Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.03.2013, Blaðsíða 28
28 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARS 2013 Vöruflutningar til og frá landinu og um landið eru sívaxandi og nauðsynleg atvinnu- grein í nútímaþjóð- félagi. Fyrirtæki um land allt framleiða af- urðir til að senda á markað innanlands eða til útflutnings og til framleiðslunnar þurfa þau margs konar aðföng. Hlutverk innanríkisráðu- neytisins í þessu samhengi er að byggja upp og reka öflugt og skil- virkt samgöngukerfi sem þjónar landsmönnum öllum og gerir bú- setuskilyrði sem jöfnust um landið. Um og upp úr síðustu aldamótum dró mjög úr flutningum við landið með skipum og hættu íslensku skipafélögin strandsiglingum að lok- um alveg, annað árið 2000 og hitt 2004. Þessir flutningar færðust þá yfir á þjóðvegina. Skipafélögin og önnur vöruflutningafyrirtæki hafa allar götur síðan byggt upp þétt- riðið net sem þjónar flestum byggð- um landsins með daglegum ferðum flutningabíla og laga flutningakerfi sín að þörfum atvinnulífsins hverju sinni. Áraun fyrir vegakerfið Vöruflutningar á landi eru mikil áraun fyrir þjóðvegina og vitað er að ein ferð dráttarbíls með tengi- vagni og alls 30 til 40 tonna æki slít- ur vegi jafnmikið og þúsundir, jafn- vel tugþúsundir, fólksbíla af meðalstærð. Niðurbrot á burðarlagi vega ræðst þó af fleiri þáttum svo sem burðarþoli vega, búnaði flutningabíls, hjólbörðum og fjöðr- unarkerfi. Reiknað hefur verið út að vöru- flutningar á vegum hafi í för með sér kringum 300 til 500 milljóna króna árlegan kostnað í auknu við- haldi vegakerfisins. Um alllangt skeið hafa samgönguyfirvöld látið kanna kosti þess að koma strandflutn- ingum á að nýju. Forveri minn í starfi tók málið upp og komst vinnu- hópur sem hann skipaði að því að strandsiglingar gætu verið hag- kvæmur kostur miðað við ákveðnar forsendur. Kostir sjóflutninga eru fyrst og fremst hagkvæmni stærðar og þar með lægri flutningsgjöld en ókostir eru aukið birgðahald og að varan er ekki komin á leiðarenda þótt hún sé flutt frá einni höfn til annarrar. Strandsiglingar ákveðnar Á Alþingi hefur lengi verið þver- pólitísk samstaða um að koma strandflutningum á að nýju en málið hefur ekki verið leitt til lykta. Þótti mér mikilvægt að taka af skarið og vorið 2011 skipaði ég starfshóp sem falið var það hlutverk að leggja fram tillögur um hvernig koma mætti á strandsiglingum og und- irbúa útboðslýsingu. Hópurinn lagði fram drög að rekstraráætlun og miðaði við vikulegar siglingar hring- inn í kringum landið og að líklegir flutningar gætu numið um 70 þús- und tonnum á ári. Bjóða ætti verk- efnið út og miða við að nokkurra ára stigminnkandi styrkur myndi ýta undir frekari markaðssetningu fyr- irtækjanna og þróun þessa kerfis. Ríkisstjórnin áréttaði síðan 1. mars síðastliðinn samþykki við tillögu minni um að ráðast í útboð sem byggðist á þessum forsendum. Nú bregður svo við að tvö helstu skipafélög landsmanna hafa tekið upp aukna þjónustu í siglingum við landið og fara nú norður fyrir landið á leið sinni til Evrópu. Koma skipin við á fleiri höfnum en áður og flytja vörur til útflutnings. Þetta þýðir minnkandi landflutninga milli staða til að ná til útflutningshafnar. Þetta þéttara siglinganet skipafélaganna um landið getur líka þýtt aukna flutningaþjónustu milli staða innan- lands sem dregið getur úr þörf á landflutningum. Komið hefur fram hjá öðru skipafélaginu að þessi breyting þýði að fækkað verði ferð- um flutningabíla og útflytjendur telja þetta hafa minnkandi flutn- ingskostnað í för með sér. Skipafélögin sjálf hafa með öðr- um orðum tekið að sér verkefnið