Helgafell - 01.12.1953, Síða 60

Helgafell - 01.12.1953, Síða 60
58 HELGAFELL þúfu ást sveitamannsins á landi sínu og skynlausum félögum, og að skapa ritstjóranum arðvænlega atvinnu- bótavinnu. Hefði verið nær að láta Braga í þessi átta ár gera nafnaskrá eftir ritgerðunum, sem borizt hafa, og margar eru út af fyrir sig ef til vill merkileg skjöl, en leggja þau svo sjálf í skjalasafn Sambandsins. Gætu þá þeir, sem liefðu nafnaskrána fengið að’ i'letta upp í greinunum ef þeir teldu sig eiga erindi í þær, en á því mundi varla svo gífurleg hætta, að mjög eril- samt yrði í kringum bústað þeirra. Rondo Leikrit. Steingerður Guðmunds- dóttir — Isafoldarprentsmiðja 1952. Eg er hræddur um að þetta íeikrit sé ekki fyrir leikhúsfólk. t fyrsta lagi er efnisvalið ekki nógu gott. Þó suin samtölin séu eðlileg og beri þess vitni, að höfundur hafi fengizt við leiklist, þá er byggingin í leikritinu slæm, at- burðarásin ekki nógu sannfærandi. Og svo þessi mystik, sem kemur fram eins og skortur á ímyndunarafli. Eg vil endurtaka það, að samtölin eru víða eðlileg, en samtölin í kringum þessa mystik eru næsta vandræðaleg og mætti strika sum þeirra út. En það verður ekki séð með þessu leikriti, hvort Steingerður getur skrifað sýn- ingarhæft leikrit eð'a ekki. Ég mun samt mæla með því, að hún haldi til- raunum sínum áfram. Sá hópur, sem les leikrit, fer stækk- andi hér á landi. Bóksalar segja, að það sé örugg sala í góðum leikbók- menntum erlendum. Prentuð íslenzk leikrit munu einnig seljast, en til þess þurfa þau að vera mjög góð. Séð að heiman Ævisöguþættir, minni og ljóð. Amfríður Sigurgeirsdóttir — Norðri 1952. Þessir þættir bera með sér, að heil- brigð og göfuglynd kona hefur ritað þá, en það er meira en hægt er að segja um stóran hluta af bókum, sem nú fylla bókamarkað'inn. Bælcur eftir hálfgerða og algerða geðsjúklinga fara í vöxt á bókamarkaðinum, einnig bækur með gagnslausum fróðleik. t bók Arnfríðar cr að finna fróð- leik, sem hefur gildi fyrir vissan ætt- ingjahóp og svo hennar sveit. Sumt af þessum fróðleik hefur almennt gildi- En sleppum öllu um fróðleik. Það bezta við þessa bók er persónulýsing'- in á sjálfum höfundi hennar. Óafvit- andi hefur Arnfríður með þessum þáttum, sem fjalla flestir um allt ann- að en hana sjálfa, dregið upp sjálfs- mynd af einum glæsilegasta fulltrua alþýðukonunnar í landinu, alþýðu- konu, sem tekur erfiðleikum lífsms með þolinmæði, en vex að vizku og þolgæði við hverja raun í hinni erfiðu baráttu hversdagslífsins og fátækt- inni. Sem sagt, að baki sagnanna w® lesa góða og glæsiiega sögu úr lífi m' þýðunnar. Það býr meira skáld í þesS' ari konu, en mörgum sem nú skrifa skáldsögur. Auk sagnaþáttanna er i bókinni alls 49 ]jóð. Þessar vísur eru í ljóðinu: bf^v drenginn minn: Og enn er það ást þín og yndi, sem umvefur blaktandi strá. í minningum okkar morgunsól, sem myrkrinu vísar frá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.