Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 21
Fylgi flokka eftir því hvað var kosið síðast Vinstri grænirSamfylkinginFramsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Breytingar á fylgi flokka Kosningar 25. apríl 2009 Könnun 19. febrúar til 4. mars 2013 Könnun 18. til 26.mars 2013 Sjá lfst æð isfl. Fra ms ókn arfl . Sam fylk ing in Bjö rt f ram tíð Vin stri græ nir Lýð ræð isva ktin Hæ gri græ nir Píra tar Dög un Húm ani sta fl. Alþ ýðu fylk ing in Aðr ir fl okk ar 28,5% 26,1% 12,8% 11,4% 8,0% 3,3% 2,6% 2,1% 1,4% 0,8% 0,0% 3,0% 14,8% 23,7% 29,8% 21,7%22,4% 29,4% 16,1% 12,0% 9,9% 1,8% 3,7% 2,3% 0,9% 0,5% 0,1% 0,8% 88,8% Hlutfall þeirra sem kusu flokkinn í síðustu kosningum og ætla að kjósa hann aftur 82,3% 65,2% 40,1% 34,1% 5,8% 25,1% Missir fylgi til Fær fylgi frá 0,6% 17,8% 1,5% 19,5% 5,8% 25,1% 5,8% Missir fylgi til Fær fylgi frá 1,3% 8,0% 0,7% 5,2% 2,7% 8,0% 1,3% Missir fylgi til Fær fylgi frá 17,8% 0,6% 3,1% 6,5% 17,6% 5,2% 1,5% Missir fylgi til Fær fylgi frá 19,5% 0,7% 6,5% 3,1% 20,2% Björt framtíð 2,7% Fær fylgi frá 5,8% 17,6% 20,2% Fylgi annarra flokka var minna og breytingar því tilviljanakenndar 9 16 20 14 Fjöldi þingmanna eftir síðustu kosningar. 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2013 STOFNAÐ1987 M ál ve rk : K ar ó lín a Lá ru sd ó tt ir einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n Sk i pho l t 50a | S ím i 581 4020 | www.ga l l e r i l i s t . i s VA XTALAUS „Þetta bara stað- festir að við erum á þessu róli, finnst mér. Aðrar kannanir hafa verið að sýna okkur þarna í kringum 12%; við höfum verið að mælast með 9- 15% á und- anförnum vikum. Og þar liggjum við núna og við erum bara afskaplega ánægð með það að vera nýtt framboð og byrja okkar fyrstu kosningabaráttu á þessum stað. Það er ekki annað hægt en að fagna því,“ segir Guðmundur Stein- grímsson, þingmaður og formaður Bjartrar framtíðar. „Ef þetta fer svona er þetta mjög breytt landslag í íslenskri pólitík. En ég hugsa að kosningabaráttan muni breyta miklu og hún er að hefjast. Og við fyrir okkar leyti erum bjartsýn og munum leggja áherslu á það að tala fyrir okkar málum og okkar stefnu.“ Kosninga- baráttan að hefjast Guðmundur Steingrímsson „Þetta er svipað og við höfum verið að sjá í öðrum könnunum. Eins og ég hef áður sagt þá erum við búin að vera í mjög erfiðum verkum á þessu kjörtímabili og höfum svolítið verið með hausinn á bólakafi í þeim. Og nú er að líta upp og fara að lýsa okkar sýn á framtíð- inni eftir að Ísland er komið nokk á beinu brautina. Það er okkar verkefni núna og þá er ég alveg viss um að landið fari að rísa hjá okkur, af því að jafnaðarstefnan á erindi við fólk og erindi við framtíðina,“ segir Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahags- ráðherra og varaformaður Samfylk- ingarinnar. Niðurstöðurnar séu vís- bending um að flokkurinn þurfi að herða róðurinn í kosningabaráttunni og segist hlakka til að eiga samtal við kjósendur um framtíðina eftir páska. Á bólakafi í erfiðum verkefnum Katrín Júlíusdóttir „Mér líst nátt- úrlega mjög illa á þessa niðurstöðu og hún er langt frá því, frá sjón- arhóli okkar, að geta talist við- unandi. Hún hins vegar kemur mér ekki alls kostar á óvart og er í sam- ræmi við kann- anir sem við höfum verið að sjá upp á síðkastið. Við sjálfstæðismenn eig- um ekki nema eitt svar við þessu; það er að spýta í lófana og reyna að gera betur. Koma okkar sjón- armiðum á framfæri. En það er auð- vitað mjög mikið áhyggjuefni hversu mjög við höfum verið að tapa fylgi allra síðustu vikurnar,“ segir Einar K. Guðfinnsson, varaformaður þing- flokks Sjálfstæðisflokksins. Hann segir að kosningaúrslit sem þessi fælu í sér hættu á nýrri vinstri- stjórn en allar forsendur séu fyrir hendi til að fylgið taki breytingum. Fylgistapið mikið áhyggjuefni Einar K. Guðfinnsson „Þetta virðist vera í samræmi við það sem hef- ur birst í könn- unum að und- anförnu og er auðvitað mjög ánægjulegt að sjá að þetta skuli haldast,“ segir Sigmundur Davíð Gunn- laugsson, formaður Framsókn- arflokksins. Hann segir stefnumál flokksins hafa sannað gildi sitt og vonast til þess að flokkurinn haldi góðu fylgi fram að kosningum. „Þetta helst allt í hendur; meira fylgi þýðir meiri möguleika á að komast í aðstöðu til að framfylgja þessum stefnumálum og ef við komumst í aðstöðu til þess er ég alveg sannfærður um að það er hægt að breyta hlutunum mjög hratt til hins betra á Íslandi,“ seg- ir Sigmundur Davíð. Stefnumálin hafi sannað gildi sitt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson „Þetta er nátt- úrlega bara mjög svipað hjá okkur og í síðustu könn- unum. Við auðvit- að hefðum viljað sjá okkur fara upp á við,“ segir Katrín Jak- obsdóttir, mennta- og menningar- málaráðherra og formaður VG. Hún segir ljóst að bæti nýju fram- boðin ekki við sig fylgi muni tals- verður hluti atkvæða ekki nýtast við að koma þingmönnum að en að fylgi flokkanna muni vaflaust taka breyt- ingum þegar nær dregur kosn- ingum. „Við erum búin að vera á þessum stað núna í mánuð og kannski minni hreyfing á okkar fylgi en hinna flokkanna,“ segir hún. „En það eru fjórar vikur til kosninga og það get- ur auðvitað margt gerst á þeim tíma.“ Margt geti gerst á fjór- um vikum Katrín Jakobsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.