og sjá sér hag í því að auka þjónustu sína að þessu leyti. Hvort ákvörðun um væntanlegt útboð á þátt í þess- ari nýju þjónustu skipafélaganna skal ósagt látið en hér eru þau að útfæra að miklu leyti þá hugmynd sem útboð strandsiglinganna sner- ist um. Verði þetta til framtíðar er tilgangi með útboði á strandsigl- ingum náð og því ákvað rík- isstjórnin að fresta fyrirhuguðu út- boði. Fylgst verður með því hvernig þetta gengur eftir en vissulega er það ánægjulegt ef strandsiglingar eru hér með komnar á að nýju. Strandflutningar orðnir að veruleika á ný Eftir Ögmund Jónasson » Verði þetta til fram- tíðar er tilgangi með útboði á strandsigl- ingum náð … er það ánægjulegt ef strand- siglingar eru hér með komnar á að nýju. Ögmundur Jónasson Höfundur er innanríkisráðherra. V i n n i n g a s k r á 48. útdráttur 27. mars 2013 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 3 3 1 1 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 1 3 2 2 3 7 9 6 2 5 8 7 5 2 7 1 5 6 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3340 22862 28200 36921 44161 67377 21129 23285 32491 43610 44795 79084 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 4 1 5 9 5 6 8 1 9 3 7 5 3 0 3 3 0 3 8 0 7 6 4 4 4 4 4 5 2 5 6 9 6 4 3 0 4 2 8 9 9 1 0 5 4 4 1 9 8 7 5 3 0 9 0 8 3 8 7 1 7 4 4 5 3 6 5 2 7 3 1 6 6 7 0 6 3 0 9 2 1 0 8 4 1 2 0 3 9 9 3 3 2 0 0 3 9 8 9 9 4 7 1 0 8 5 4 7 0 3 6 7 6 7 9 3 1 1 7 1 1 7 0 3 2 1 1 9 7 3 3 3 2 5 4 1 6 3 1 4 8 0 8 3 5 4 7 6 9 6 8 2 2 7 3 4 9 7 1 2 1 1 6 2 3 8 3 8 3 4 0 0 0 4 2 3 2 3 4 8 3 3 0 5 4 9 8 9 6 8 9 0 4 4 4 5 5 1 2 6 7 9 2 4 1 1 5 3 5 1 3 5 4 2 5 0 1 4 9 6 7 7 5 4 9 9 9 7 0 8 2 1 5 0 3 8 1 3 3 5 8 2 7 3 0 1 3 5 4 1 9 4 2 7 8 3 5 1 4 1 7 5 6 3 3 0 7 5 4 1 5 5 3 1 1 1 4 5 4 7 2 7 9 9 3 3 5 6 4 5 4 3 6 2 5 5 2 1 4 2 5 8 6 7 8 7 7 5 8 5 5 8 2 4 1 5 4 6 7 2 8 3 5 4 3 5 8 0 1 4 3 6 6 2 5 2 4 6 9 6 3 2 9 6 7 8 3 8 8 6 4 0 3 1 8 0 5 2 2 9 7 8 5 3 7 1 9 0 4 3 7 0 9 5 2 5 2 7 6 4 2 9 0 7 9 5 0 5 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 85 7265 14837 21224 27667 35360 41577 48948 56698 63667 71416 96 7330 14906 21265 27709 35434 41684 48951 56866 63718 71497 154 7353 15022 21417 27728 35500 41771 49034 56914 63886 71717 341 7391 15025 21445 27976 35747 41823 49067 57040 64064 71773 536 7615 15136 21666 28022 35833 41864 49165 57093 64269 71860 610 7696 15184 21792 28240 35848 41991 49175 57192 64412 71881 948 7751 15393 21800 28251 35946 42093 49396 57494 64536 71935 1029 7774 15394 22034 28508 35989 42302 49448 57648 64575 71948 1053 7843 15532 22110 28545 36001 42544 49501 57676 64598 72026 1115 7860 15578 22211 28558 36012 42585 49525 57756 64668 72188 1144 7876 15778 22237 28657 36014 42693 49585 57824 64723 72300 1255 7893 15807 22456 28775 36067 42707 49593 57846 64736 72377 1282 8419 15814 22640 28777 36177 42886 49641 57920 64825 72658 1313 8439 15943 22750 29023 36204 42963 50002 58191 64913 72739 1354 8570 15969 22774 29178 36250 43313 50067 58238 64945 72743 1381 8573 16052 22787 29230 36461 43356 50193 58359 64979 72936 1679 8632 16081 22899 29530 36534 43373 50237 58503 65086 72956 1904 8727 16173 23297 29741 36596 43497 50414 58519 65122 73033 1957 8734 16214 23371 29761 36753 43626 50541 58525 65280 73060 1985 8740 16368 23457 29906 36772 43645 50605 58759 65471 73236 2050 8814 16706 23492 29999 36786 43690 50999 58973 65520 73244 2058 8982 16806 23553 30120 36791 43841 51051 59144 65640 73291 2073 9045 16927 23617 30206 36825 44004 51246 59173 65805 73511 2188 9076 16979 23619 30455 36877 44108 51398 59405 65806 73632 2261 9557 17100 23696 30549 36937 44182 51671 59423 