Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 33

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 33
GUNNAR GUNNARSSON 31 pantað hjá honum pappírshníf. Þetta var fyrsta pöntunin, secn nokkuð kvað að hjá Nonna, en einhverra hluta vegna kemur aldrei greiðsla fyrir grip- mn, svo sem þó hafði verið ráð fyrir gert. En þetta atvik le ðir til þess, að allmargir bændur og Tangabúar leggja fram nægan farareyri til þess að Nonm kecnst utan til náms, m. a. dvelst hann nm tíma á Bjargi við að skera út stóla, sem Brandur lætur smíða í þeicn til- gangi. — Beitarhús frá Bjargi, með nokkru tnni í kring standa undir hjöllum nokkrum utar með ánni. Heiman að sest eigi ef skepnur koma í túnið, en það sést frá Gili, sem er hinum meg- m árinnar, cnóti beitarhúsunum. Þar ekkja, ásamt sonum sínum, Oddi °g Björgvin. Ráðist skepnur á beitar- húsatúnið gera þau á Gili aðvart, með bví að breiða lak á bæjarþakið. Berg- bóra er þá send til að reka úr túninu, en oft er þá Oddur að veiðum þar í anm, 0g vergur þag ungu stúlkunni stundum tafsamt. Á miðju sumri er '•"nerki gefið frá Gili, en er Bergþóra kemur er engin skepna í túninu, en Oddur situr þar á garðbroti, þögull og annarlegur. Hann flytur þá fregn, að móðir hans sé dáin. Bergþóru verður mikið um þessa sviplegu fregn. ,,----- d<aur stóð allnærri nágrönnu sinni, Se'"n hafði orðið svo mikið um lát móð- Ur ^ans, sleit puntstrá úr garðinum ut- an og tuggði þau: Mér fannst ég verða a segja þér það sjálfur, sagði hann: ~ afsakar, að ég tók þig frá verki a burrkdegi. Bjargföst harkaði af sér °g settist upp, þurrkaði framan úr sér með skýluhlútnum, stóð á fætur: Hvað * eS ®ert =* spurði hún. Oddur hafði i augun af henni, Sterk angan af vallhumli umvafði þau með fyrirheit- um lífs og yndis mitt í hraðstreymi hverfulleikans. Bjargföst —, sagði ungi maðurinn hikandi. Hún svaraði í á- kafa — og eins konar örvæntingu : Já ! sagði hún. Oddur stóð grafkyrr og virti hana fyrir sér andartak. Vertu sæl, sagði hann og var farinn.“ Nokkru síðar kemur Rustíkus bóndi á Tindastóli að Bjargi í þeim erinda- gjörðum að biðja Jóhönnu, elztu dótt- ur Bjargbóndans til handa syni sínum, og verður engin fyrirstaða þar á. Nonna frá Læk hefur ekki reynzt jafnauðvelt að brjóta sér braut utan- lands og hann hafði gert sér í hugar- lund. Að fengnu bréfi frá honum, þar sem hann segir frá erfiðleikum sínum ákveður Halldóra Brandsdóttir að fara utan að létta honum leiðina, minnsta kosti sjá um að hann ekki svelti. Á jólaföstu kemur Eiki á Kliffelli að Bjargi. Hann er flosnaður upp frá Klif- felli og seztur að á Dalatanga. Tekur nú að fækka býlunum í heiðinni. Björgvin á Gili hefur farið í skóla og kemur heim prestvígður og með konuefnið sitt, Vilhjálmu, með sér. Brúðkaupið er haldið að Bjargi, bræðrabrúðkaup, því að Berþóra og Oddur gifta sig ucn leið og fara að búa á Gili. Þegar brúðkaupsgestirnir, secn flestir eru úr heiðinni, fara heimleiðis verða þau eftir Jón gamli á Læk og kona hans. Á Læk er svo komið, að áin hefur eyðilagt túnið og nú að síðustu grafið undan bænum, svo að hann er hruninn. Þar fækkar um eitt býlið í heiðinni. — Eftir brúðkaupið eru prestshjónin flutt með föggur sínar að prestssetrinu Eyri, í annarri sveit. Ein- ar, einkasonur Bjargbóndans, hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.