Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Félagsfræðingur Sigrún Júlíusdóttir hefur í áratugi starfað í meðferðarvinnu með pörum og fjölskyldum.
verja sig þegar kemur að óæskilegum
áhrifum hins opna samfélags okkar,
m.a kynferðisofbeldi og annarri mis-
beitingu gegn börnum sem við sjáum
æ skýrar í kringum okkur,“ segir Sig-
rún.
Ástarbörn eða plan
Reynsla úr rannsóknum og klín-
ísku starfi hefur sýnt Sigrúnu að for-
eldrar sem hafa náð að standa vörð
um parsambandið, þora og geta tekið
sér tíma fyrir það samhliða foreldra-
hlutverkinu, verða oft bestu foreldr-
arnir. Þótt foreldrum hafi borist það
skýrt til eyrna að mikilvægt sé að
gefa sér paratíma sé því miður of
mikið um að pör hafi ekki lag eða tök
á að gefa því forgang. Aðspurð segir
hún að það hafi líklegast eitthvað með
seinkuð viðbrögð að gera þ.e.s. að
þekkingin sé komin út í samfélagið en
foreldrar hafi ekki tileinkað sér eða
meðtekið hana að fullu. Hvað varði
paratíma segir Sigrún ytri þætti líka
skipta máli t.d. hversu mikil bjargráð
eða „innistæðu“ nýbakaðir foreldar
eigi í fjölskyldubankanum. Ekki sé
sjálfgefið að ömmur og afar séu til
staðar eða annar sem geti hjálpað til
eða passað barnið. Vert sé að hafa að-
stæðurnar ekki síður en tímasetn-
inguna í huga þegar fólk fer að huga
að því hvort það sé komið á þann stað
í vinnu og/eða námi að því finnist það
tilbúið til að eignast barn.
Að verða foreldri
Námskeiðið, sem nú er að verða
fullbókað, er þátttakendum að kostn-
aðarlausu en það er styrkt af RBF og
fjölmörgum aðilum.
Skráning á næsta námskeið og
nánari upplýsingar má nálgast á
rbf@hi.is. Námskeiðið fer fram í
formi fræðslu og umræðna. RBF sér
um mat á gagnsemi námskeiðanna.
Miðað er við að hópurinn sé ekki of
stór hverju sinni, en fleiri námskeið
verða haldin í framhaldinu.
Sigrún hóf störf við fé-
lagsráðgjöf um 1970 og fékk fljót-lega
áhuga á að starfa með pörum og fjöl-
skyldum. Hún starfaði í geðheil-
brigðisþjónustunni fyrstu 20 árin en
hóf störf hjá Háskóla Íslands árið
1990. Samhliða hefur hún rekið eigin
meðferðarstofu, Tengsl, í hlutastarfi
og sinnir þar meðferðarstörfum, m.a
fyrir pör og fjölskyldur.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2013
Fjarðarkaup
Gildir 24.-26. janúar verð nú áður mælie. verð
Frosinn kjúklingur frá Ísfugli.......... 698 798 698 kr. kg
FK ferskar kjúklingabringur ........... 1.998 2.467 1.998 kr. kg
Nauta T-Bone úr kjötborði ............ 2.798 3.498 2.798 kr. kg
Hamborgarar 2 x 115 g m/brauði . 396 480 396 kr. pk.
Fjallalambs frosið lambalæri ........ 1.298 1.498 1.298 kr. kg
Íslenskt heiðarlamb frá Kjarnaf. .... 1.498 1.598 1.498 kr. kg
Hagkaup
Gildir 24.-27. janúar verð nú áður mælie. verð
Kalkúnabringa Jói Fel., frystiv........ 2.599 3.998 2.599 kr. kg
SS Grand orange helgarsteik ........ 2.090 2.787 2.090 kr. kg
Ísl. naut hægmeyrnað ribeye ........ 3.759 4.699 3.759 kr. kg
Kalkúnasn. m/lemongrass-marin.. 1.429 2.199 1.429 kr. kg
Myllu heilkornabrauð ................... 399 449 399 kr. stk.
Baguettebrauð, 400 g ................. 229 319 229 kr. stk.
Kjarval
Gildir 24.-27. janúar verð nú áður mælie. verð
Holta kjúklingabringur.................. 2.298 2.898 2.298 kr. kg
SS súrmatur í fötu, 1.350 g.......... 2.530 2.998 2.530 kr. stk.
SS sviðasulta í sneiðum, 210 g .... 498 609 498 kr. pk.
Goða svið frosin .......................... 299 398 299 kr. kg
Ch. Town pítsa, 13 cm ................. 469 579 469 kr. pk.
Allra kartöflumús, 200 g .............. 298 319 298 kr. pk.
Krónan
Gildir 24.-27. janúar verð nú áður mælie. verð
Lambalæri hvítl./rósmarínkrydd.... 1.358 1.598 1.358 kr. kg
Lambalæri New York-kryddað ....... 1.358 1.598 1.358 kr. kg
Lambalærissneiðar ...................... 1.798 1.998 1.798 kr. kg
Lambakótilettur ........................... 1.989 2.198 1.989 kr. kg
Lambaleggir................................ 1.168 1.298 1.168 kr. kg
SS bláberjahelgarsteik ................. 2.698 2.998 2.698 kr. kg
Nóatún
Gildir 24.-27. janúar verð nú áður mælie. verð
Lambafilet m/fiturönd, kjötborð.... 3.959 4.398 3.958 kr. kg
Lambaframhryggjarsn., kjötborð ... 1.997 2298 1997 kr. kg
Ungnautahamborgari, 90 g. ......... 169 189 169 kr. stk.
Ungnautahamborgari, 120 g ........ 249 289 249 kr. stk.
Grísasnitsel úr kjötb..................... 1.099 1.598 1.099 kr. kg
ÍM-kjúklingur ferskur .................... 775 969 775 kr. kg
Þín verslun
Gildir 24.-27. janúar verð nú áður mælie. verð
Nautainnralærisvöðvi, kjötborð ..... 2.998 3.998 2.998 kr. kg
Nautafilet úr kjötborði .................. 3.998 4.964 3.998 kr. kg
Nautagúllas úr kjötborði............... 2.169 2.894 2.169 kr. kg
Ísfugl kjúklingaleggir .................... 999 1.249 999 kr. kg
Pataks mild karrísósa, 425 g........ 379 498 892 kr. kg
Tilda Basmati hrísgrjón, 500 g...... 379 539 758 kr. kg
Helgartilboðin
Útsala - útsala - útsala
50% AFSLÁTTUR AF GARDÍNUEFNUM
Álnabær
Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta.
Síðumúla 32, Reykjavík ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík ▪ Glerárgötu 32, Akureyri
alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán -fös 11-18
PÚÐAVER Á TILBOÐI
2.000 kr. stykkið
Borgið
2 fáið 3