Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2013 Atvinnuauglýsingar Skrifstofumaður með góða bókhaldskunnáttu óskast Við erum lítið fyrirtæki í tengslum við sjávarútveg og erum að leita að starfsmanni á skrifstofu okkar. Um er að ræða 30-50% starf. Það sem um ræðir er:  Bókhald (DK-kerfi)  Launaútr. Tollskýrslur  Umsjón með greiðslum á reikningum. Þarf að hafa vald á ensku. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,S - 25235” fyrir 1. febrúar. Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar Garðar Trjáklippingar trjáfellingar og grisjun sumar- húsalóða. Hellulagnir og almenn garðvinna. Tilboð eða tímavinna. Jónas F. Harðarson, garðyrkjumaður, sími 6978588. Húsnæði íboði Húsnæði í boði Herbergi og íbúðir. Alltaf til leigu í stuttan eða langan tíma. Upplýsingar í síma 511 3030 og gsm 861 2319. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu Til leigu tvö skrifstofuherbergi á ann- ari hæð að Súðarvogi 7, Reykjavík 18 m2 og 48 m2. Aðgangur að sameiginlegu fundar- herbergi og kaffistofu. Uppl. í síma 824 3040. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu 40 feta notaðir gámar til sölu Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 431. Útsala - útsala - útsala, Kristal ljósakrónur, kristal glös, vasar og handgerðar trévörur og matarsett. Á útsölu í nokkra daga Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331.       Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is, s. 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald N.P. þjónusta. Óska eftir bókhalds-, eftirlits- og gæslustörfum. Uppl. í s. 861 6164. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Kristall, hreinsisprey Hreinsisprey fyrir kristalljósakrónur og kristal. Slóvak Kristall Dalvegur 16 b , Kópavogur S. 544 4331 Útsala Sólarlandafarar Frábær fatnaður í ferðalagið. Bikiní og fleira. Meyjarnar, Austurveri, sími 553 3305. Vélar & tæki EE BÍLALYFTUR KOMNAR AFTUR 4 O 5 TONNA GLUSSADRIFNAR Vorum að fá nýja sendingu af 4 og 5 tonna bílalyftum, vinsælar lyftur og traustar og á meiriháttar góðu verði. Bjóðum hagstæð kortalán til allt að 36 mán. Vélaverkstæðið Holti www.holt1.is S. 435 6662 & 895 6662 Baldursnesi 1, 603 Akureyri, s. 460-4300 TOYOTA Land Cruiser 150 VX 60th Anniversary. 10/2012, 4 þ.km., dísel, sjálfskiptur, dráttar- krókur, húddhlíf/merki, gúmmí- motta í skotti. Verð 13.450.000. Ath. skipti á ód. Rnr.208766. TOYOTA Land Cruiser 150 VX 60th Anniversary. 5/2012, 20 þ. km, dísel, sjálfskiptur, dráttar- krókur. Verð 12.100.000. Ath. skipti á ód. Rnr.122004. TOYOTA Land Cruiser 150 GX 7 manna 60th Anniversary. 9/2011, 24 þ.km, dísel, sjálfskiptur, húdd- hlíf, gluggavindhlífar, dráttarkrókur. Verð 9.790.000. Ath. skipti á ód. Rnr.121952. TOYOTA Land Cruiser 150 GX. 12/2010, 63 þ.km, dísel, sjálfskiptur, dráttarkrókur. Verð 8.650.000. Ath. skipti á ód. Rnr.117193. TOYOTA Land Cruiser 120 VX. 11/2006, 107 þ.km, dísel, sjálfsk., dráttarkrókur. Verð 5.250.000. Ath. skipti á ód. Rnr.121996. TOYOTA Land Cruiser 120 GX. 11/2007, 205 þ.km, dísel, sjálfsk., dráttarkrókur. Verð 4.870.000. Ath. skipti á ód. Rnr.117174. TOYOTA Land Cruiser 120 GX 37” 3/2006, 119 þ.km, dísel, sjálfsk., loftdæla, auka tankur, lækkuð drif, dráttarkrókur, vindskeið. Verð 4.980.000. Ath. skipti á ód. Rnr.116970. TOYOTA Land Cruiser 120 LX 35” 12/2006, 145 þ.km, dísel, sjálfsk., dráttarkrókur, vindskeið, filmur. Verð 4.890.000. Ath. skipti á ód. Rnr.116786. MMC Pajero did GLX 3.2 7 manna 6/2004, 164 þ.km, dísel, sjálfsk., ný nagladekk. Verð 2.850.000. Ath. skipti á ód. Rnr.208767. TOYOTA Land Cruiser 150 L. 12/2010, 31 þ.km, dísel, sjálfsk., dráttarkrókur, húddhlíf, hraðastillir, þakbogar. Verð 8.290.000. Ath. skipti á ód. Rnr.241135. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Hjólbarðar Kebek neglanleg vetrardekk Hönnuð í Kanada. Dekk á frábæru verði. Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 5444 333. RÝMINGARSALA Á VÖRUBÍLADEKKJUM 13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk 12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk 11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk 425/65 R 22.5 kr.78.885 + vsk 1100 R 20 kr. 39.500 + vsk 1200 R 20 kr. 39.500 + vsk 205/75 R 17 kr. 23.745 + vsk 8.5 R 17.5 kr. 34.900 + vsk Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b, Kópavogi, sími 544 4333. Vetradekk rýmingarsala á 13 tommu 155 R 13 kr. 5.900 165 R 13 kr. 5.900 165/70 R 13 kr. 5.900 Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 5444 333. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Byssur Útsala á skotfærum Bjóðum út janúar 20% afslátt af skotfærum í riffla, ýmis caliber í boði. Tactical.is, Verslunarmiðstöðinni Glæsibæ, sími 517 8878. Opið alla virka daga frá kl. 11-18. Kæri vinur. Nú er komið að kveðju- stund. Viljum við fjölskyldan þakka þér samfylgdina og biðjum góðan Guð að geyma þig og varðveita. Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífsins nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér, og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer, þó þú sért horfinn úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sigurðardóttir) Hvíldu í friði og takk fyrir hlýhug og sanna vináttu og tryggð í garð fjölskyldu minn- ar. Svandís Þórhallsdóttir og fjölskylda. Á milli jóla og nýárs var ég að skoða gamlar myndir frá jólaballi á Brúarlundi. Ein af þessum myndum var mynd af bræðrunum Magga í Hjalla- nesi og Teiti í Flagveltu. Dag- inn eftir hringdi dóttir mín til mín og tilkynnti mér andlát Magga. Sem ung stúlka, nýflutt í Landsveit að fara að búa í Skarði, kom ég heim að Hjallanesi. Æ síðan hefur ekki farið úr huga mér það augna- blik þegar Maggi og kona hans, Ella, tóku þar á móti mér. Það var svo einstaklega mikill kærleikur og hlýja í við- móti þeirra. Úr varð að ég varð samferðamanneskja þeirra hjóna í um 30 ár. Minn- ingin um þau lifir og í raun réttri er ógerningur að minn- ast Magga án þess að geta Ellu, því svo samstiga voru Magnús Kjartansson ✝ Magnús Kjart-ansson fæddist í Flagbjarnarholti í Landsveit 5. júní 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 28. desember 2012. Útför Magnúsar fór fram frá Skarðskirkju á Landi 12. janúar 2013. þau hjónin í öllu. Eitt af svo mörgu kemur sér- staklega upp í hugann, en það eru hrútasýning- arnar í Hjallanesi, sem eru ógleym- anlegar. Gestrisn- in og ræðurnar sem haldnar voru, þar sem framsókn sannarlega sveif yfir vötnum og var skolað vel niður. Afgerandi skoðanir féllu á þessum hrútasýningum um byggingu, ættir og artir ís- lensku sauðkindarinnar. Þá var hver hrútur á sýningunni vel skoðaður og ræddur. Sér- staklega er það minnisstætt að ekki var svo skilið við umsögn um hvern hrút að ekki væri fótastaðan ítarlega skoðuð. Minnisstætt er það óeigin- gjarna starf, sem þau hjónin unnu í þágu Skarðskirkju. Segja má að vart hafi fallið úr sú guðsþjónusta að þau Hjalla- neshjón kæmu ekki þar að með einum eða öðrum hætti og/eða hvað annað sem viðkom kirkjunni og kirkjugarði. Góður vinur og samferða- maður, Magnús í Hjallanesi, er nú fallinn frá og upp í hug- ann koma hugtökin hjálpsemi, hlýja, dugnaður og er yndis- legt að fá að reyna og sjá að allir þessir góðu mannkostir foreldranna skuli endurspegl- ast í afkomendunum. Magnús dó án efa í stað- fastri trú á að hann yrði Guði falinn. Við sem eigum kristna trú í hjarta vitum að við meg- um lifa í von um eilíft líf og endurfundi á efsta degi. Mig langar að gera orð Ein- ars Kristjánssonar frá Her- mundarfelli að mínum þar sem hann segir í kvæðinu Kveðja frá vinum: Þær stjörnur minna á brosmild augu blíð, er brostu jafnan blítt til vina þinna. Ástúð þín breiddi ljóma á liðna tíð og létti hverja þraut sem átti að vinna. Og allir þeir er áttu með þér leið, öðluðust styrk og gleði af samfylgd þinni. Lengi hjá þínum aldna ættarmeið, í endurminning lifa horfin kynni. Blessuð sé minning Magga og Ellu í Hjallanesi. Samúðarkveðja frá okkur Jóhannesi og börnunum mín- um. Fjóla Runólfsdóttir. 36 MINNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.