Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 5
BjarniBenediktsson, Garðabæ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Mosfellsbæ JónGunnarsson, Kópavogi Vilhjálmur Bjarnason, Garðabæ FriðjónR. Friðjónsson, Garðabæ ÁrniGrétar Finnsson, Hafnarfirði UnnurLáraBryde, Hafnarfirði Bryndís Loftsdóttir, Seltjarnarnesi ElínHirst, Seltjarnarnesi KarenElísabet Halldórsdóttir, Kópavogi ÓliBjörnKárason, Seltjarnarnesi Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Skattar og opinberar álögur eru einn þyngsti útgjaldaliður íslenskra heimila. Sjálfstæðisflokkurinn vill að skattkerfið sé einfalt og gegnsætt, stuðli að aukinni samkeppni og tryggi neytendum góða vöru og þjónustu á hagstæðu verði. › Lægri tekjuskattur mun auka ráðstöfunartekjur heimilanna › Einfalt og gegnsætt skattkerfi › Lægra bensínverð með lægri eldsneytisgjöldum › Lægri tollar og vörugjöld lækka vöruverð og auka samkeppni Lægri tekjuskattur eykur ráðstöfunartekjur heimilanna Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi NÁNAR Á 2013.XD.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.