Helgafell - 01.12.1953, Page 59

Helgafell - 01.12.1953, Page 59
BÖKMENNTIR 57 á borð við það bezta, sem komið heí'- Ur út eftir Elínborgu Lárusdóttur, og bendir margt til þess að bækur hennar komi of ört, fremur en hitt að á henni seu nein ellimörk. Það er mildu frem- ur ástæða til þess að ætla að frú Elín- borg eigi eftir að skrifa sínar beztu baekur. Göngur og réttir Fimmta bindi. Bragi Sigurjóns- son sá um útgáfuna — Bókaút- gáfan Norðri. Fimmta bindið af „Göngum og rétt- uui ‘ er nú komið út. í stuttum for- ^uula, sem ber hið yfirlætislausa nafn f°rspjall, lofar ritstjórinn, Bragi Sig- ui'jónsson, því mjög eindregið að með Pessu bindi skuli útgáfu þessari aflétt lneð öllu. Ekki bendir þó neitt annað flf Þess að ritstjórinn muni standa við Petta loforð sitt, fremur en önnur lof- °ið er komið hafa fram í ritinu, því u^eð þessu bindi hefur hann, að því er ^irðist, tryggt sér efni í að minnsta °sti önnur fimm bindi, og kæmi mér ekki á óvart þó þetta hallærisfyrir- tæki færi nú jafnvel að verða dálítið S emmtilegt. Allt er þetta sjálfsagt 111 eð ráðum gert. -Með því að sleppa nafnaskrá, mun pð b’klega vaka fyrir ritstjóranum að 0 a þessu verki fyrir fróðleiksfúsum öHiskurum, sem kynnu að vilja sann- l.Uofa sannleiksgildi frásagnanna. Þess j^stað er hleypt af stað ferlegri skriðu rePpapó]itíkur og smáskítlegs nábúa- sem birtist, á fyrsta stigi, í ó- S.fl Vaudi rövli um það hvort þessi a hinn hafa fyrstur byggt rétt eða Sas uhús, eða átt hugmyndina að slík- nru mannvirkjum, hvort 5 eða 10 menn hafa smalað ákveðið svæði og með hve mörgum hundum. Skemmti- legar eru athugasemdir Gísla í Skóg- argerði. Ber hann ljótar sakir á Bene- dikt frá Hofteigi: Hvorki meira né minna en skáldskap, sem honum finnst réttilega að ekki eigi erindi inn í þess- ar „bókmenntir“ Braga Sigurjónsson- ar. Benedikt er þess konar manngerð, að hann mun eiga erfitt með að sjá fjall eða fljót með augum óskáldlegs bónda, sem farartálma einn og land- spjöll, heldur sem fjölbreytni og prýði í náttúrunni, með svipuðu hugarfari og kind og hest, er ekki orkar á hann eingöngu sem álcveðin þyngd kjöts, heldur skemmtilegur förunautur og tryggur vinur, öðrum þræði. Menn, mun hann á líkan hátt eiga erfitt með að kasta tölu á eins og hlöss á túni, heldur reiknar hann eftir afköstum og afrekum, sem er fremur að skapi svo blóðríks og rómantísks fyrrverandi bónda. Vísindamennska í ströngustu merkingu hefur aldrei verið hans sterka hlið og smáborgari mun hann heldur aldrei geta orðið. Ef Benedikt einn á ekki þegar efni í svo sem fimm bindi til viðbótar, er ég illa svikinn, og án efa yrðu þau öll skemmtilegri en hin fyrri fimm. Þær athugasemdir, sem þegar hafa verið birtar, gefa auk þess fyrirheit um margar fróðlegar sendingar úr öðrum áttum. Hið eina, sem gert gat þetta rit gagnlegt, var, ef komið hefði að lokum ítarleg nafna- skrá. En til þess vannst náttúrlega ekki tími og þar með er lokn fyrir það skotið, að ritið geti nokknrn tíma orð- ið nokkru manni til verulegs gagns. Virðist það eitt, að ekki vannst tími til þess að semja nafnaskrána, sýna ljóslega, að tvennt hafi vakað fyrir ritstj. og útgefanda, að gera sér að fé-

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.