65883 73714 2594 9679 17159 23703 30564 36952 44566 51838 59480 66011 73942 2621 9886 17173 23749 30822 36974 44574 51943 59675 66209 73977 2788 9983 17186 23786 30872 37156 44771 51959 59717 66284 74003 2935 10268 17235 23886 30991 37260 45190 52015 59787 66460 74009 2992 10370 17259 23950 31132 37622 45256 52054 59816 66528 74231 3024 10407 17283 24143 31678 37786 45306 52067 60021 66663 74503 3109 10456 17287 24152 31723 37842 45414 52075 60038 66688 74520 3115 10496 17304 24192 31831 37893 45577 52147 60300 66824 74684 3152 10517 17361 24199 31841 37928 45627 52190 60536 67073 74768 3161 10661 17594 24242 31969 37980 45670 52281 60551 67080 74815 3184 10731 17645 24386 32007 37981 45724 52303 60636 67124 74945 3205 10820 17722 24627 32159 38164 45738 52307 60649 67152 75381 3288 10978 17904 24717 32267 38177 45836 52347 60684 67295 75686 3318 10989 17987 24921 32357 38285 45849 52426 60766 67309 75801 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 3335 10998 18070 25032 32498 38329 45913 52478 61011 67363 75960 3354 11003 18253 25105 32621 38693 46090 52490 61035 67437 76113 3434 11017 18274 25402 32626 38705 46176 52564 61104 67525 76119 3665 11247 18296 25462 32665 38780 46228 52818 61148 67536 76223 3726 11250 18304 25533 32924 38926 46253 52964 61177 67740 76290 3883 11260 18627 25535 32926 39031 46382 53147 61300 67767 76554 4024 11385 18714 25584 32955 39083 46420 53395 61317 67821 76671 4117 11401 18752 25587 32961 39177 46426 53486 61322 68071 76672 4221 11421 18927 25700 32992 39212 46475 53573 61427 68283 76725 4228 11474 18932 25720 33156 39244 46488 53603 61658 68313 76954 4358 11520 18936 25857 33201 39291 46561 53677 61745 68363 77076 4413 11533 18980 25871 33285 39366 46603 53689 61781 68428 77182 4431 11547 18998 25946 33332 39467 46606 53707 61825 68434 77331 4507 11561 19073 25980 33397 39547 46719 53740 61868 68641 77428 4572 11696 19187 25988 33422 39629 46806 53751 61928 68906 77450 4582 11859 19305 25990 33456 39812 46911 53761 61946 68967 77472 4907 11946 19537 26132 33478 39847 46978 53784 62107 69000 77968 5122 12040 19661 26313 33535 39972 47152 53802 62121 69020 78609 5267 12294 19670 26357 33641 39998 47309 54318 62159 69057 78757 5403 12384 19773 26373 33761 40083 47366 54454 62191 69066 78760 5440 12392 19815 26379 33808 40107 47375 54623 62321 69075 78762 5453 12517 19959 26411 33878 40235 47469 54858 62449 69326 78796 5527 12604 20013 26572 33968 40249 47580 54990 62483 69494 78907 5581 12651 20139 26602 33970 40311 47607 55041 62516 69502 79028 5654 13067 20146 26705 34086 40335 47673 55170 62586 69544 79210 5675 13181 20171 26735 34093 40361 47785 55218 62651 69549 79435 5696 13186 20186 26736 34097 40587 47818 55251 62729 69638 79447 5761 13249 20307 26900 34197 40640 47840 55345 62784 69709 79448 5910 13594 20371 26919 34336 40663 47891 55504 62869 69830 79486 6085 13641 20458 26983 34532 40803 47944 55564 62955 69875 79588 6169 13706 20484 27089 34574 40930 47948 55599 62973 70301 79615 6180 13838 20550 27099 34654 40946 48274 55716 63095 70303 6375 13978 20688 27131 34825 41005 48293 55773 63138 70312 6799 14162 20810 27133 34895 41008 48318 55915 63221 70615 6920 14184 20812 27151 34953 41088 48427 55990 63276 70678 6940 14242 20975 27170 35033 41342 48478 56246 63288 70774 7080 14252 21001 27368 35177 41449 48533 56545 63350 70871 7130 14289 21034 27646 35275 41517 48627 56553 63393 71112 7251 14595 21162 27649 35288 41539 48671 56577 63401 71118 Næstu útdrættir fara fram 4. apr, 11. apr, 18. apr & 26. apr 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.