar þeg-
ar kemur að þér Gulli minn. Ég
veit að þú hlakkaðir svo til sum-
arsins. Þú náðir því ekki, en það er
örugglega sumar þar sem þú ert
núna og góður byr í seglin.
Sakna þín Gulli minn, takk fyrir
allt. Við sjáumst síðar.
Helga.
Guðlaugur Hallgrímsson
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Rafvirkjun
Raflagnir, dyrasímar - S. 6630746
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Úttekt á raflögnum í eldra húsnæði,
án endurgjalds.
Straumblik ehf.
löggilltur rafverktaki
straumblik@gmail.com
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi, s. 551-6488
fannar@fannar.is -
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Skattframtöl
Skattframtal 2012
Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga
og rekstraraðila. Mikil reynsla -
hagstætt verð.
Uppl. í síma 517-3977.
www.fob.is. netf. info@fob.is.
Þjónusta
Vefsíðugerð
Tek að mér hönnun og uppsetningu
á vefsíðum. Bæði tilbúnar lausnir
og sérforritun. Axel Davíð, sími
770-3160, axel@austurnet.is
Nú er rétti tíminn fyrir
trjáklippingar og fellingar
Látið fagmenn okkar nostra við
garðinn þinn. Öll almenn
garðþjónusta á einum stað.
577 4444
www.gardalfar.is
Malbikun og malbiks-
viðgerðir
S 551 4000 & 690 8000
www.verktak.is
Byggingavörur
Byggingakranar til sölu
Tilboð óskast í Liebherr krana (á
mynd) og Benazzato árg. 2005.
Upplýsingar á sala@visir.is
Málarar
Alhliða málningarþjónusta
Aðeins löggiltir málarar, hagstætt
verð í boði. Upplýsingar í síma:
696 2748, 692 2290.
Ýmislegt
SUNDBOLIRNIR
KOMNIR
Teg. BAHAMAS - Flott snið,
mátast frábærlega í
D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J skálum á
kr. 12.900.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
TILBOÐ - TILBOÐ
Dömustígvél úr leðri, fóðruð, mjúk
og þægileg. Stakar stærðir.
Tilboðsverð: 9.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Vandaðir þýskir herraskór í
úrvali:
Teg. 36900 Léttir og þægilegir herra-
skór úr leðri, fóðraðir og með góðan
sóla. Stærðir: 41-47. Verð: 15.885.
Teg: 26901 Léttir og vandaðir herra-
skór úr leðri, fóðraðir og með góðan
sóla. Stærðir: 41-47. Verð: 19.250.
Teg. 25205 STÓRAR STÆRÐIR.
Léttir og vandaðir herrskór úr leðri
með góðan sóla. Stærðir: 42-50.
Verð: 17.650.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar óskast
Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is
bílasala
...í bílum erum við sterkir!
☎ 562 1717
Skráðu bílinn
þinn frítt hjá
bilalif.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Stigahúsateppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. S.533 5800.
www.strond.is.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Eldri borgarar Hafnarfirði
Föstudaginn 9. mars var spilað á 18 borðum
hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S:
Magnús Jónsson – Óskar Ólafsson 411
Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 377
Tómas Sigurjónss. – Björn Svavarsson 364
Gunnar Guðbjörnss. – Grethe Iversen 350
Ólafur Gíslason – Örn Einarsson 339
A/V:
Guðjón Eyjólfsson – Sigurður Tómasson 393
Sverrir Gunnarsson – Kristrún Stefánsd. 375
Birgir Sigurðsson – Jón Svan Sigurðss. 358
Skafti Þórisson – Dagur Ingimundarson 342
Svanhildur Gunnarsd. – Magnús Láruss. 338
Bridsdeild Félags eldri borgara
í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4,
mánudaginn 12. mars. Spilað var á 15 borðum. Með-
alskor: 312 stig. Árangur N-S:
Haukur Harðarson – Ágúst Helgason 424
Ægir Ferdinandss. – Helgi Hallgrss. 347
Siguróli Jóhannss. – Auðunn Helgason 346
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 339
Árangur A-V:
Ragnar Björnsson – Oddur Halldórss. 413
Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 381
Oddur Jónsson – Jón Þór Karlsson 379
Magnús Jónsson – Óskar Ólafsson 346
Gullsmárinn
Spilað var á 14 borðum í Gullsmára mánudaginn 12.
mars.Úrslit í N/S:
Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðss. 333
Birgir Ísleifsson – Jóhann Ólafss. 291
Gunnar Sigurbjss. – Sigurður Gunnlss. 290
Þórður Jörundss. – Þorleifur Þórarinss. 284
A/V
Bernhard Linn – Ragnar Haraldss. 349
Ágúst Vilhelmss. – Kári Jónsson 305
Pétur Jónsson – Páll Ólason 297
Ernst Backman – Hermann Guðmundss. 295
Sveitakeppni
Bridsfélags Reykjavíkur
Að loknum 6 umferðum af 12 í aðalsveitakeppni BR
2012, er hnífjafnt á toppnum.
Staðan er þessi:
Lögfræðistofa Íslands 117
Sölufélag Garðyrkjumanna 116
Chile 110
Grant Thornton 106
Sveitarokk á Suðurnesjum
Guðni Sigurðsson og Kolbrún Guðveigsdóttir náðu
hæstu skorinni í sveitarokki sl. miðvikudagskvöld.
Þau fengu 29 impa. Gunnlaugur Sævarsson og Rand-
ver Ragnarsson urðu í öðru sæti sem og Óli Þór
Kjartansson og Arnór Ragnarsson með 2 impa.
Hinir síðastnefndu leiða mótið með skorina 87,3.
Karl G. Karlsson og Garðar Garðarsson eru í öðru
sæti með 79. Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir
þriðju með 60 og bræðurnir Kristján og Ólafur Karvel
Pálssynir fjórðu með 57,2.
Það verður spilað næst á miðvikudagskvöldið kl. 19
í félagsheimilinu á Mánagrund.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is