Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2013 Eitt hugþekkasta kvæðið ádiskinum Stafnbúa,„Þegar vetrar þokangrá“ eftir Þorstein Erl- ingsson, á einstaklega vel við stutta og gráa dagana á þessum árstíma: „Þegar vetrar þokan grá / þig vill fjötra inni: / svífðu burt og sestu hjá / sumargleði þinni.“ Hrífandi flutn- ingur Steindórs Andersen á stemm- unni, við seiðmagnaða tónlist Hilm- ars Arnar Hilmarssonar, fær þokuna til að hörfa og flýgur áheyr- andanum á fund sumargleðinnar, eins og kveðið er um. Steindór og Hilmar Örn hafa á undanförnum ár- um tekið höndum saman við að minna á rímnaarfinn og sýna fram á að hann getur verið lifandi og hríf- andi afl í samtímamenningunni. Stafnbúi er sérlega eiguleg út- gáfa, diskur með tólf stemmum og texta á þremur tungumálum; ensku og þýsku auk íslenskunnar. Auk þess að birta kvæðin á íslensku og upplýsingar um skáldin á öllum málunum, má lesa fróðlega grein Hilmars Arnar um rímnahefðina. Diskurinn er gefinn út í minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar en hann kallaði kvæðamanninn „stafnbúa“. Steindór flytur á diskinum kvæði nokkurra miskunnra skálda sem flest eru fædd á 19. öldinni; í sum- um stemmunum eru kvæði tveggja eða þriggja felld saman. Flutningur Steindórs er skýr og kempulegur, en tregafullur þegar það á við. Fyrstu og síðustu stemmurnar flyt- ur hann einn en hinar við tónlist Hilmars Arnar. Einir fimmtán hljóðfæraleikarar koma að verki, tveir strengjakvartettar en einnig er leikið á rafmagnshljóðfæri, Ham- mond-orgel og langspil. Hljóð- heimur Hilmars Arnar er yfirleitt ómstríður og seiðandi, þungur grunnur skreyttur með einföldum stefjum og laglínum sem styðja við rímnaflutninginn án þess að trana sér fram. Sérlega hrífandi er sam- spil tóna og texta í fyrrnefndri „Þegar vetrar þokan grá“ og „Móðurjörð“ við kvæði Sigurðar Breiðfjörð, þar sem hás fiðla gefur tóninn og Steindór flytur trega- fullan minningabrag þar sem hugs- að er aftur þangað sem „fögur æsk- an bjó“. Þetta er íslenskur blús. Tvö verkanna á diskinum skera sig nokkuð úr, þótt áhugaverð séu. Í „Lóa fiðurgisin“ með kvæðum Guð- mundar Friðjónssonar og Ólínu Jónasdóttur, er takturinn keyrður upp með trommuslætti og þótt Guð- mundur Pétursson fitli fagurlega við gítarinn, þá er hamagangurinn fullmikill fyrir stemmuna. Þá er lag- heimur „Eiríks formanns“, kvæðis Gríms Thomsen, kominn býsna nærri þjóðlagatónlistinni og fjar- lægist andann í hinum verkunum. Annars er Stafnbúi hrífandi og vandað verk og staðfestir að rímna- hefðin getur lifað innan skapandi samtímalistar, sem Íslendingar sem erlendir tónlistarunnendur geta notið. Ljósmynd/Baldur Kristjáns Stafnbúar Verk þeirra Hilmars Arnar og Steindórs Andersen „fær þokuna til að hörfa“ skrifar rýnir. Hrífandi flug í tregafull- um íslenskum rímnablús Stafnbúi bbbbn Steindór Andersen flytur tólf stemmur við tónlist eftir Hilmar Örn Hilmarsson. Fjöldi hljóðfæraleikara kemur að flutn- ingnum. 12 tónar 2012. Geisladiskur og textabók, 80 bls. EINAR FALUR INGÓLFSSON TÓNLIST Mývatn, til að vernda náttúruna. Þeir höfðu fram að því mótmælt kröftuglega virkjanaáformum á svæðinu en þeim var samt sem áður haldið til streitu. Þeir gripu til sinna ráða og sprengdu stífluna. „Með sprengingunni tókst bænd- unum að koma í veg fyrir eyðilegg- ingu Laxár og Mývatns. 113 lýstu verkinu á hendur sér, 65 voru ákærðir. Samstaðan brást aldrei og aldrei kom fram hver sprengdi. Þessi uppreisn markaði upphaf náttúruverndarbaráttu á Íslandi,“ segir um myndina á vef kvikmynda- hússins. Í myndinni kemur fram að þrír menn hafi sprengt stífluna og er einn þeirra lifandi, Arngrímur Geirsson. Í myndinni er upplýst í fyrsta sinn hverjir stóðu að spreng- ingunni, eins og kom fram í ít- arlegri umfjöllun Morgunblaðsins í fyrradag, en fjöldi fólks vissi hverj- ir það voru en þögðu yfir því í yf- irheyrslum lögreglu. Arngrímur var viðstaddur forsýningu á heim- ildarmyndinni í Skjólbrekku í Mý- vatnssveit 20. janúar sl. Um kvikmyndatöku sá Bergsteinn Björgúlfsson og um klippingu Steinþór Birgisson og Eva Lind Höskuldsdóttir. Hljóðhönnun var í höndum Björns Viktorssonar og framleiðendur myndarinnar eru Sigurður Gísli Pálmason og Hanna Björk Valsdóttir. Framleiðslufyr- irtæki er Ground Control Produc- tions. Bíófrumsýning Heimild Grímur Hákonarson gerir merkisatburði skil í Hvelli. Einstakur atburður Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 26/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Lau 26/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s. Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 26/1 kl. 19:30 29.sýn Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn Sun 27/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 26/1 kl. 13:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 26/1 kl. 15:00 18.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 26/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Sun 27/1 kl. 13:30 19.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 27/1 kl. 15:00 20.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 23:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 23:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 16:00 Sýningar á Akureyri Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Sun 28/4 kl. 13:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Sun 5/5 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 18:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala hefst á miðvikudag. Mýs og menn (Stóra svið) Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Sun 17/2 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/5 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Mið 8/5 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Saga þjóðar (Litla sviðið) Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Lau 2/3 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Gullregn – allt að seljast upp! rítl í l i i (Litla sviðið) Lau 26/1 kl. 11:00 Sun 27/1 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 11:00 Lau 26/1 kl. 13:00 Sun 27/1 kl. 13:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.