Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2013 Morgunblaðið óskar eftir að ráða kokk eða matráð tímabundið til starfa í mötuneyti starfsmanna. Um er að ræða 100% starf og gerður verður tímabundinn samningur til átta mánaða. Við- komandi þarf að geta hafið störf í lok febrúar. Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur matur fyrir starfsfólk Árvakurs hf., sem gefur út Morgunblaðið. Starfið felst í undirbúningi fyrir hádegismat, innkaupum, eldamennsku, þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda og þess háttar. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu og/eða menntun af ofangreindu og er auk þess snyrtilegur, þjónustulipur og samstarfsfús. Jákvætt viðhorf sem og hæfileikar í mannleg- um samskiptum eru skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Árvakurs, í síma 569 1332. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2013. Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á um- sóknareyðublaðinu skal velja almenna umsókn og tiltaka mötuneyti þegar spurt er um ástæðu umsóknar. Einnig er hægt að skila inn umsókn merktri starfsmannahaldi í afgreiðslu Morgunblaðsins, Hádegismóum 2. Kokkur/matráður óskast! Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Ísfélags Þorlákshafnar hf. fyrir starfsárið 2012 verður haldinn í kaffistofu félagsins að Hafnarskeiði 12 í Þorlákshöfn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 12.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Ársreikningur mun liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Stjórnin. Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi Týr, félag ungra Sjálf- stæðismanna í Kópavogi boðar til fundar um kosningu lands- fundarfulltrúa laugardaginn 26. janúar kl. 12.15 í Sjálfstæðishúsinu Hlíðarsmára 19. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 21.-24. febrúar. Önnur mál. StjórnTýs. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi boðar til fundar um kosningu landsfundarfulltrúa fimmtudaginn 31. janúar kl. 17.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hlíðarsmára 19. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 21.-24. febrúar. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Aðalfundur Sjálfstæðis- kvennafélagsins Eddu verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hlíðar- smára 19, þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.00. Dagskrá: Gestur fundarins verður Elín Hirst. Elín Hirst flytur erindi. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning landsfundarfulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 21.-24. febrúar. Önnur mál. Stjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Sjálfstæðisfélag Kópavogs boðar til fundar um kosningu fulltrúa á Landsfund flokksins 21.-24. febrúar: Laugardaginn 26. janúar kl 10.00 f.h. í Sjálfstæðishúsinu Hlíðarsmára 19. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 21.-24. febrúar. Gestur fundarinns verður Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi. Önnur mál. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Framboð til stjórnar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Tillögur uppstillingarnefndar um framboð til stjórnar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja nú frammi á skrifstofu félagsins fram að aðalfundi 15. febrúar nk. og geta félagsmenn komið og skoðað þær eða óskað símleiðis eftir upplýsingum um hverjir eru í framboði til stjórnar, í síma 588 2111. Einnig geta félagsmenn gert tillögur um önnur nöfn á framboðslista til stjórnar félagsins, til og með 1. febrúar 2013. Eftir það verður ekki hægt að bjóða sig fram til stjórnarsetu á þessum aðalfundi. Til sölu FRÁBÆRTTÆKIFÆRI Á SEYÐISFIRÐI Til sölu: Austurvegur 3, Seyðisfirði (Hótel Snæfell) Byggðastofnun auglýsir eftir tilboðum í fast- eignina að Austurvegi 3, Seyðisfirði, sem er þriggja hæða bárujárnsklætt timburhús, byggt 1908 en breytt í hótel 1943. Húsið er alls 379,9 m², gestamóttaka, salur og 9 herbergi á fallegum stað. Húsið er í leigu. Tilboð skulu send Byggðastofnun, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki, fax 455-5499 eða hjalti@byggdastofnun.is Fasteignamat eignarinnar er kr. 15.565.000. Brunabótamat eignarinnar er kr. 67.975.000. Nánari upplýsingar eru veittar í Byggða- stofnun í síma 455-5400. Sjá einnig fleiri auglýstar eignir á heimasíðu Byggðastofnunar, www.byggdastofnun.is Byggðastofnun áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Félagsstarf eldri borgara                  !     "#$  !    %   & '  % (  )   *+ $     ,   % - $  % "#$   %%   ,$  % "#$  .       %%      "#$ /  $/   +/ $  0    %% 1!      .   %        +  ,!  2  #      - $   ) .   %     3 !  !  "#$ % &! #!      $&  * !  4 , ! $  *    2 !     % (    *     ,   *    %% 2      +     3 ' !   ( )!*#+  ,$  % '! ,  -#%  5    +       1 & +  %   $  %   %% #$    6 *+  + +   1 7   + 86 !  * 3%3 9 :    + ;  * !    !  !  <     0$     '  +  )% + $#  +  +  $  $   '! ,  -,%   - $       $ &  $  % (  ) ',  .  /"    -  ++  ) = + $   -! $ ;  %% .$    2# 1   &  1 $  3 -    - +  +  + >+ +  $ 1 +    1+ $   &4     5      !  # $ -? * 3&84 ',  .  &' +!   .    @  +    -1$ +  % *    %% 2    %% '  0   !    - "  A   )     8    $    %    3 /+! 121    )%  $ +   ,    - #+  % =B   %%   B =  + +&  1#  30 ' -  5  4&) .$        ) C  &8  2     D    63&3 1 EEE $ 4 5$( -+   2    F   +!   %  $  B' + 1 2 '  + 6 ( ',  .  D   +   - $&  &    %    %% 2    3%   +/+!  % 7  $   2  +  )% "      3 ,    ,     < +   .  1 +  / % (   #  $     3 8!     * / / $    0 #G  /% .   % -1$ +  % 2    % .$    %% *  33 2    3% :    +     %  ! ;#  H   ; -$   1 #   :  + + I J   B K (  2!1       22 #  - !  "   ,!     # $  - $  D   1   %&843 8  ( ',  .  ,  $   1  +!             8% $     & $   % Félagslíf I.O.O.F.111931248Bk. Landsst. 6013012419 X Raðauglýsingar 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.