Helgafell - 01.12.1953, Síða 80

Helgafell - 01.12.1953, Síða 80
78 HELGAFELL Hann hefur t 1 að bera ágæta tækni, fagur, en skortir karlmannleg tilþrif og 03 er leikur hans stílhreinn og áferðar- verður því ekki fullko.r.lega hrífandi. 6 M.O Hainrich 5i«in*r <u«Jolf ?rick irthur 'on *r«vmann Hto *rq»» 0 Waaq« (laus "iauííltr — Málaralist — Fimm abstraktmálarar Fimm ungir málarar sýndu snemma í haust ný cnálverk eftir sig í Lista- mannaskálanum. Myndirnar voru allar , ,abstrakt“. Engar fyrirmyndir var unnt að greina, hvorki frá himni né jörðu. Þeir, se.n tnyndirnar áttu á sýn- ingunni, voru Svavar Guðnason, Karl Kvaran, Sverrir Haraldsson, Eiríkur Smith og Hörður Ágústsson. Þeir hafa allir sýnt hér myndir áður, og yfirleitt fengið lofsamlega dóxa blaða og al- mennings. Einn þeirra, Svavar Guðna- son, er nú þjóðkunnur málari, sem nýtur orðið mikils álits. Hann var í raun og veru heiðursgestur, en ekki aðili að sýningunni, enda aðeins með 4 litlar vatnslitamyndir. Myndasýning- in var vel sótt, aðallega af ungu fólki, enda virðist hugur þess hneigjast að fyrirmyndarlausri málaralist. Þetta gæti stafað af því að lögð væri áherzla á þá listastefnu í myndlistarskólunum og eins hinu, að rekinn er nú þungur áróð- ur meðal æskunnar fyrir því að fá þvi slegið föstu, að hennar list sé „abstr- akt“ og órímuð. Sennilega er þó jafn- fram.t um náttúrlega stefnubreytingu að ræða hjá vissum hluta ungs fólks, 1 heilbrigðri viðleitni þess t'l að leita andlegum þörfum sínum fullnægingar. En þó allar bollaleggingar um það, hvað ofaná kunni að verða í listinni. séu út í hött enn sem komið er, fer það varla á milli mála, að heiminum stafar í dag meiri hætta frá lélegum eftirhk- ingum af list í hefðbundnum form.um en órímaðri ljóðlist og abstraktmynd- list, sei.m engan getur blekkt til fylg>s- Á þetta alveg sérstaklega við í ,,bok- m.enntunum“ þar sem láta mun nærri að 9 af hverjum 10 bókum eigi ekk- ert skyldara við bókmenntir í strang- asta skilningi en ljósmyndir við lista- verk eftir Ásgrím eða Kjarlval. Listin hefur oft áður komið heimin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.