Morgunblaðið - 16.03.2012, Side 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2012
Það er greinilega ekki tekið út með
sældinni að vera prins ef marka má
orð Harrys Bretaprins. Flestir
myndu halda að lífið væri ljúft með
þjóna á hverju horni, aðgang að
einkaþotum, flota glæsibifreiða og
kastala. Í viðtali CBS-sjónvarps-
stöðvarinnar við prinsinn segir
hann erfitt að finna ástina því ekki
sé auðvelt að finna kvenmann sem
vilji deila með honum öllum þeim
konunglegu skyldum sem fylgja
sambandi með konungsbornum
manni. Í kjölfarið sagði hann að
þeir bræður óskuðu þess stundum
að þeir væru almúgamenn en ekki
prinsar. Prinsinn er nú á tíu daga
ferðalagi um Karíbahafið þar sem
hann er fulltrúi Elísabetar Eng-
landsdrottningar, en ferðin er farin
í tilefni 60 ára krýningarafmælis
hennar.
Konungsfólk Þótt konungsdæmi séu gamaldags er víða að finna þetta forna form í Evrópu.
Harry segir oft erfitt að vera prins
AP
Þrjár nýjar myndir verða frum-
sýndar um helgina og er eitthvað
fyrir alla.
Act of Valor
Hér er á ferðinni hörkuspennandi
hasarmynd um bandaríska sér-
sveitarmenn sem fá það verkefni að
bjarga CIA-starfsmanni úr klóm
mannræningja. Allt er gert til að
gera myndina sem raunverulegasta
og því notast við raunverulegar að-
ferðir sem sérsveitamenn nota og
hvorki sprengingar né atriði líkt og
oft eru í myndum frá Hollywood.
Myndir fjallar um baráttu þessa
einstaka hóps manna sem leggja líf
sitt að veði fyrir hvert verkefni.
Mistök í starfi kosta oftar en ekki
lífið og fá menn því sjaldan annað
tækifæri ef þeir klúðra málum. Það
eru Mike McCoy og Scott Waugh
sem leikstýra myndinni og með að-
alhlutverk fara Roselyn Sanchez,
Emilio Rivera og Timothy Gibbs.
Rotten Tomatoes: 85%
IMDB: 63/100
W.E.
Frá Madonnu kemur ein magnað-
asta og þekktasta ástarsaga 20.
aldarinnar. Játvarður prins, sem
var erfingi bresku krúnunnar, af-
salaði sér konungstign til að geta
verið með bandarískri unnustu
sinni, Wallis Simpson. Myndin
hleypur til í tíma en hún fjallar að
nokkru leyti um Wally Winthrop
sem verður hugfanginn af þessari
einstöku ástarsögu sem með sanni
breytti gangi heimssögunnar eða í
það minnsta sögu breska heims-
veldisins.
Leikstjórn myndarinnar er í hönd-
um Madonnu og með aðalhlutverk
fara Abbie Cornish, Oscar Isaac,
Annabelle Wallis og Natalie Dorm-
er.
Rotten Tomatoes: 57%
IMDB: 51/100
Project X
Skemmtileg og fyndin gamanmynd
hér á ferð um Thomas Mann sem á
afmæli og eins og flestir ungir
menn vill hann halda stærsta, flott-
asta og besta afmælispartí sem völ
er á. Það sem hjálpar Thomas er að
foreldrar hans, sem annars hefðu
orðið honum steinn í götu, verða
ekki heima. Foreldrarnir eru ríkir
og búa í stóru húsi. Hér er því upp-
skrift að góðu partíi og því sem
mögulega getur farið úrskeiðis
þegar ungviðið er eitt og leikur sér
ábyrgðarlaust.
Nima Nourizadeh leikstýrir mynd-
inni og með aðalhlutverk fara
Thomas Mann, Jonathan Daniel
Brown og Oliver Cooper.
Rotten Tomatoes: 73%
IMDB: 59/100
Bíófrumsýningar
Spenna, rómantík og
gott glens um helgina
Hetjudáð Act of Valor fjallar um þá sem setja öryggi annarra framar sínu.
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Toppmyndin á Íslandi í dag
30.000 manns
DV
HHHH
FBL
HHHH
FT
HHHH
MBL
HHHH
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND!
PRESSAN.IS
HHHH
KVIKMYNDIR.IS
HHHH
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS
„PLEASANT SURPRISE“
-C.B. JOBLO.COM
HHHH
„EXPLOSIVE“
-J.D.A. MOVIE FANATIC
„PURE MAGIC“
-H.K. AIN´T IT COOL NEWS
„VISUALLY STUNNING“
-K.S. FOX TV
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D
SVARTUR Á LEIK Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
PROJECT X Sýnd kl. 6 - 8 - 10:15
JOHN CARTER 3D Sýnd kl. 4 (950 kr.) - 7
SKRÍMSLI Í PARÍS Sýnd kl. 4 (750 kr.)
JOURNEY 2 3D Sýnd kl. 4 (950 kr.)
SAFE HOUSE Sýnd kl. 10:20
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Meðal efnis :
Hönnuðir,arkitektar og aðrir
þátttakendur.
Ný íslensk hönnunn.
Húsgögn og innanhúshönnun.
Skipuleggjendur og saga
hönnunarMars.
Dagskráin í ár.
Erlendir gestir á hátíðinni.
Ásamt fullt af öðru spennandi efni
um hönnun.
Morgunblaðið gefur þann
22. mars út glæsilegt
sérblað um HönnunarMars
Á HönnunarMars gefst tækifæri til
að skoða úrval af þeim fjölbreytilegu
verkefnum sem íslenskir hönnuðir og
arkitektar starfa við. Hátíðin verður
haldin víðsvegar um Reykjavík
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, FÖSTUDAGINN
16. MARS
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105
kata@mbl.is
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
SÉRBLAÐ
FT
FBL
MBL
DV
PRESSAN.IS
KVIKMYNDIR.IS
33.000 MANNS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
ACT OF VALOR KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
THE VOW KL. 5.30 - 8 - 10.20 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 L
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ACT OF VALOR KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
THIS MEANS WAR KL. 10.15 14
LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L
ACT OF VALOR KL. 8 - 10.10 16
SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16
THE VOW KL. 6 L
HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI?
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM.
STARFANDI SÉRSVEITARMENN BANDARÍKJAHERS US NAVY
SEALS FARA MEÐ HLUTVERK PERSÓNANNA Í MYNDINNI.
SAGAN ER SKÁLDSKAPUR EN VOPNIN OG AÐFERÐIRNAR
RAUNVERULEGAR.
BYGGT Á RAUNVERULEGUM VERKEFNUM
SÉRSVEITA BANDARÍKJAHERS US NAVY SEALS.
EKKI MISSA AF ÞESSARI!