Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 84

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 84
82 HELGAFELL ná hjarta fólks yfirleitt. Einhver per- sónulegur þokki er yfir öllum myndum hans og handbragÖ hans lýsir mikilli smekkvísi og þroskaðri sjón og tilfinn- ingu. Hann er einn hinna fáu yngri málara, sem ekki er abstrakt, og mun það ein ástæðan fyrir því, hve sýning hans var fjölsótt og hve margar mynd- ir seldust. Sigurður virðist eiga örugga framtíð sem málari. Hann er nú fyrst fyrir al- vöru að ná sér á strik. Sjaldan grær um oft hreyfðan stein Þorvaldur Skúlason opnaði í desem- ber málverkasýningu í sal Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu. Þar voru einungis ný málverk og svokallaðar gouschemyndir, allar frá árunum 1952 —53, nema tvær frá 1951. Þorvaldur hefur algera sérstöðu rneðal yngri málara okkar og þróun- arferill hans á sér líklega ekkert for- dæmi hér. Hann hefur orðið sjálf- kjörinn leiðtogi hinna yngri málara, verið þeim í senn lærimeistari og fé- lagi, og virtur og dáður af þeim. Á fyrstu sýningu hans gætti mjög áhrifa frá fyrsta kennara hans, Ásgr. Jónssyni. Sýningin í Liverpool í ,,gamla daga“, vakti almennari gleði hér en flestar sýningar ungra manna, er síðan hafa komið fram og mynd- ir hans frá þeim tíma eru mjög eftir- sóttar hjá listunnendum. Síðan hefur Þorvaldur víða farið, legið við upp- sprettulindir heislistarinnar, og tekið ýmsar stefnur, þó raunar alltaf í eina höfuðátt, burt frá þeim fyrirmyndum, sem honum fundust þegar í æsku vera sér óþægilegur fjötur um fót. En hverju sinni er hann virtist standa andspæn- is hinu örlagaríka augnabliki, þegar stíga skyldi upp á hátindinn, var sem hann missti skyndilega áhugann, eins og hann kynni ekki við sig „hefðar uppi á jökultindi“. Ekkert var fjær honum en að mála ,,fyrir fólkið“. Ef Þ.S. gæti cnálað núna myndir í ,,Liverpoolstílnum“, skorti ekkert a hjá honum um öruggan efnahag og að- dáun fjöldans. Það vekur athygli á þessari sýningu að tvær myndirnar eru gerðar 1951. Þótt þær séu líka abstrakt, verka þser með öðrum hætti á áhorfandann og honum finnst að hann skilji þær bet- ur, og honum verður jafnvel á að rýna inn í fletina í leit að könnu eða blórm, sem reyndar er þar ekki. Skýringin gæti að einhverju leyti verið sú, að hér eru fletirnir ekki afmarkaðir á sama hátt og húsgrunnur eða kindarétt, og ekki fylltir út með hreinum litum, held- ur finnur augað hér örlitla hreyfingu, líkt og flöktandi ljós, er myndar skugga og geisla. Hér virðist hinn hog- væri og kúltíveraði listamaður kocna að meira af tilfinningu, einhverju, sem er ofar öllum rökum og reikningslist. En kannske kemur hér bara upp 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.