Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 2 3 5 4 6 8 5 6 9 7 9 6 8 4 2 9 3 2 8 7 4 5 3 6 4 2 9 1 5 9 6 6 8 1 4 9 2 9 7 8 5 5 1 5 7 8 4 1 2 1 3 6 4 3 8 8 7 2 6 9 6 4 3 1 8 4 9 1 4 7 9 7 1 8 8 1 6 2 9 4 7 5 3 4 9 7 3 6 5 2 1 8 3 2 5 7 1 8 6 9 4 6 4 9 8 5 3 1 7 2 7 5 1 6 4 2 3 8 9 2 8 3 9 7 1 5 4 6 5 3 8 4 2 7 9 6 1 1 6 4 5 3 9 8 2 7 9 7 2 1 8 6 4 3 5 7 2 6 9 1 3 5 4 8 3 1 5 8 4 7 9 6 2 4 8 9 5 6 2 3 7 1 5 9 3 1 7 8 4 2 6 6 7 1 2 9 4 8 3 5 2 4 8 3 5 6 7 1 9 8 6 2 4 3 5 1 9 7 9 5 4 7 2 1 6 8 3 1 3 7 6 8 9 2 5 4 4 7 2 6 9 3 5 8 1 8 9 5 1 4 7 3 6 2 3 6 1 8 2 5 7 4 9 6 2 3 5 8 1 4 9 7 5 8 9 7 3 4 2 1 6 1 4 7 2 6 9 8 5 3 2 5 6 9 7 8 1 3 4 7 3 8 4 1 6 9 2 5 9 1 4 3 5 2 6 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hrukkótt, 4 fáskiptin, 7 slítur, 8 tröllum, 9 fljót að læra, 11 forar, 13 skriðdýr, 14 mynnið, 15 skraf, 17 rót- arávöxtur, 20 ótta, 22 skaut, 23 bæk- urnar, 24 þula, 25 töngunum. Lóðrétt | 1 grobba, 2 minnugur mis- gerða, 3 bygging, 4 ytra snið, 5 veikt, 6 komast áfram, 10 uppnám, 12 hnöttur, 13 bókstafur, 15 hörfar, 16 kjánum, 18 hamslausan, 19 nem úr gildi, 20 kæpa, 21 lýsisdreggjar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrifnaður, 8 fúsks, 9 dunda, 10 tía, 11 reisi, 13 nærri, 15 fells, 18 sigla, 21 kút, 22 ríkja, 23 Óðinn, 24 þrekvirki. Lóðrétt: 2 rússi, 3 festi, 4 aldan, 5 unnur, 6 æfir, 7 bali, 12 sæl, 14 æli, 15 forn, 16 lokur, 17 skark, 18 stóri, 19 grikk, 20 Anna. 1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 d6 5. e3 e5 6. Rge2 Be6 7. Rd5 Be7 8. 0-0 0-0 9. Rec3 Rb4 10. Rxe7+ Dxe7 11. d3 d5 12. a3 dxc4 13. axb4 cxb4 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 f5 16. Bg2 Hfd8 17. d4 a5 18. De2 e4 19. f3 Bd5 20. fxe4 fxe4 21. Hf5 Dd7 22. He5 He8 23. Bh3 Dc6 24. Hxe8+ Dxe8 25. Bd2 De7 26. Dh5 Dd8 27. Hf1 g6 28. De5 Ha6 29. Bd7 Bf7 Staðan kom upp á ofurmóti sem lauk fyrir skömmu í London á Eng- landi. Vladimir Kramnik (2.795) frá Rússlandi hafði hvítt gegn ung- versku skákdrottningunni Judit Polgar (2.705). 30. Hxf7! Kxf7 31. Bb5 Hf6 32. Bxc4+ Kg7 33. Dxe4 hvítur hefur nú léttunnið tafl. Fram- haldið varð eftirfarandi: 33. …Dc7 34. Dd5 Hf8 35. e4 b5 36. Dxb5 Dd6 37. Db7+ Kh8 38. Da7 g5 39. Bxg5 Dc6 40. De7 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                    !" #$$% #&'  & (  )' ' *                                                                                                                         !                                                                                               