Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 68

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 68
Þræsingur EINKALÍF, leikrit í þrem þáttum eftir Noel Coward. Þýðandi: Sig- ur&ur Grímsson. Leikstjóri Gunn- ar R. Hansen. Tilferðin ónýttist fyrir crér að sjá þetta leikrit, þegar það var frumsýnt í lok september-mánaðar, vegna veik- indaforfalla frú Ingu Þórðardóttur. Samhljóða álit allra blaða um fánýti sýningarinnar gerði manni þá loks leik- húsferð án fyrirheits, þegar leikkonan, góðu heilli, var aftur komin til heilsu sinnar og leikurinn sýndur að nýju. Aður fyrr var brenndur einiviður í leikhúsum til þess að hreinsa andrúms- loftið. Á frumsýningar í Þjóðleikhús- inu koma menn prúðbúnir og loftræst- ing er í góðu lagi, svo að þar myndast ekki stybba eins og í leikhúsum 16. aldar, þegar hreinlæti var minna. En stundum hefur þar legið þræsa í lofti, sem spillti ánægjunni af sæmilegustu sýningum. Þá skrjáfar ekki svo í sæl- gætispoka, að hljóðið pískri ekki um allan sal: Fallið, fallið — kolfallið, og helzta ef ekki einasta tilhlökkunarefni áhorfenda er að geta úthellt sér yfir leik og leikendur yfir kaffibolla í hlé- inu. Jafnvel ilmandi matarlykt, reykur- inn af réttunum hans Þorvaldar í sam- áti efnuðustu frumsýningargestanna, megnar ekki að slá á þræsuna. Eitt- hvað hefur verið þessu líkt á umræddri frumsýningu, því að eitt blaðið segir, að ,,áhorfendur voru með styggara cnóti, klöppuðu lítið enda minna um tilefni og hlógu ekki nerr.a að tvíræðu setningunum", og annað staðfestir, að ,,það eina, sem gat að einhverju leyti bætt fyrir vonbrigði kvöldsins, var kaffið hans Þorvalds í kjallaranum'h Á fjórðu sýningu leiksins, hinni fyrstu eftir veikindahléð, var allt þetta á annan veg. Áhorfendur voru í bezta skapi, snusandi þægilegustu matarlykt um alla ganga, því að nú var Þorvald- ur með brúðkaupsveizlu í kjallaranum. Og ekkert tcm gafst til að svala sér á leik og leikendum, því að það var ekk- ert kaffi, lokað hús hjá Þorvaldi — sem sagt allt önnur stemning. Mettur og makráður hallaði maður sér aftur á bak í þægilegu rauðflosuðu sæti. Allt í lagi um borð, neðan þilja brúðkaup og ofan þilja tvöföld brúð- kaupsferð Cowards — það var ekkert smáræði, sem frumsýningargestir fóru á mis við, að hafa ekki brúðkaup ' kjallaranum í staðinn fyrir þetta hálft í hvoru flottræfilslega át. Um efnishlið ,,Einkalífs“ þýðir ekki að tala. Noel Coward blæs oftast naer sápukúlur. Það eru ekki nema sápu- kaupmenn, sem hafa áhuga fyrir þvi. hvort sápukúlur fáist betri úr ,,Sun- light" en grænsápu. Harlekin og Kol- umbína voru heldur ekki fundin upp í Reykjavík. Svo að ég eyddi kvöldinu á þægilegasta hátt, hafandi unaðs- semdir ýmiss konar fyrir augum og al- veg viss um, að þurfa aldrei í lífinu að mæta svona fólki. Öll sviðsetning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.