Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 52

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 52
50 HELGAFELL liind, en í slíkum kvæðum nýtur hann sín hvað bezt. ------Starfsglaðir menn í stormi og hrönnum, sterkir á svelli og vöðvahnellnir, valdir í sveit og viðbragðsskjótir, vanir þófinu, frosti og kófi. Unn þó að geysi æðrulausir, án þess að gleymist véin heima. Keppnir við störf og stórum þarfir, stéttin — blómlegur þjóðarsómi. Kjarnviðir hrökkva, stálið' stekkur. — Stöðvaðu, drottinn, veðrahrottann; sýn oss þá náð, ó, sólna faðir, sviptu ei þjóð vora slíku blóði. — Þrymur í kili, þiljur molast, þysinn stígur og allir hníga. Starfinu er lokið — strangri vöku; stuttur er Gýmis háttatími. En hann á einnig til annan og mjúk- látari tón svo sem í Ijóðinu Hver er sá? -----En hver er sá, sem ylinn á, þann yl í sól og dag og hlýna lætur hvolfin blá, er hljómar vorsins lag, sem yrkir nafnlaust óma þá og allan lífsins brag? 1951 kom út ljóðabókin Iírímnæt- ur. Þar sýnir Jakob, að enn er hon- um ekki farið að förlast, þótt senn séu fjórir áratugir síð'an fyrsta bók hans kom ú't. Mörg góð kvæði eru þar. T. d. má benda á hin glettnu, kaldhæðnu og gamansömu kvæði Tréð við glugg- ann, Forkólfur, Sambýli o. fl., og þá ekki síður hin veigameiri kvæði, t. d. Fjallagrös og Eyðibærinn. líg get ekki stillt mig um að setja hér hið skemmti- lega smákvæði Mjkilf munur; Hóglæti er háttur Skrautu, hún er að jórtra í kyrrð', liggjandi í grænni lautu; lítils hún skyldi ei virð, auðug að lífsins lindum, ljómandi nytja-þing, saklaus af öllum syndum og siðspilltri heimsmenning. — Ofbeldis gammar óðir árangri miklum ná, lamandi lönd og þjóðir, lífið þeir smá og hrjá; sturlan og styrjardrunur stofna þeir víða um heim. Já, mikill er gagnsins munur á mjólkandi kúnni og þeim. — — — Þegar litið er vfir Ijóð Jakobs Thorarensen í heild, vekur það athygli hve lítið hann yrkir beinlínis um vandamál samtíðar sinnar, en liann víkur þó víða að þeim óbein- línis í mörgum kvæðum. Hann ann fornum dyggðum og traustleik og draumórar eru honum að jafnað'i all- mjög á móti skapi og kemur sú and- staða hans oftast fram sem góðlátlegt skop. Hann er í flestu algjör andstaða hinna svonefndu grátljóðaskálda. Veldur því Hfsviðhorf hans, karl- mennskuaðdáun og þó ekki hvað sízt glettni hans og gamansemi. Hann hef- ir aldrei tekið sjálfan sig of hátíðlega, heldur snúið við blaðinu og skopazt að sjálfum sér. Tilfinningarnar eru bundnar og fá ekki útrás. Hann ber þær ekki utan á sér, af því að það er ekki karlmannlegt, sbr. það sem hann segir í vísunni. Að gefnu tilefni (i Hraðkveðlingar og hugdettnr, sem át kom 1943):
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.