Gamlar kempur. Norður ♠DG4 ♥K74 ♦KG752 ♣D3 Vestur Austur ♠Á85 ♠K762 ♥D832 ♥109 ♦Á103 ♦D864 ♣G109 ♣876 Suður ♠1093 ♥ÁG65 ♦9 ♣ÁK542 Suður spilar 3G. Sagntækni fleygir stöðugt fram og sér ekki fyrir endann á þeirri þróun. Annað gildir um úrspil og vörn. Á þeim sviðum eru handtök gömlu meistaranna oft betri en gengur og gerist nú til dags. Svíarnir Nils-Olof Lilliehook og Jan Wohlin voru atkvæðamiklir í bridsheim- inum um miðja síðustu öld. Hér eru þeir í vörn gegn 3G í tvímenningskeppni, Lil- liehook í vestur, Wohlin í austur. Útspil: ♣G. Hallur heitinn Símonarson lýsir spila- mennskunni svo í Tímanum árið 1956: „Suður athugaði strax leguna í laufinu og eftir að hafa tekið þrjá laufa slagi spil- aði hann spaða þristi út. Án umhugsunar tók Lilliehook á ásinn og spilaði þegar tígul tíu. Eftir það gat suður ekki unnið sögnina.“ Tígultían er nákvæmlega eina spilið sem dugir vörninni: hún gleypir níu suð- urs og tryggir samgang til að byggja upp þrjá slagi á tígul áður en sagnhafi nær að fría níunda slaginn á spaða. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Maður getur verið framarlega eða aftarlega í (forgangs)röð og ofarlega eða neðarlega á lista. En að setja e-ð „neðarlega í forgang“ ber vott um óvenjulegt og varasamt rúmskyn.Málið 24. janúar 1908 Kvennalisti fékk fjóra full- trúa af fimmtán í bæj- arstjórn í Reykjavík. Þetta var í fyrsta sinn sem konur höfðu almennan kosninga- rétt til sveitarstjórna. 24. janúar 1943 Kvikmyndin Á hverfanda hveli (Gone With the Wind) með Clark Gable og Vivien Leigh var frumsýnd í Gamla bíói. Hún var sýnd tvisvar á dag í nær heilan mánuð, sem þótti mikið. 24. janúar 1985 Jón Páll Sigmarsson, 25 ára, sigraði í keppni um titilinn „sterkasti maður heims,“ fyrstur Íslendinga. 24. janúar 2001 Alþingi samþykkti laga- breytingar í kjölfar dóms Hæstaréttar um að skerðing örorkubóta vegna tekna maka væri ólögleg. Mikið var deilt um það hvort lögin væru í samræmi við dóminn. Forseti Íslands staðfesti lög- in sama dag, en Öryrkja- bandalagið hafði mælst til þess að hann gerði það ekki. 24. janúar 2008 Sjálfstæðisflokkur og Frjáls- lyndir mynduðu meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur og Ólafur F. Magnússon varð borgarstjóri. Hávær mótmæli voru á borg- arstjórnarfundi. Meirihlutar höfðu verið myndaðir í júní 2006 og október 2007 og aftur var myndaður nýr meirihluti í ágúst 2008. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Tapað – fundið Armbandskeðja, 18 karata hvítagull, fannst rétt fyrir jól. Upplýsingar í síma 5523485. Viljum við ESB-viðræður? Manni finnst það sanngirn- ismál að þjóðin fái að kjósa um áframhald ESB- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is viðræðna. Þetta er mál sem þjóðina varðar meira um en stjórnmálamennina. Í mínum huga er efi um að hún vilji frekari viðræður. Rökin gegn aðild eru sterk og ótvíræð. Við búum að einhverjum auð- ugustu fiskimiðum í heimi og miklum orku- og vatns- auðlindum. Viljum við að er- lend skip fari að veiða fisk í okkar lögsögu í stórum stíl? Oft hefur komið fram að við fáum engin sérréttindi innan ESB varðandi auðlindir okk- ar. Þær verða sameign ESB. Fáum þessi mál á hreint. Leyfum þjóðinni að segja hug sinn. Sigurður Guðjón Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.