Helgafell - 01.12.1953, Síða 45

Helgafell - 01.12.1953, Síða 45
BOKMENNTIR 43 ævi sinnar til að semja ævisögurit Árna Þórarinssonar. Þeirn mönnum má svara með þessari spurningu : Vilduð þið, að ævisaga hans væri óskráð ? Eg hygg, að enginn sem ann íslenzk- urn bókmenntum, muni svara þeirri spurningu játandi. Hins vegar er það óbreytt skylda hvers ir.anns að þakka Þórbergi Þórðarsyni fyrir sjálfsafneitun hans og afrek í annars þjónustu. En hins ber heldur ekki að dyljast, að Þórbergur Þórðarson verður fyrr heldur en seinna að greiða íslenzkum bókmenntui.m ógoldna skuld : framhald °g fullgerð þeirrar sjálfsævisögu, sem hann hefur þegar hafið. Engmn Kreppulánasjóður á himni eða jörð skal leysa hann undan þeirri skuld. í'okan rauða Kristmann GuSmundsson Engum þarf að korr.a það á óvart, að Krisbmann Guðmundsson kann að Seg]a sögu, en það er auðvitað einn bráðnauðsynlegasti þáttur skáldsagna- gerðar. Ekkert stoðar, þótt höfundin- um liggi góð og göfug málefni á hjarta, ef hann túlkar þau í svo leiðmlegri °g illa skrifaðri sögu, að maður nenn- lr ekki að lesa hana. En hér er ekki yfif því að kvarta. Frásögnin grípur Fugann þegar í byrjun. ísarr Dagsson, 1Uu draumlyndi og dulúðugi sonur aðlínar, völvunnar í Vallanesi, er Þeim skapgerðareinkennum gæddur, ^ljóta að búa honum kynleg ör- ug- Fróðleiksþorsti hans og viðkvæmt s aP, spurul rýni hans gagnvart dul- ^ógnum lífsins og ýmsar þær lyndis- einkunnir aðrar, sem hann hefur feng- irS íc að erfðum frá völvunni, móður SInni> °g hinum óþekkta og dularfulla föður sínum, er síðar reynist vera skozkur konungur, útlægur, eru skemjmtilegar andstæður við hina hrottalegu norrænu karlmennsku, kaldrifjaða skynsemi og hefðbundin drengskaparmál vina hans og fóst- bræðra. Þá kemur og fljótt í ljós, að ástam.ál þeirra fóstbræðra muni verða marg- slungin og söguleg. Er fasb.Tælum bundið af foreldrum þeirra, að Mána- fellssystur, þær Úlfrún og Lofnheiður Illugadætur, giftist ísarri og Finnboga, syni Lofts í Hofgörðum, en Starkaður Illugason fái Grímu Loftsdóttur. Ekki er þó sú ráðstöfun í fullu samræmi við óskir þessara ungmenna, eins og oft vill brenna við, þegar svo er ástatt. Tveir unglingar aðrir eru í fóstbræðra- laginu, þeir Erpur úr Fellsey og Vil- mundur í Bitru, og fellir Erpur hug til Lofnheiðar, en Vilmundur til Ulfrún- ar. Hins vegar verður Isarr þegar snort- inn af kvenlegum töfrum Grí.mu Lofts- dóttur, þótt hún sé vart komin af barnsaldri. Er þó allt kyrrt um sinn og hin bezta vinátta með þeim öllum. Merkuim þáttaskilum veldur það í lífi Isarrs, er hann kynnist írskum presti, Clemet Crúnusyni, vitrum manni og fjöllærðuim, er gerist læri- faðir hans í kristnum fræðum og grískri og austrænni speki. Þá er bernskan á enda, og fullorðinsárin taka við, og er þegar sýnt, að æviskeið sveinsins verð- ur ekki sem venjulegra manna. En það verður til að hraða atburðarásinni, að nú hefjast erjur miklar, sem enda með því, að Hallkell nokkur baulufótur, frændi Þórhildar á Mánafelli, situr fyrir Vallanesfólkinu og drepur lsólf, fóstra Isarrs. Loftur goði tekur að sér að miðla málum á Alþingi, en þegar Isarr hittir Hallkel á Þingvöllum, telur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.