Helgafell - 01.12.1953, Síða 67

Helgafell - 01.12.1953, Síða 67
BÓKMENNTIR 65 $ til í höfði þeirrar persónu, sem dreyi.-nir drauminn, þetta er hreinrœkt- að ,,litterær“ skrifborðsdrau.Tiur. Víst er ucn það, að bóndanum í Geitaskarði royndi þykja þessi bók forkastanleg, en þrátt fyrir allt verður þó að teljast vænlegri til skilnings á lífi Reykjavík- uræskunnar, eins og það er þann dag í dag, að hafa lesið Sigæund Freud en Snorra Sturluson. Agnar Þórðarson sýnir í þessum roman að hann hefur næcna athyglis- gáfu og kann að draga upp eftirminn- anlegar cnyndir. Fyrsti kafli bókarinn- ar er sterk lýsing á þeim óhugnanlega sadis>ma, sem búið getur í börnum og dfjar upp fræga lýsingu sama eðlis eft- lr Sigurd Hoel í bókinni Veien til verdens ende. Myndir höfundar úr því partíi, þar sem aðalsöguhetjan, Ingj- aldar stúdent, kynnist sögunnar ’.fecnme fatale“, Auði Pálsdóttur, eru ^regnar sterkum, en að mínum dómi rettum og sannfærandi litum, og svo er um ýmsar fleiri lýsingar í bókinni, einkuim framan af. Agnar virðist efni- 1 goðan srrásagnahöfund og ýmislegt 1 ^okinni bendir til hæfileika að skrifa leikrit. Stíll bókarinnar er nánast ”harðsoðinn“, en er þó á köflum nokkuð hrár. Höfundur ofnotar til lýta nkmgar, sem margar eru langsóttar og sumar misheppnaðar („hvítar tenn- nrnar í röð eins og taflamenn á skák- borði . — „veltir sér á bakið eins og hryssa í flagi tuttugasta og þriðja júlí klukkan fjögur í breyskjusólskini“ — e- 6 v. frumlegt fyrir þremur áratug- um, en ekki lengur). Spenna bókarinn- ar slaknar verulega við það að höfund- Ur lýsir öllum „betri borgurum“, sem t*ar kocna við sögu, sem væri þeir með- limir Blindskersfamilíunnar í Speglin- um. Tragíkómík síðasta kaflans hefði höfundur vafalítið getað gert betri skil. En allt um það er þetta efnileg byrj- andabók, mjög svo efnileg. Sveitin okkar Þorbjörg Árnadóttir — Bókaút gáfan Norðri Þar kom loks ein skemmtileg bók um málefni sveitanna, sem hægt er að lesa. Hér eru góðar lýsingar á sveita- lífi og sveitastörfum. Manni skilst á sumum köflunum, að höf. hafi haft yndi af ritstörfum allt frá barnæsku, en raunar getur hún varla hafa iðkað þau neitt að ráði á fullorðinsárunum. Stíllinn er allur með dálítið barnsleg- um blæ, en það getur vel verið með ráði gert og á vel við efnið, enda er það barn, sem segir frá. En sums stað- ar, einkum framan til í bókinni, er hann hálfklaufalegur, svo að hann minnir helzt á stafrófskverið, og það er allt annað. Helzt dettur manni í hug kona, setm gædd er meðfæddum frásagnarhæfileikum, en hefur aldrei reynt að skrifa, eða þá ekki í langan tíma. Þessa kafla hefði þurft að skrifa upp aftur frá byrjun, því að rithöfund- ur leggur aldrei of mikið á sig til að gera verk sitt sem bezt úr garði. A því getur oltið, hvort bókin verður listaverk eða bara sæmileg bók. Þor- björg Árnadóttir hefur alls staðar eitt- hvað að segja manni, og víða er bók hennar mjög unaðsleg, þótt ekki ,,lyft- ist hún upp í æðra veldi — allt að ó- venjulegu hámarki hreinnar snilldar“, eins og haldið er fram á kápunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.