Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 83

Helgafell - 01.12.1953, Blaðsíða 83
LISTIR 81 unni og því sem með henni hrærist, en honucn hættir við að taka meira heim með sér af áhrifum úr ríki henn- ar en hann hefur ráðið við að endur- skapa á litlum myndfleti. í þessum síð- ustu myndum hans er meira jafnvægi en í flestuim fyrri myndum hans, og nú hefur betur tekizt að skila náttúrunni aftur því, sem hennar er og halda hinu, sem málarinn hefur tileinkað sér og hefur afl til að vinna úr. Ef til vill hefur Sveinn sýnt með þessari sýningu m.eiri framför en nokkru sinni áður. Frú Agnete hefur aldrei komið fram með jafngóðar myndir. Tvær konur og Hrafnaþing eru ágætar. Vantar varla nema herzlumuninn til þess að þær séu verulega góð listaverk. Á það er nú oft bent og stundum með nokkrum áróðursblæ, í sambandi við málverk, sem notar ákveðnar fyr- inmyndir að dæmi klassískrar listar, Fvílík hætta listinni stafi af því, er bstamenn hrekjast inn á þá háska- Haut, að fela hana að baki glæsi- ^egra fyrirmynda, sem öllum fjöldan- Urn eru hugstæðar, af ótta við að hún gangi annars ekki í fólkið. Að því tilefni er ástæða til þess að Vekja athygli æskunnar, sem eðlilega ^eillast af því nýja og óráðna, á þeirri staðreynd, að öll stórbrotnasta list ^eitnsins er ,,af einhverju“. Þess vegna cná hún ekki láta leiðast í Hindni inn í þá hugsanarvillu, að fal- leg og stórbrotin fyrirmynd rýri listgildi málverks. Það væri óþolandi óvirðing við tvo af stærstu listamönnum þessa ands, Ásgrím Jónsson og Jón Stefáns- s°n, ef við hliðina á verkum þeirra væru hengdar myndir, þar sem listinni Vaeri f°mað fyrir einhverja slíka fyrir- *nynd. Þó þeir Á. J. og J. S. beri öfuð og herðar yfir félaga sína á þess- ari sýningu, hittir þetta engan þeirra sexmenninganna. Þessar myndir eru málaðar af lifandi taugum og með hjartablóði listamann- anna sjálfra. Sýnig Sigurðar Sigurðssonar Sigurður Sigurðsson sýndi nýlega í listamannaskálanum yfir 50 ný mál- verk frá nokkrum síðustu árum. Sigurður er enn kornungur maður, eða aðeins hálffertugur. Hann sýndi snemma mikla listhæfileika, sem hafa þroskazt og vaxið við nám í skóla lífs- ins, öruggum skrefum. I verkum hans hefur áður gætt áhrifa frá ýmsum sam- tímamálurum, aðallega Scheving og Jóni Stefánssyni, og er sannarlega ekki leiðum að líkjast, en á þessari sýningu kemur greinilega í ljós að hann er að leita fyrir sér um eigið forrn fyrir það, sem honum liggur á hjarta. Sigurður skynjar náttúruna og um- hverfi sitt og túlkun hans er öll með þeim hætti, að hann á auðvelt með að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.