Helgafell - 01.12.1953, Page 80

Helgafell - 01.12.1953, Page 80
78 HELGAFELL Hann hefur t 1 að bera ágæta tækni, fagur, en skortir karlmannleg tilþrif og 03 er leikur hans stílhreinn og áferðar- verður því ekki fullko.r.lega hrífandi. 6 M.O Hainrich 5i«in*r <u«Jolf ?rick irthur 'on *r«vmann Hto *rq»» 0 Waaq« (laus "iauííltr — Málaralist — Fimm abstraktmálarar Fimm ungir málarar sýndu snemma í haust ný cnálverk eftir sig í Lista- mannaskálanum. Myndirnar voru allar , ,abstrakt“. Engar fyrirmyndir var unnt að greina, hvorki frá himni né jörðu. Þeir, se.n tnyndirnar áttu á sýn- ingunni, voru Svavar Guðnason, Karl Kvaran, Sverrir Haraldsson, Eiríkur Smith og Hörður Ágústsson. Þeir hafa allir sýnt hér myndir áður, og yfirleitt fengið lofsamlega dóxa blaða og al- mennings. Einn þeirra, Svavar Guðna- son, er nú þjóðkunnur málari, sem nýtur orðið mikils álits. Hann var í raun og veru heiðursgestur, en ekki aðili að sýningunni, enda aðeins með 4 litlar vatnslitamyndir. Myndasýning- in var vel sótt, aðallega af ungu fólki, enda virðist hugur þess hneigjast að fyrirmyndarlausri málaralist. Þetta gæti stafað af því að lögð væri áherzla á þá listastefnu í myndlistarskólunum og eins hinu, að rekinn er nú þungur áróð- ur meðal æskunnar fyrir því að fá þvi slegið föstu, að hennar list sé „abstr- akt“ og órímuð. Sennilega er þó jafn- fram.t um náttúrlega stefnubreytingu að ræða hjá vissum hluta ungs fólks, 1 heilbrigðri viðleitni þess t'l að leita andlegum þörfum sínum fullnægingar. En þó allar bollaleggingar um það, hvað ofaná kunni að verða í listinni. séu út í hött enn sem komið er, fer það varla á milli mála, að heiminum stafar í dag meiri hætta frá lélegum eftirhk- ingum af list í hefðbundnum form.um en órímaðri ljóðlist og abstraktmynd- list, sei.m engan getur blekkt til fylg>s- Á þetta alveg sérstaklega við í ,,bok- m.enntunum“ þar sem láta mun nærri að 9 af hverjum 10 bókum eigi ekk- ert skyldara við bókmenntir í strang- asta skilningi en ljósmyndir við lista- verk eftir Ásgrím eða Kjarlval. Listin hefur oft áður komið heimin-

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.