Helgafell - 01.12.1953, Síða 27

Helgafell - 01.12.1953, Síða 27
SAGA FORNBÓKMENNTANNA 25 ar nýtízku vélabrögðum stautað sig fratn úr áður ólæsilegum textum og baett þannig einu erindi við frægasta kvæði íslenzkrar tungu, Völuspá. Jón er því harðari ,,philolog“ en Nordal, °g hann haslar sér og hugsanlegum andstæðingum völl á philologiskum grunni. Handritin eru auðvitað sá vett- vangur, sem allar rannsóknir fornra bókmennta grundvallast á, og þar sem handritin eru íslenzk, þá hljóta bók- nienntirnar, sem á þau eru skráðar, að vera íslenzkar, ef annað verður ekki sannað með beinum staðreyndum. Eddukvæðin eru t. d. öll ort af óþekkt- Um höfundum einhvern tíma fyrir 1200. Fræð imönnum hefur borið býsna mikið á milli um heimkynni þeirra og aldur, talið þau alnorsk, alíslenzk, nokkur ort á Bretlandseyjum, en önn- Ur samgermönsk og eitt grænlenzkt. Það verður víst varla af hinum fornu Graenlendingum skafið að hafa ort Atlamál hin grænlenzku, en að öðru leyti bendir Jón á, að Eddukvæðin séu einungis varðveitt í íslenzkum hand- ritui.m og merkustu handritin séu frá 13. öld. Þeir, sem vilja telja þessi Kvæði ort mörgum öldum fyrir þann t'ma í fjarlægum löndum, varða að sanna mál sitt að dómi hans. Öróttkvæði og lausavísur eru flest eftir þekkta höfunda, og þess vegna verður sjaldan deilt um aldur þeirra °g heimkynni, þótt þau hafi valdið mönnum að öðru leyti ærnum heila- r°turn. Jón er fremur fáorður um ^ngaveltur manna um það t. d. vernig Islendingar einokuðu hirð- S ^^skapirm, hvað hafi orðið honum a fjörtjóni og hvar Egill fékk fyrir- °|yndina að runhendunni. Að sama ? aPl sem ritgerð hans er fátæk af S12kunum og höfuðórum er hún auð- ug af staðgóðum fróðleik. Hann bend- ir á, að ný vísindaleg útgáfa á hand- ritum dróttkvæða sé nauðsynlegri en auknar skýringar grundvallaðar á úr- eltum útgáfum. Greint alþýðufólk, sem hefur leitazt við að fylgjast með texta- skýringum og kenningum fræðimanna, sem skýra íslenzk fornrit, hefur talið sig finna steina í stað brauðs, sökum þess að þar reki sig eitt á annars horn. Jón stingur við fótum, gerir hreint á heimili fræðimannanna og sópar burt öllum vafasömum fróðleik. Hann bendir á, að engin óyggjandi heimild finnist fyrir því, að Loftur Guttorms- son hafi ort Háttalykil og Jóni Ara- syni verði einungis eignaður Píslar- grátur og Davíðsdiktur með viðunandi öryggi. Hverjum þeim, sem eitthvað hefur hugleitt þetta mál, hlýtur að létta við þessa yfirlýsingu. Hversu mjög sem menn hafa skrifað og bollalagt um ,,skáldið“ Loft Guttormsson, verð- ur ekki hjá því komizt, að ástarsaga Háttalykils stangaðist á við þær stað- reyndir, sem kunnar eru úr lífi Lofts. Og svipað er að segja um Jón Arason og Ljómur. Það þarf fjölskrúðugar hugleiðingar og skýringar til þess að fá þann Jón Arason, sem við þekkj- um af öruggum heimildum, til þess að yrkja þetta kvæði. Um alllangt skeið hefur höfundur Ljórr.a ekki viljað sam- þýðast Jóni biskupi í huga mér, og höfundurinn skálmaði sína leið, þegar ég var að lesa Norges og Islands digtn- ing, og Jóni mínum Arasyni líður miklu betur eftir en áður. Norges og Islands digtning ætti að marka þáttaskil í vinnubrögðum í ís- lenzkum fræðum. Hvar sem við drep- um niður, hvort sem það er í sögu, ættfræði eða bókmenntasögu, þá eru óvíða dregnar línur milli ágizkana og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.