Helgafell - 01.12.1953, Síða 62

Helgafell - 01.12.1953, Síða 62
60 HELGAFELL mjög sætnilega gerðar, en gefa ekki tilefni til mikilla tilþrifa. Áhrifamein en rímuðu ljóSin eru þau órímuSu, og þeirra bezt Ljósin í kirkjunni. Bezti hluti bókarinnar eru þó prósaljóSin og þeirra veigamest Þríleikur um hafiS, sem verkar á mann eins og hljómkviSa. Eg get ekki stillt mig um aS tilfæra hér aS lokum síSasta hluta þess ,,ljó5s“ : 1 allan dag hafa bátar veriS aS koma úr róSri. Þeir eru búnir aS tví- og þrí- hlaSa. Sjómennirnir kasta roSgulum bolmiklum þorski léttilega upp á bryggjuna. Ungir piltar standa í miSri kös og eru aS afhausa meS löngum sveSjum. Stúlkurnar hafa bundiS olíu- svuntu framan á sig og keppast viS aS slíta slóg. OSru hverju líta þau upp úr verkinu, horfast í augu og segja: „BlessaSur fiskurinn okkar“. Fjögra ára gamlir pottormar vaSa slorhauga upp í nára til aS gera sig óhreina. Þeir veifa um sig meS vænum kútmögum og endurtaka kotrosknum tón : ,,Ble55- aSur fiSkurinn okkar“. Þá brosir gam- all maSur í grátt skegg: ,,Já, GuS hefur blessaS fiskinn okkar“. í haust fara piltarnir og stúlkurnar í skóla, litlu strákarnir fá tvennar síSbuxur meS klauf og vösum, og gamall maSur þart ekki aS kvíSa vetrinum. TeljiS mér ekki trú um aS þaS sé stuttur spölur neSan úr flæSarmáli upp í kirkjugarS. Ég hef boriS son minn þessa leiS í fanginu og veit aS hún er lengri en eilífSin. Þú skilaSir honum upp á ströndna, sær, látnum og illa leiknum. HöfSi hans hélztu eftir. Eg skal ekki álasa þér, en segSu þá ekki heldur aS fórn mín sé of smá. Eg hafSi strokiS hendi yfir mjúkan hvirfil hans á hverjum degi frá því hann fæddist og fundiS höfu&mótin gróa hægt og hægt. Stoltur hafSi ég horft á hann fullþroska koma aS meS hlaSinn bát á hverju kvöldi. Sorg mín er ekki létt- ari þó hún sé borin vegna þúsunda — en bjartari. Hún er Ijós sem logar á altari lífsins. Fagra gjöfula haf. Ég gef þér ást mína án skilyrSa. Þú ert barn mitt, ættjörS mín og móSir. Ég gleSst yfir aS vera dropi í djúpi þínu. Svart á hvítu Kristján Röðuls — Hrímnir 1953 Ég las þaS í ritdómi í síSasta hefti Helgafells, aS í fyrstu kvæSabók Kristjáns RöSuls hefSu fundizt tvær tærar ljóSlínur, en sú von var látin i ljós, aS fleiri mætti finna í næstu bók hans. Nú er sú bók komin út. Fyrsta er- indi fyrsta kvæSis: Andinn og ég, er gott: Á andvökunótt, þegar ljóS mitt er léttvægt fundiS og líf mitt er dapurt og þunglega áhyggjum bundiS þá virSist sem hönd sé á rjáli viS rökkvaSan glugga og riti meS blóSi í óttunnar dimm- asta skugga. MaSur les þessar línur og hugsar: Nú er hann þó orSinn skáld. En því miSur skilur andinn viS skáldiS eftir þetta erindi, og þeirra fundum ber ekki oft saman eftir þaS. Því er ekki aS neita, aS finna má einstöku sæmileg erindi, og eitt heilt kvæSi, Næturhvíld. er allvel ort,.einkum seinni parturinn, en mörg kvæSanna eru óskiljanlegur vaSall, ekki hóti betri en hjá hirSskáldi voru, Sigfúsi Elíassyni. 1 þessari bok sem hinni fyrri eru kvæSi, sem eru o-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.