Helgafell - 01.12.1953, Síða 75

Helgafell - 01.12.1953, Síða 75
LISTIR 73 list dreifbýl isins í stað þess að hirða skeaientanaskattinn frá leikfélögum landsins en láta ekkert á móti. Verður þessa leiklistarviðburðar getið síðar, þegar tækifæri gefst, en það skal strax tekið fram, að dæmi Leikfélags Hvera- gerðis ætti að vera öðrum leikfélöguim 1 sveitum og bæjum til hvatningar að taka til sýninga veigamikil leikrit í stað útlendra gamanleika endalaust. Leikfélag Reykjavíkur fór seint af stað í haust og sýndi þá einn þessara kandarísku gamanleika, sem eru á ytra borði vel gerðir og ólastanlegir frá leiktæknilegu sjónanmiði, en þola ekki loftslagsbreytinguna við flutning norð- hingað. Þar fyrir, ekki er það ó- þekkt fyrirbæri hér, að ung og óreynd stúlka leggi upp í leit að lífsförunaut °g lífshamingju, hvort sem ævintýrið endar eins og gott ævintýri á að gera, hún finni rétta manninn. Hér fund- ust þau undir heillastjörnu, og af því dró leikurinn nafn. Ávinningur af þessari sýningu var sá, að maður kynntist viðkunnanlegri leikkonu í íyrsta sinn, Margrétu Ólafsdóttur, sem lék aðalhlutverkið, ungu stúlkuna Patty O’Neill. Hjá henni birtist bæði Personuleg glóð og kícnni, sem lofar §oðu. Þorsteinn Ö. Stephensen og Steindór Hjörleifsson voru mótleikar- ar hennar og máttu hafa sig alla við, dl þess að halda hlut sínum fyrir hinni Ungu leikkonu. Brynjólfur Jóhannes- son átti hægastan leik á borði í hlut- verki leynilögreglumannsins, föður stúlkunnar. Leikstjórn Einars Pálsson- ar var rneð fullri festu og simekkleg. Naesta viðfangsefni Leikfélags eykjavíkur var franskur gamanleikur 'ioli fyrir skattgreiðendur eftir Ver- ueuil og Berr í afbragðs góðri þýðingu als Skúlasonar ritstjóra. Þetta er boulevard-gleðileikur, sem lætur ekki mikið yfir sér, en lofar heldur engu upp í ermina á sér, eftirlætur fölskva- lausa skamm.tun eina kvöldstund. Skattamálum og ástamálum er lysti- lega blandað saman eftir franskri for- skrift, og þegar frai.mmistöðumennirnir eru þeir Alfreð Andrésson og Brynj- ólfur Jóhannesson, fer enginn svikinn úr því gildi. Elín Ingvarsdóttir kom á óvart með sérlega góðan leik í að- alkvenhlutverkinu, Juliette skattstjóra- dóttur. Árni Trygvason og Þorsteinn Ö. Stephensen lyftu undir með skemmtilegheitum, en einkum bar á Gísla Halldórssyni í nýjuim ham, hins óframfærna skrifstofumanns, sem síð- ar verður driffjöður í sigurverki skatt- svikanna. Þetta hlutverk á skylt við Topaze og Gísli lék það með hófleg- um tilburðuim en dillandi gamansemi. Alfreð Andrésson átti samt kvöldið ásamt Brynjólfi, og undir lokin skiptu þeir í þriðjunga með Elínu Ingvars- dóttur. Leikstjóri var Gunnar Hansen. Flutningur Leikfélags Akureyrar á Dómum Andrésar G. Þormars í ríkis- útvarpinu var ófullnæjandi, eins og á- vallt er, þegar leiksviðsverki er útvarp- að án verulegra breytinga. Af öllu því, sem fyrir eyra og auga ber á leiksvið- inu, fær maður aðeins hið mælta orð, og áhrifin eru allt önnur, þegar orða- flauimurinn steypist yfir mann í mak- indum heima hjá sér en upp á búinn í samfélagi áhorfenda í leikhúsi. Á- nægjulegt var að heyra raddir hinna norðlenzku leikenda, sumar nýjar eins og Steingríms Þorsteinssonar frá Dal- vík og Sigurðar Hallmarssonar frá Húsavík, aðrar gamalkunnar, eins og leikstjórans Jóns Norfjörðs. Það virðist há Leikfélagi Akureyrar meira en flest annað, að félagið getur ekki komið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.